260 likes | 408 Views
Fæðuvistfræði hvala á Íslandsmiðum. Staðan í rannsóknunum Gísli A. Víkingsson Hafrannsóknastofnuninni. Fjölstofnanálgun. Hvalatalningar. Hrefna. Heildarstofnstærð einungis frá 1987 og 2001 Ekki marktækar breytingar í hlutfallslegum fjölda á tímabilinu. STOFNSTÆRÐ. HLUTFALLSLEGUR FJÖLDI.
E N D
Fæðuvistfræði hvala á Íslandsmiðum Staðan í rannsóknunum Gísli A. Víkingsson Hafrannsóknastofnuninni
Hrefna • Heildarstofnstærð einungis frá 1987 og 2001 • Ekki marktækar breytingar í hlutfallslegum fjölda á tímabilinu STOFNSTÆRÐ HLUTFALLSLEGUR FJÖLDI
Hrefna Langreyður ? Steypireyður ? Sléttbakur Ástand hvalastofna Kjörstærð 60-72%
198619 hópar 199589 hópar Mat.: 1600 (cv 0.45) 2001161 hópar Mat.: 3100 (cv 0.27)
Hnúfubakur Stofnmat (skip) • Aukning frá 2000 (cv 0.26) árið 1987 í um 14000 (cv 0.50) 1995 og 2001 Hlutfallsl. fjöldi (flug) • Hlutfallsleg fjölgun 11.4% (cv 0.18) á ári á tímabilinu 1986-2001
Hrefna- fyrri rannsóknir Sandsíli Loðna Stærri fiskar Ljósáta
Framreiknaður afrakstur þorskstofnsins með (____ ) og án (………) þess að taka tillit til hvala í fjölstofnalíkani (Gunnar Stefánsson o.fl. 1997) Hvalir ekki með 20% Hvalir með
Markmið • Fæðuvistfræði • Stofngerð • Sníkjudýr og meinafræði • Grunnlíffræði • Mengun • Notagildi nýrra rannsóknaaðferða
Sýnataka 2003-2006 Talningar 1986-2001 2001 1995 1986
2003 2004 2006
ÝSA (Melanogrammus aeglefinus)
Staðan í rannsóknunum • Sýnatöku lauk í september 2007 • Úrvinnsla sýna • Smíði fjölstofnalíkans • Ráðgjöf til stjórnvalda.