380 likes | 523 Views
RAMMASAMNINGSÚTBOÐ Nr . 14410 RAFORKA FYRIR RÁÐUNEYTI, RÍKISSTOFNANIR OG RÍKISFYRIRTÆKI. Ráðgjafar: Friðrik Alexandersson og Rúnar Bachmann, VERKÍS hf. Dagskrá. Raforkumarkaðurinn Rammasamningsútboð nr. 14410 Markmið Framkvæm útboðs Áherslur í útboði Val á samningsaðilum
E N D
RAMMASAMNINGSÚTBOÐNr. 14410RAFORKA FYRIR RÁÐUNEYTI, RÍKISSTOFNANIR OG RÍKISFYRIRTÆKI Ráðgjafar: Friðrik Alexandersson og Rúnar Bachmann, VERKÍS hf
Dagskrá • Raforkumarkaðurinn • Rammasamningsútboð nr. 14410 • Markmið • Framkvæm útboðs • Áherslur í útboði • Val á samningsaðilum • Rammasamningsverð • Árangur útboðs • Niðurstaða - lærdómur • Verðmyndun • Eftirlit með framkvæmd samninga • Nokkur góð ráð • Samantekt
Raforkumarkaðurinn • Fyrir núgildandi raforkulög • Aðeins einn aðili kom til greina þegar kom að kaupum á raforku • Þessi aðili var RAFVEITAN á staðnum! • Eftir gildistöku núverandi raforkulaga • Ferli frá framleiðslu til notanda er skipt í: • Framleiðslu raforkunnar. • Flutningur orkunnar um landið. • Dreifing orkunnar til notenda. • Raforkuviðskipti.
Raforkumarkaðurinn • Framleiðsla raforkunnar. • Er leyfisháð. • Framleiðsla er í samkeppni um verð • Flutningur orkunnar um landið. • Er leyfisháð og er hjá einum aðila, Landsneti. • Landsneti er skilt að gæta jafnræðis. • Flutningur er ekki í samkepni um verð. Gjaldskrá er háð eftirliti.
Raforkumarkaðurinn • Dreifing orkunnar til notanda. • Er leyfisháð, sem felur í sér sérleyfi til starfseminnar. • Er svæðisbundin og í höndum margra aðila á landinu. • Verður t.d. að uppfylla skilyrði um; - öryggi raforkuvirkja, gæði raforku, - afhendingaröryggi o.fl. • Orkustofnun setur dreifiveitum tekjumörk • Ekki er samkepni dreifingu orkunnar.
Raforkumarkaðurinn • Raforkuviðskipti (sala raforku) • Er leyfisháð. • Leyfi felur ekki í sér sérleyfi né önnur sérréttindi. • Standi raforkukaupandi ekki skil á greiðslum til sölufyrirtækis eða dreififyrirtækis er heimilt að loka fyrir afhendingu. • Standi sölufyrirtæki ekki við sínar skyldur er hægt kvarta til Orkustofnunar. • Raforkuviðskipti eru á samkeppnis markaði
Raforkumarkaðurinn • Eftirlit með raforkumarkaðnum • Orkustofnun hefur eftirlit með því að fyrirtæki í raforkugeiranumfullnægi þeim skilyrðum sem um starfsemina gilda. • Orkustofnun hefur samráð við Samkeppniseftirlitið um eftirlit með starfsemi og gjaldskrám flutningsfyrirtækisins og dreififyritækjanna.
RAFORKUKAUP RÍKISINS Rammasamningsútboð Nr. 14410Raforka fyrir ráðuneyti, ríkisstofnanir og ríkisfyrirtæki
Markmið rammasamningsins • Megin markmið • Sparnaður í orkukaupum. • Hagræðing í vali á orku og afltöxtum. • Hagræðing í vali á dreifitöxtum. • Sameining eða fækkun orkumælinga á sömu veitu. • Sinna útboðsskyldu • Önnur markmið • Lækka innkaupakostnað ríkisins við raforkukaup • Samkeppni um sölu á raforku til ríkisins • Virkt eftirlit og aukin yfirsýn á raforkukaupum ríkisins • Sameinaðir reikningar “orka/dreifing” til hagræðingar fyrir kaupendur • Aukinn skilningur á eðli raforkuviðskipta.
Framkvæmd útboðs • Orkukaup til útboðs voru eftirfarandi: • 1899 notkunarstaðir (mælistaðir). • Almenn orkusala á 1797 sölustöðum. • Samtals um 51,6 GWh almenn orkunotkun. • Aflmæld orka á 99 sölustöðum. • Samtals um 22,5 MW aflnotkun með um 122,7 GWh orkunotkun
Framkvæmd útboðs Sögðu sig frá þátttöku eða bundnir af samningi - Hafrannsóknarstofnun, - RARIK, - Varnarmálastofnun, - Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Endanlegt umfang til útboðs var eftirfarandi: Samtals um 47,3 GWh almenn orkunotkun. Samtals um 13,2 MW aflnotkun með um 71,3 GWh orkunotkun 12
Áherslur í útboði • Rafrænir reikningar • Reikningar skulu sendir á NES formi til Fjársýslu ríkisins og berast í gegnum SPAN eða vefþjónustu Fjársýslunnar. • Lágmarks upplýsingar á reikningum: • Afhent magn. • Afhendingar- og notkunarstaður. • Tímabil gjaldtöku. • Dagsetning og gjalddagi reiknings. • Mælisnúmer og/eða tilvísunarnúmer frá kaupanda.
Áherslur í útboði • Lágmarks sundurliðun reikninga: • Einingarverð söluliða. • Magn, orka og afl, þar sem það á við. • Flutnings- og dreifingarkostnaður. • Aðrir þjónustuþættir þar sem það á við.
Áherslur í útboði • Sameiginlegur reikningur á að vera fyrir orku og flutnings- og dreifingarkostnað. • Seljanda er gefinn 18 mánaða aðlögunarfrestur frá undirritun samnings til að koma á slíku fyrirkomulagi.
Áherslur í útboði • Verð og verðbreytingar • Verð miðast við afhendingu í mælistað • Verð grundvallast á verðlagi sem var á opnunardegi. • Verð fyrir fasta þjónustuþætti fylgja gjaldskrá þjónustuaðila fyrir viðkomandi þjónustu. • Orkuverð er bundið við almenna gjaldskrá viðkomandi seljanda.
Val á samningsaðilum • Mat á tilboðum: • Verð 85% • Þjónustugæði 15%
Val á samningsaðilum • Mat á þjónustugæðum • Tengt aflestrum og söluskýrslum (Vægi:7,5%) ;Metið af sýnishornum bjóðanda og lýsingum hans á framkvæmd hvers verkþáttar, þ.e. aflestur og söluskýrslu, í tilboði. • Tengt frekari hagræðingu og sparnaði (Vægi:7,5%);Metið af sýnishornum bjóðanda og lýsingum hans á búnaði sínum og framkvæmd þessa verkþáttar í tilboði.Markmið til að miða við í hagræðingu:- Hagræðing og sparnaður í orkusölu.- Hagræðing og sparnaður í vali á dreifitöxtum.- Sameining eða fækkun orkumælinga á sömu veitu.
Val á samningsaðilum • Mat á þjónustugæðum (úr útboðslýsingu) • Við mat á þjónustugæðum verða tilboðum gefin stig, á skalanum 0 - 10. • Það boð sem er metið best skorar 10 stig og það lakasta 1 • Öðrum boðum verður raða hlufallslega þar á milli, þannig að komi 6 boð verður röðin: 10,0; 8,2, 6,4, 4,6, 2,8 og 1,0 stig. • Skoðum betur hvernig þetta var í framkvæmd !
Val á samningsaðilum • Skor í þjónustumati • Aðeins þrjú tilboð bárust ! • Matsskali verður því mjög grófur eða; • 10,0 - 5,5 - 1,0 stig. • Augljóst er að skali af þessum grófleika gefur ekki raun niðurstöðu um gæði þjónustu hvers bjóðanda Slíkur munur er ekki milli þeirra í þessu tilfelli.
Val á samningsaðilum • Stigagjöf / hagkvæmniröð • Stigagjöfin gefur einungis vísbendingu um mismun á mati milli tilboða, sem notað er til röðunar tilboða í hagkvæmniröð • Stigagjöfin segir ekkert um raun mun á þjónustustigi • Ber ekki að líta á þessa stigagjöf sem algilda staðreynd um þjónustumat.
Val á samningsaðilum Ákveðið var að velja tilboð frá: • Orkuveitu Reykjavíkur • Orkusölunni • HS Orku
Rammasamningsverð • Samtölur liða á tilboðsblaði voru eftirfarandi:
Rammasamningsverð • Niðurstaða í mati tilboðsamkvæmt matslíkani útboðslýsingar, er eftirfarandi:
Rammasamningsverð • Afsláttur af gildandi taxta hvers söluaðila er: • Orkuveitan 6,0% af orkuverði • Orkusalan 7,5% af orkuverði • HS-Orka 6,0% af orkuverði • Samanburður milli söluaðila vargerður á grundvelli heildar kostnaðar miðað við tiltekið magn og afslátt.
Árangur útboðs • Hver er árangur útboðsins ? • Heildar tilboðsverð um 1.050 milljónirOrka um 477 til 522 milljónir (45 – 51%)Flutningur og dreifing um 511 til 586 milljónir (49 – 55%) • Í tilboði er gefinn afsláttur af orkuverði. • Ekki afsláttur af flutnings- og dreifikostnaði. • Hagræðing í töxtum mun skila árangri.
Árangur útboðsins • Afsláttur af orkuverði, um 35 til 45 milljónir Án tillits til afslátta vegna fyrri samninga • Hagræðing og sparnaður vegna: - breytinga á orku- og dreifitöxtum- fækkun mæla og mælistaða- sammæling afltaxta • Vegna þessa er væntur sparnaður allt að 35 til 40 milljónir • Heildar væntur árangur útboðs: allt að 70 til 85 milljónir
Niðurstaða - lærdómur • Jákvætt • Góð heildarboð sem gefa vísbendingu um lækkun heildar kostnaðar ríkisins við raforkukaup á samningstíma • Vel skilgreind þjónusta á samningstíma • Vísbendingar um að hægt verði að hagræða með bestun í vali á töxtum • Vísbendingar um að hagræða megi með fækkun orkumæla • Sameiginlegur reikningur orka/flutningur verður að veruleika
Niðurstaða - lærdómur • Neikvætt • Fáir bjóðendur => minni samkeppni • Minnstu sölufyrirtækin buðu ekki ! Útilokaðir ? • Hefði mátt standa öðruvísi að útboði með tilliti til þessa ? • Vegna stærð ríkisins sem kaupenda er ljóst að:- hefði t.d magninu verið skipt upp í minni einingar- ákveðin svæði eða eitthvert hlutmengi kaupenda valið. • Má vænta að komið hefðu fleiri og jafnvel betri tilboð
Verðmyndum • Tilboðsverð í raforku • Miðað er við tiltekið áætlað magn innkaupa,með því fæst samanburður milli bjóðenda. • Verð á flutningi og dreifingu • Tekið inn í verðmat þó að þegar upp er staðið ættu ættu allir seljendur að enda með sama verð fyrir flutning og dreifingu fyrir sömu orku.Vegna leyfisháðrar starfsemi flutnings- og dreififyrirtækjanna.
Verðmyndun • Verðmyndun raforkunnar • Miðað er við að verðmyndun á raforkunni sé fast einingaverð fyrir hverja orkueiningu fyrir alla notendur. • Mismunur í innkaupsverði pr. notanda • Kemur fram í nýtingarhlutfalli þ.e hve jöfn notkun einstakra veitna er milli tímabila, sólarhrings, mánaðar, árs. • Verð dreifingar raforkunnar getur verið mismunandi • Háð mælistað, þar kemur til heimild fyrir mismunandi taxta í þéttbýli annarsvegar og dreifbýli hinsvegar.
Verðmyndun • Ábendingar varðandi einingaverð afltaxta • Seljendur eru með mismunandi framsetningu einingaverðum orkugjalds afltaxta. • Getur haft áhrif á innkaupsverð eftir því hver nýtni hverrar veitu er og hvernig notkun skiptist milli árstíða. • Ath. skoðun á afltöxtum getur leitt til þess að hagkvæmt sé að velja tímaháða taxta.
Eftirlit með framkvæmd samninga • Samkvæmt rammasamningi á seljandi að halda undirbúna fundi með fulltrúum Ríkiskaupa og stærstu kaupendum til að fara yfir aðgerðir til einföldunar og sparnaðar í orkukaupum. • Fyrstu fundir verði ekki síðar en sex mánuðum eftir að samningur hefur verið undirritaður og síðan að jafnaði einu sinni á ári á samningstímanum.
Eftirlit með framkvæmd samninga • Allir kaupendur eiga að hafa fengið yfirferð á sínum raforku innkaupum innan eins árs frá undirritun samnings • Þá á að vera hægt að sýna hverjum kaupanda fram á í greinargerð hvað hefur sparast í orku- og dreifingarkostnaði.
Eftirlit með framkvæmd samnings • Orkukaup og dreifikostnaður eiga að vera í stöðugri endurskoðun og hagræðingu í samningstímanum. • Seljandi á að minnsta kosti árlega láta fylgja söluskýrslum sýnum mat á hagkvæmni raforkukaupa ásamt ábendingum um hvar megi mögulega ná auknum árangri í sparnaði.
Nokkur góð ráð • Gerðu sjálfur lauslega greiningu á notkunarmynstri raforkunotkunar hjá þínu fyrirtæki/stofnun. • Fáðu seljendur til að greina notkunina hjá þér. • Fáðu seljendur til að gera samanburð á orku og afltöxtum sem þú ert með og því sem þeir bjóða best. • Fáðu seljendur til að gera samanburð á dreifitöxtum sem þú ert með og því sem þeir telja að henti betur þinni notkun.
Nokkur góð ráð • Leitaðu aðstoðar við að hafa eftirlit með samningnum. • Vertu ófeimin(n) við að leita ráðgjafar hjá öðrum en seljendum. • Seljendaráðgjöf getur aldrei orðið ÓHÁÐ ráðgjöf
Samantekt • Skoðaðu raforkukaupakostnað vel og reglulega. • Leitaðu sífellt leiða til lækkunar á raforkukaupum. Til þess eru margar leiðir. • Fáðu reglulegan samanburð og bestun á - taxtavali fyrir orkukaup og- taxtavali fyrir dreifingu. • Leitaðu aðstoðar hjá Ríkiskaupum og/eða öðrum óhaðum ráðgjöfum.