130 likes | 270 Views
VIÐ VILJUM VINNA!. Gylfi Arnbjörnsson Forseti ASÍ. Forsendur sáttarinnar. Skýr krafa um fordómalaust uppgjör við fortíðina með áherslu á siðferði og samfélagslega ábyrgð fyrirtækja Skýr krafa um réttlátari og skilvirkari lausnir fyrir þau heimili sem eru í miklum greiðslu- og skuldavanda
E N D
VIÐ VILJUM VINNA! Gylfi Arnbjörnsson Forseti ASÍ
Forsendur sáttarinnar • Skýr krafa um fordómalaust uppgjör við fortíðina með áherslu á siðferði og samfélagslega ábyrgð fyrirtækja • Skýr krafa um réttlátari og skilvirkari lausnir fyrir þau heimili sem eru í miklum greiðslu- og skuldavanda • Skýr krafa um bráðaaðgerðir í atvinnumálum
Óveðurskýin hafa hrannast upp • Á meðan ekki tekst að ljúka ICESAVE • er endurskoðun efnahagsáætlunarinnar í uppnámi • ...og lánin fást ekki frá vinaþjóðum • … eru fjármálamarkaðirnir okkur lokaðir • ... og illmögulegt að fjármagna stórframkvæmdir • … og endurfjármagna lán ríkisins, sveitarfélaga og fyrirtækja • … sem lækkar lánshæfismat og hækkar vexti • Við bætist vandræðagangur í ákvarðanatöku
Skelfilegar afleiðingar • Afleiðingarnar dýpka kreppuna í ár: • Meiri samdráttur landsframleiðslu og einkaneyslu • Meira atvinnuleysi • Vextir verða áfram mjög háir • Erfiðara verður að slaka á gjaldeyrishöftum • Gengið styrkist minna • Ríkisfjármál verða erfiðari • Meiri niðurskurður en ella • ...eða frekari skattahækkanir
Þetta má ekki rætast! • Það er skylda stjórnmálamanna, bæði á Alþingi og hjá sveitarfélögum, að bregðast við þessu ástandi • Alþingi með því að klára Icesave strax! til að tryggja aðgang okkar að erlendum fjármálamörkuðum • og taka afstöðu til pólitískra álitamála í tengslum við einkaframkvæmd og veggjalda • Sveitarfélög verða að hætta að ,,taka sér stöðu’’ í þeim málum sem upp koma og vinna að framgangi þeirra!
Því þarf að bretta upp ermar og taka ákvarðanir! • Fylgja eftir opinberum framkvæmdum • Vega-, brúa- og jarðgangnaframkvæmdir • Viðhald og endurnýjun opinberra bygginga • Stjórnvöld verða með beinum hætti að stuðla að mikilvægum orkuframkvæmdum • og aðstoða þau fyrirtæki sem hingað vilja koma • í stað þess að leggja stein í götu þeirra
Verðum að varast brennuvarga! • Mikilvægt að hafa í huga, að þó veik króna hjálpi okkur tímabundið er mjög varasamt að afhenda henni kyndilinn • Mun stýra okkur inn í aðra kollsteypu á einum áratug! • Kapphlaup við tímann að auka kaupmátt með 25% hækkun á raungengi krónunnar með lækkun verði á erlendra gjaldmiðla m.v. jafnvægisgengið! • Reynslan kennir okkur að yfirhagnaður í útflutningsgeiranum mun hafa áhrif á allt hagkerfið • Það eykur á ójöfnuð og ójafnvægi, bæði félagslega og efnahagslega
Öflugt atvinnulíf á sjálfbærum grunni • Stöðugleiki í efnahags- og félagslegu tilliti forsenda árangurs í uppbyggingarstarfinu • Aðild að ESB og upptaka Evru forgangsverkefni • Sveigjanleiki með öryggi á vinnumarkaði (,,flexicurity’’) • Verðum að ná breiða sátt um stefnuna í auðlinda- og umhverfismálum • með áherslu á sjálfbærni og lausn hnattrænna vandamála • Fjárfesta þarf í framleiðslu- og flutningatækni sem dregur úr losun gróðurhúsalofttegunda • Við höfum mikil tækifæri í orkuiðnaði, efna- og lífefnaiðnaði og endurvinnslu • Samgöngur allt of háðar olíubrennslu – ekkert rafkerfi!
…. á sjálfbærum grunni • Óhjákvæmilegt að aðlaga menntakerfið að nýrri atvinnustefnu • Skapa þarf tækifæri og hvata til menntunar og endurmenntunar fólks á vinnumarkaði • Setja þarf í forgang áætlunina um að eigi fleiri en 10% vinnumarkaðar verði án viðurkenndrar starfs- og framhaldsmenntunar árið 2020 • Mesta menntaátak á Íslandi – höfum 10 ár til að mennta ríflega 20 þúsund manns og koma í veg fyrir brottfall úr framhaldsnámi!
…. á sjálfbærum grunni • Ísland verði fyrsta græna hagkerfið sem byggi á sjálfbærni og grænum störfum • Miklir vaxtarmöguleikar í framleiðslu og útflutningi byggt á hreinum og líffræðilega ábyrgum matvælaiðnaði • Sjávarútvegi, einkum frekari fullvinnslu afurða • Landbúnaði, þ.m.t. ylrækt, með áherslu á lífrænar afurðir • Endurnýjanlegar orkulindir • Það er komið nóg af áliðnaði, þurfum að móta langtímastefnu um orkufrekan iðnað með áherslu á grænni greinar – sólarsellur, koltrefjaiðnað, hátækni o.fl.
…. á sjálfbærum grunni • Forsenda þessarar sóknar er þátttaka í stærra hagkerfi og aðgang að markaði fyrir fullunnar afurðir! • Ungt fólk á Íslandi þarf trúverðugt tækifæri í samræmi við menntun og framtíðarsýn sem eykur tiltrú og vilja til að búa hér áfram!