110 likes | 294 Views
Nýr Landspítali – kynning fyrir haustfund SATS. Gunnar Svavarsson formaður bygginganefndar. Landspítali þjónar öllum landsmönnum og hefur skyldur háskólasjúkrahúss sem sífellt er erfiðara að standa við með auknum kröfum til heilbrigðisþjónustu.
E N D
Nýr Landspítali – kynning fyrir haustfund SATS Gunnar Svavarsson formaðurbygginganefndar
Landspítali þjónar öllum landsmönnum og hefur skyldur háskólasjúkrahúss sem sífellt er erfiðara að standa við með auknum kröfum til heilbrigðisþjónustu Íslenskt háskólasjúkrahús er og verður þjóðarsjúkrahús. Núverandi húsakostur stenst ekki kröfur um nútíma sjúkrahúsrekstur, nauðsynleg endurnýjun tækja ekki gerleg og æ erfiðara verður að tryggja öryggi sjúklinga. Fullur ávinningur sameiningar næst ekki fyrr en starfsemin er komin undir eitt þak í húsnæði sem hæfir starfseminni. Sífellt erfiðara verður að fá sérmenntað fagfólk heim frá námi/starfi í útlöndum ef ekki verður boðið upp á nútímalegtumhverfi og starfsaðstæður
Viljayfirlýsing lífeyrissjóðanna nóv. 2009 – 3 startið. Forval og forhönnunarsamkeppni - Samningur við Spital – 1. sept. 2010. Opinbert hlutafélag sem hefur það að markmiði að standa að nauðsynlegum undirbúningi og láta bjóða út byggingu Landspítala, við Hringbraut. Semja um að ríkið taki bygginguna á langtímaleigu, kaupleigu, að loknu útboði - Fyrir undirritun samninga að loknu útboði skal leita samþykkis Alþingis með almennum lögum. Lög nr. 64 / 2010
Hugmyndafræði nýrrar áætlunar • Áfangaskipta verkefninu þannig að hagkvæmni skili sér strax • Árlegur sparnaður (2-3 milljarðar) í rekstri strax að loknum 1. áfanga • Hanna með sveigjanleika í huga • Við Hringbraut rísi ný hús, alls 66.000 m2 • Slysa- og bráðamóttaka, skurðstofur og gjörgæsla, myndgreining, rannsóknarstofur, legudeildir og 80 herbergja sjúkrahótel • 53.000 m2núverandi húsnæðis við Hringbraut, verði lagfærður og nýttur áfram.
Af hverju Hringbraut? • Minnstur kostnaður • Borgarspítali 30.000 m2 • Landspítali Hringbraut 65.000 m2 • Ef byggja á yfir alla starfsemina frá grunni – miklu stærra verkefni • Nálægt Háskólanum • Samþætting Háskóla og Landspítala • Tengsl við náttúruvísindi, raunvísindi o.fl. • Best aðgengi • Samgöngukerfi • Nálægt samgöngumiðstöð og flugvellinum
Meðferðarkjarni 49.000 fm Rannsóknarhús 13.000 fm Sjúkrahótel 4.000 fm Tækni- og bílahús 10.000 fm HÍ Heilbrigðisvísindasvið 10.000 fm Gatnagerð - sjötti verkhlutinn Helstu stærðir útboðspakka
Fjárhagslegt umhverfi • A – Hluti ríkissjóðs – Fjárlagaliður 08-376 – Árin 2003 til 2010 • Hefðbundin gjaldfærsla í samræmi við fjárheimildir • Sérlög – Stofnun E-Hluta fyrirtækis ríkissjóðs (Opinbert hlutafélag) • Lög nr. 64/2010 – Nýr Landspítali ohf. tók til starfa í júlí 2010 • Eignir félags – Lóðir og byggingar, eignfærður hönnunarkostnaður • Samstarfsframkvæmd • Alútboð - Lögaðili eignast (kaupir) frumhönnun – Byggir og leigir til 30-40 ára • E – hluti greiðir kaupleigu – Speglar ár hvert á A – hluta í hagræðingu • Bygging keypt á hrakvirði 0% eftir 40 ár • Fjárheimildir og skuldbindingar • Markmið að “netta” út í A-hluta ár hvert – Skuldbinding er á E-hluta (hlutafélag)
Fjárhagslegt umhverfi • Afhverju sérlög • Skuldbinding ríkis til langs tíma • Ráðstafa eignum • Kveða á um fyrirkomulag framkvæmda • Lögin kveða skýrt á um heimildir • Reikningsskil - Ríkisreikningur • E-hluti er hluti af samstæðunni • Fjárheimildir liggja fyrir • Gjaldfærsla ár hvert • Skuldbindingar utan efnahags – Óbein skuldsetning • Kaupleigusamningur – Óbein eignfærsla • Erfitt að reikningsfæra langtímahagræðingu sem óbeina eignsetningu • Samstarfsframkvæmd • Áhætta togast á við ávöxtunarkröfur • Mikil íslensk reynsla af áhættuþætti og ávöxtunarþætti • Eignamyndun samfélagsverkefnis til skemmri og lengri tíma
Fjárhagslegt umhverfi • Afhverju sérlög • Skuldbinding ríkis til langs tíma • Ráðstafa eignum • Kveða á um fyrirkomulag framkvæmda • Lögin kveða skýrt á um heimildir • Reikningsskil - Ríkisreikningur • E-hluti er hluti af samstæðunni • Fjárheimildir liggja fyrir • Gjaldfærsla ár hvert • Skuldbindingar utan efnahags – Óbein skuldsetning • Kaupleigusamningur – Óbein eignfærsla • Erfitt að reikningsfæra langtímahagræðingu sem óbeina eignsetningu • Samstarfsframkvæmd • Áhætta togast á við ávöxtunarkröfur • Mikil íslensk reynsla af áhættuþætti og ávöxtunarþætti • Eignamyndun samfélagsverkefnis til skemmri og lengri tíma
Mannaflinn* Í töflu hér að neðan má sjá áætlaðan fjárfestingarkostnað og áætlaða mannaflaþörf í verkefnið (*6): Áætl. fjárfesting 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 Samtals Lóðir og götur 1.600 0 238 375 375 375 237 1.600 Sjúkrahótel 1.600 0 276 523 523 278 1.600 Tækni/bílhús 1.500 0 260 490 490 260 1.500 Meðferð / Legud 27.500 300 3.500 8.000 9.000 6.300 400 27.500 Rannsóknarhús 6.000 100 700 1.800 1.800 1.450 150 6.000 Hönnunarvinna 1.800 750 50 1.000 1.800 Samtals 40.000 750 1.224 6.588 11.188 11.713 7.987 550 40.000 Verð pr. ársverk 20 14 14 14 14 14 14 Áætl. mannafli 38 87 470 799 837 570 39 2.840 *Mannaflatölur eru með fyrirvara um samþykki deiliskipulags og samþykki Alþingis á framkvæmdinni. *6-Sjötti pakkinn - bygging HÍ er ~10.000 fm. og er áætlaður kostnaður ~4,2 millj. auk 1,0 millj. við breytingar á Læknagarði. Þessi kostnaður og áætlaður mannafli er ekki tiltekin í gögnum NLSH ohf., en forhönnunarverkefnið er þó unnið samhliða og í alhliða samstarfi. Verðgrunnur, haust 2011, kostnaðaráætlanir