1 / 16

Eintakaþáttur Að binda inn tímarit

Eintakaþáttur Að binda inn tímarit. Október 2003 Harpa Rós Jónsdóttir Kerfisbókasafnsfræðingur. Tækjastika eintakaþáttar. Hætta í eintakaþætti. Finna færslu með flettileit (Ctrl+S). Finna færslu með orðaleit (Ctrl+F). Leit eftir eintökum, háð stjórnunareiningu (Ctrl+B).

conner
Download Presentation

Eintakaþáttur Að binda inn tímarit

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. EintakaþátturAð binda inn tímarit Október 2003 Harpa Rós JónsdóttirKerfisbókasafnsfræðingur

  2. Tækjastika eintakaþáttar Hætta í eintakaþætti Finna færslu með flettileit (Ctrl+S) Finna færslu með orðaleit (Ctrl+F) Leit eftir eintökum, háð stjórnunareiningu (Ctrl+B)

  3. Að binda inn tímarit • Ef binda á inn tímaritshefti þarf að lagfæra eintakaupplýsingar í samræmi við breytingarnar og er það gert í eintakaþætti • Hægt er að ýta færslu úr öðrum þætti kerfisins (t.d. tímarita- eða leitarþætti) yfir í eintakaþáttinn með því að velja hnappinn Eintök úr leiðsöguglugganum • Einnig má opna eintakaþáttinn og fletta upp færslunni

  4. Að binda inn tímarit • Hvort sem færslu er flett upp í eintakaþætti eða henni ýtt úr öðrum þætti kerfinsins yfir í eintakaþátt þá opnast færslan ávalt í leiðsöguglugganum ásamt eintakalistanum

  5. Leiðsöguglugginn Eintakalistinn Leiðsöguglugginn og eintakalistinn

  6. Eintakalistinn - aðgerðir • Breyta:Breyta eintaki • Bæta við:Búa til nýtt eintak • Afrita:Afritar færslu en það þarf þó með setja inn nýtt eintaksnúmer • Eyða:Biður um staðfestingu áður en eintaki er eytt.Ekki er hægt að eyða eintaki sem er í útláni eða hefur útistandandi frátekt eða ljósritunarbeiðni

  7. Eintakalistinn - aðgerðir • Birta: Samþjappaðar upplýsingar um eintak • Miða:Prenta kjalmiða. Uppsetning þarf að vera rétt og er háð hverju safni • Band / breyta: Eintök valin saman í bókband • Eintök - breyting – saga: Listar allar breytingar á eintakinu

  8. Eintakalistinn - aðgerðir • Öll eintök – saga: Listar sögu allar eintaka á listanum • Útlán – yfirlit:Sýnir hversu oft eintakið hefur farið í lán, pantanir og ljósrit • Víðværar breytingar:Heimilar víðtækar breytingar á eintökum • Sækja forða:Heimtir forða tímarita

  9. Band / breyta Vinstri glugginn birtir lista með eintökum er tengjast tilteknum tímaritstitli Örvin sem vísar til hægri gerir kleift að flytja eintök sem binda á saman yfir í hægri gluggan

  10. Band / breyta - aðgerðir • Band: Opnar eintaksformið • Breyta: Opnar glugga fyrir víðværar breytingar

  11. Eintaksglugginn

  12. Eintaksglugginn

  13. Eintaksglugginn

  14. Eintaksglugginn

  15. Ferilsstaða • Öll tímarit hafa tiltekna eintakastöðu. Hægt er að breyta þessari skilgreiningu vegna tímabundins ástands, til dæmis ef tímarit er sent í bókband, og er þá notast við ferilstöðu • Ferilsstöðu er hægt að skilgreina í fyrsta hluta eintaksgluggans

  16. Hjálpin • Fellivalmynd Hjálp • Staðbundin hjálp sem kölluð er fram með því að velja Help hnappinn í einstaka gluggum • Handbók um eintakaþátt er á http://213.167.155.248/S • Kennsluefni um eintakaþátt er á www.landskerfi.is/namsgogn.php og einnig á þjónustuvefnum (aðgangsorðs krafist)

More Related