110 likes | 222 Views
Aðgengi að og upplifun hreyfihamlaðra af foreldrahlutverkinu. MA ritgerðin. Skiptist í þrennt í: Aðgengi að foreldrahlutverkinu Upplifun af meðgöngu og fæðingu Upplifun af foreldrahlutverkinu. Þátttakendurnir. 3 Hreyfihamlaðir barnlausir einstaklingar 8 hreyfihamlaðir foreldrar
E N D
Aðgengi að og upplifun hreyfihamlaðra af foreldrahlutverkinu
MA ritgerðin Skiptist í þrennt í: Aðgengi að foreldrahlutverkinu Upplifun af meðgöngu og fæðingu Upplifun af foreldrahlutverkinu
Þátttakendurnir • 3 Hreyfihamlaðir barnlausir einstaklingar • 8 hreyfihamlaðir foreldrar • Þáttakendur á aldrinum 26 ára til 50 ára • Börnin, það yngsta undir 1 árs aldri og það elsta 9 ára • Skerðing þáttakenda mismikil og misjafnt hvort maki er ófatlaður eða hreyfihamlaður
Aðgengi að foreldrahlutverkinu • Löngunin til að láta draum sinn um barn rætast • Hreyfihamlaðar konur sem ekki geta gengið með börn • Hreyfihamlaðir og ófatlaðir makar þeirra • Ættleiðingakerfið • Staðgöngumæðrun • Staða þessara hreyfihömluðu einstaklinga í dag
Upplifun af meðgöngu og fæðingu • Hvernig gekk meðgangan? • Voru konurnar í sérstöku eftirliti? • Hvernig var viðmót/viðhorf heilbrigðisstarfsfólks í mæðraeftirliti/á meðgöngunni? • Hvernig gekk fæðingin? • Hvernig var viðmót/viðhorf heilbrigðisstarfsfólks í fæðingunni?
Upplifun af foreldrahlutverkinu • Almennt jákvæð upplifun af foreldrahlutverkinu • Hreyfihamlaðir foreldrar mæta jákvæðu viðhorfi og viðmóti alls staðar. • Litlir fordómar-mun minni en ég bjóst við • Mikil gleði að draumurinn um barn rættist • Sumir þáttakendur höfðu gert ráð fyrir því að draumur þeirra um barn myndi aldrei verða að veruleika • Viðbrögð fjölskyldu og vina við litla barninu • Nýtt líf tekur við með tilkomu lítils barns • Stuðningur er mikilvægur fyrir hreyfihamlaða foreldra • Lausnir koma sér vel • Mikilvægt er að alls staðar sé gott aðgengi, það á við svo ótrúlega marga staði
Fyrstu tvö árin • Mikil þörf fyrir stuðning, sérstaklega fyrstu mánuðina • Í sumum tilfellum þörf fyrir mikinn stuðning fyrstu tvö árin, allt eftir því hve mikil hreyfihömlunin er • Stuðningur frá kerfinu mikilvægur, liðveisla, NPA og heimilishjálp (þrif) • Stuðningur frá fjölskyldunni var mikils virði • Hreyfihamlaðir foreldrar eru lausnamiðaðir • Samvinna paranna skiptir miklu mál.
Börn á leikskólaaldri (2-6 ára) • Margt breytist • Oft minni þörf fyrir stuðning og þá annars konar stuðning • Oft minni þörf fyrir lausnir og þá aðrar lausnir • Börnin byrja í leikskóla • Stuðningurinn hættir í mörgum tilfellum að snúast um beina umönnun og snýr að leik og hreyfingu barnanna, að komast út að leika
Börn á grunnskólaaldri (6-9 ára) • Börnin orðin sjálfbjarga með margt • Börnin byrja í skóla • Börnin byrja í íþróttum og tómstundum • Hér skiptir samvera foreldra og barna mestu máli sem og aðgengi
Helstu niðurstöður • Skortir raunhæfa leið fyrir hreyfihamlaða einstaklinga þar sem meðganga er ekki möguleg • Hreyfihömluðum foreldrum vegnar vel í foreldrahlutverkinu • Stuðningur, lausnir og samvinna para skiptir þar mestu máli • Viðhorf annarra skiptir hreyfihamlaða foreldra miklu máli