1 / 33

Gunnar Páll Jóakimsson

Ráðstefna um þolþjálfun unglinga. Young distance runners conference . Pajulahti , Finnlandi, nóvember 2009. Gunnar Páll Jóakimsson. Í miðstöðinn i í Pajulahti er góð aðstaða til æfinga og fræðluhalds fyrir ýmsar greinar.

callie
Download Presentation

Gunnar Páll Jóakimsson

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ráðstefna um þolþjálfun unglinga. Young distance runnersconference.Pajulahti, Finnlandi, nóvember 2009 Gunnar Páll Jóakimsson

  2. Í miðstöðinni í Pajulahti er góð aðstaða til æfinga og fræðluhalds fyrir ýmsar greinar.

  3. DavidLowesBretlandiKom með þann punkt í umræðuna að áhersla hefði verið svo mikil á að leggja ekki of mikið á unga íþróttamenn að þjálfarar væru hugsanlega með of lítið álag í unglingaþjálfun. Er örugglega mjög misjafnt milli íþróttagreina. Þjálfarar þurfa að skapa rétt hugarfar ungra íþróttamanna.

  4. Margra ár skipulögð uppbygging skilar afreksfólki í fremstu röð.

  5. Landa frá SpániSýndi áherslur á mismunandi aldurstigum.

  6. Niðurstaða rannsóknir um brottfall efnilegara íþróttamanna.

  7. UlfRigberg þjálfari og Mustafa Mohamed afreksíþróttamaður.

  8. 22 ára: 612 æfingar á ári = 1,68 æfingar á dag, 11,8 æfingar á viku. Á skráðanárangur í keppnifrá 8 áraaldri.

  9. Lewandowsky Póllandi

  10. Lewandowski bræðurnir – annar þjálfari hinn sem er atvinnumaður í hlaupum.. Ber saman árangur við þá bestu í heiminum þegar hann gerir sín plön.

  11. Hvað á vinna mikið í undirstöðunni áður en byrjað er á þakinu? Ýmsar pælingar um hvernig best er staðið að byggingunni og heimfært upp á uppbyggingu þjálfunar.

  12. Hvað er besta leiðin? Sú stysta? Sú sem flestir fara? Er skemmitilegri leið hugsanlega líka betri?

  13. Yfirlit yfir keppni og æfingar – til að sýna hvernig hann vinnur.

  14. Góðir siðir fylgja góðum íþróttamanni – hvað sagði þjálfarinn? það sem þjálfaarinn segir mótar íþróttamanninn.

  15. Mismandi kerfi – okkur var skipt í hópa þar sem við ræddum umgjörðina sem við störfum við - félögin á Norðurlöndum vinna meira að því að setja upp heilstætt kerfi. Noregur svipað og Ísland (en öflugra).

  16. Sýnir dreifingu álags eftir aldri – allt miðar við að viðkomandi sé tilbúin til að takast á við afreksþjálfun um og upp úr tvítugu.

  17. TommyEkblom landsliðþjálfari Finnlands. Myndin sýnir sömu þróun og kom fram að framan. Stigvaxandi álag og eftir tvítugt er íþróttamaðurinn tilbúinn til að takast á við afreksþjálfun.

  18. Bretarnir töluðu um okkar vandmál (evrópubúa) og hvað þyrfti til að vinn sigrum afríkuhlauparana.

  19. Barna og unglingaáætlun miði við að viðkomandi þoli “afreksþjálfun” 18 – 22 ára. • Búast má við að það taki 4 – 8 ár að þroska hæfileika á afreksstigi.

  20. Þolþjálfun – ýmsar greinarFrá rannsókn í Finnlandi þar sem heildarhreyfing er talin þurfa að vera um 20 kst. á viku (bæði skipulögð og óskipulögð). Þannig var staðan á mörgum unglingum fyrir 35 árum í Evrópu en í dag þarf að vinna að því að sú staða náist afur. .

  21. Vinnið með þolþáttin sem hluta af æfingum á öllum stigum

  22. Nokkrar æfingagerðir sem ég nota við þolþjálfun unglinga. • Paraleikur – boðhlaup. Einn hleypur meðan annar fer styttri leið á göngu/skokki. • Fartlek – t.d. tveir og tveir saman, stjórna álagi spretta til skiptis (og hvíldum). • Langhlaup á vaxandi hraða. • Skipta í hópa svipaða af getu – skipta um forystu við hljóðmerki (eða fasta punkta) – spetta í lok áfanga. • Alls kyns boðhlaup 3, 5 eða 2 í liði. Þannig er hægt að leggja mismikið álag á hvern og einn.

  23. Útfærsla á 2 km hring miðað við ólíkar greinar eða ólíka einstaklinga og ólíkan aldur. Sama æfingasvæðið en allt önnur útfærsla, samt allir að æfa saman. • Styttri sprettir – fleiri sprettir – ganga eða skokk í hvíld. Fyrir yngri og/eða hraðari. Lengri sprettir – færri sprettir – hröð skokkhvíld. Fyrir lengra komna og/eða þá sem æfa fyrir lengri vegalengdir.

  24. Hlaupari að ljúka erfiðasta kaflanum, búinn með mjög erfiða brekku.

  25. Hlaupari á léttari kafla.

  26. Notið endilega fjölbreytt æfingasvæði, stígar í Heiðmörk, við Vífilsstaðavatn, milli efra og neðra Breiðholts og í Ellíðaárdal eru dæmi um fínar aðstæður til þolþjálfunar – og skemmtilegt umhverfi.

More Related