320 likes | 498 Views
Skattar og lífskjör almennings Um meinsemdir íslenskrar skattastefnu 1994 – 2005. Stefán Ólafsson Erindi hjá SFR – Október 2006. Efnisyfirlit. Meinsemdir skattastefnunnar: Eykur skattbyrði almennings of mikið Eykur óréttlæti í samfélaginu Hamlar kaupmáttaraukningu fólks
E N D
Skattar og lífskjör almennings Um meinsemdir íslenskrar skattastefnu 1994 – 2005 Stefán Ólafsson Erindi hjá SFR – Október 2006
Efnisyfirlit • Meinsemdir skattastefnunnar: • Eykur skattbyrði almennings of mikið • Eykur óréttlæti í samfélaginu • Hamlar kaupmáttaraukningu fólks • með lágar tekjur og meðaltekjur • Skemmir ávinning af lífeyrissjóðakerfinu • Eykur tekjumun milli kynjanna • Eykur ójöfnuð í samfélaginu stórlega
Aukning skattbyrðarinnar 1994-2004
Skattbyrði til lengri tímaAlgengasti mælikvarðinnSkattbyrðin fór upp á nýtt hærra stig eftir 1995
Skattbyrði jókst mest á Íslandi af öllum vestrænu OECD-ríkjunum Ísland á heimsmetið, líka á árinu 2005!
Tekjuskattheimta einstaklinga jókst hér, en minnkaði víðast annars staðar
Vöxtur skatttekna hins opinbera í krónum, 1994 til 2005 Skattbyrði 1994: 32,4% af VLF Skattbyrði 2005: 41,6% af VLF Landsframleiðsla 2005: 1.012 milljarðar Skatttekjur m.v. skattbyrði 1994: 328 milljarðar Skatttekjur m.v. skattbyrði 2005: 420 milljarðar Tekjuauki árið 2005 vegna aukinnar skattbyrði, er um 92 milljarðar. Um 50 milljarðar af því koma af tekjuskatti einst.
Skattbyrði jókst hjá 90% fjölskyldna,mest í lægri enda tekjustigans
Aukin skattbyrði fjölskyldnabitnaði sérstaklega á lífeyrisþegum og lágtekjufólki á vinnumarkaði Lágtekjufólkið í samfélaginu
Aukin skattbyrði eldri borgara Því eldra sem fólk var, og því lægri sem tekjurnar voru, þeim mun meiri varð aukning skattbyrðarinnar! Þróun á skattbyrði 1994-2004:Aukning: 66-70 ára: Úr 18,2% í 27,3% 9,1 %stig 71-75 ára: Úr 11,1% í 24,2% 13,1 %stig 76 ára og eldri: Úr 7,6% í 21,4% 13,8 %stig Meðalfjölskylda: Úr 19,2% í 23,7% 4,5 %stig Reiknað úr gögnum Hagstofu Íslands
Tekjur aldraðra og allra – fyrir skattÞeir elstu drógust afturúr, 1990-2004Aukin skattbyrði þeirra var því ekki vegna mikillar hækkunar tekna þeirra Allir framteljendur Elsta fólkið, 76+ Heimild: Hagstofa Íslands
Skattbyrði öryrkja jókstþó tekjur þeirra hafi dregist afturúr
Áhrif á kaupmátt 1995-2004
Áhrif skattabreytinga á kaupmátt • Stjórnvöld keyrðu niður kaupmáttaraukningu • í lægri tekjuhópunum, sem og hjá meðaltekjufólki • Stjórnvöld keyrðu upp kaupmáttaraukningu • hjá þeim 10% sem höfðu hæstu tekjurnar • Afleiðingin varð sú, að kaupmáttaraukning varð • mjög ólík eftir því hvar í tekjustiganum fólk var • Þegar rætt er um 50-60% kaupmáttaraukningu • síðustu 12 árin er mikilvægt að hafa í huga • að ekki var um sömu kaupmáttaraukningu • að ræða fyrir alla
Gott lífeyriskerfi? Lífeyrissjóðir á vinnumarkaði komu úr kjarasamningum 1969, í stað kauphækkana Markmiðið var að bæta hag lífeyrisþega, umfram lífeyri almannatrygginga =Viðbótarlífeyrir til kjarabóta Gott kerfi: Sjóðasöfnun, bakhjarl fjármálakerfis og útrásar nútímans. Við höldum að lífeyrissjóðirnir séu að bæta hag lífeyrisþega nútímans stórlega og muni gera svo enn betur á næstu 20-30 árum. Í hvaða mæli er það svo?
Ríkið er mesti lífeyrisþeginn!Einungis á bilinu 22-34% af lífeyrigreiðslum frá sjóðunum fara til kjarabóta lífeyrisþeganna
Mat OECD á lífeyriskjörum hér: Lífeyriskjör Íslendinga eru ekki nógu góð Tekjur lífeyrisþega með fullan rétt, sem % af fyrri tekjum, eftir skatta og bætur, m.v. núverandi kerfi almannatrygginga, lífeyrissjóða og skatta: Hálf laun Verkamanna- Meðallaun Tvöföld verkamannalaun allra verkam.laun % % % % Ísland 96 66 54 57 OECD-ríkin 84 69 64 59 Heimild: OECD 2005: Pensions at a Glance Lífeyriskjör Íslendinga ættu að vera langt fyrir ofan meðallag OECD-ríkja, m.v. þjóðartekjur á mann.
Mat OECD á lífeyriskjörum hér: Lífeyriskjör Íslendinga eru ekki nógu góð • Þó lífeyrissjóðakerfið sé gott, þá fá • lífeyrisþegar ekki að njóta þess til kjarabóta vegna allt of mikilla skerðinga í almannatryggingakerfinu. • Aukin skattbyrði lágtekjufólks á síðustu 10 árum hefur gert ávinning lífeyrisþega af lífeyrissjóðakerfinu lítinn. Rýrnun skattleysismarkanna hefur haft þessi áhrif.
Aukning ójafnaðar: Áhrif skattastefnunnar á tekjuskiptinguna
Skattastefnan jók ójöfnuð 1993-2004 Gögn frá Ríkisskattstjóra
Ísland: Ójöfnuður jókst hvert árfrá 1995 til 2004 Gögn frá Ríkisskattstjóra
Tekjuskipting í Evrópu 2004 Ísland 1995 og 2004 Ísland er ekki lengur í hópi skandinavísku þjóðanna
Niðurstaða Meinsemdir skattastefnunnar: • Skattbyrði hefur stóraukist • Mest hjá lægri og meðaltekjuhópum • Kaupmáttur 80-90% er lakari vegna þessa • Óréttlæti í dreifingu skattbyrðar jókst • Ávinningur af lífeyrissjóðum skemmist • stórlega, vegna rýrnunar skattleysismarka • Ójöfnuður í tekjuskiptingu jókst stórlega, • einkum vegna breytinga á skattakerfinu