220 likes | 385 Views
VIÐFANGSEFNI III MIÐLAR OG HEILSA. Helena Sandberg, dósent hjá Institutionen för kommunikation och medier, í háskólanum í Lundi hafði yfirumsjón með undirbúningi viðfangsefnisins í samvinnu við Karin C Ringsberg, kennara í Nordic School of Public Health NHV. Markmið.
E N D
VIÐFANGSEFNI IIIMIÐLAR OG HEILSA Helena Sandberg, dósent hjá Institutionen för kommunikation och medier, í háskólanum í Lundi hafði yfirumsjón með undirbúningi viðfangsefnisins í samvinnu við Karin C Ringsberg, kennara í Nordic School of Public Health NHV.
Markmið Markmið viðfangsefnis III er að hjálpa þátttakendum að hugleiða og ræða um áhrif fjölmiðla og hversu hæfir þeir eru til gagnrýnis í jákvæðum og neikvæðum skilningi varðandi það efni sem fjallað er um í fjölmiðlum. H Sandberg og KC Ringsberg
Viðfangsefni III er skipt niður í fjögur umræðuefni • Heilsuhæfi:Umræða og hugleiðingar um það hvers vegna heilsa er megintilhneiging skýrslna. • Leiðarvísir. Fjölmiðlar stjórna stórum hluta hversdagslífs okkar. Rætt verður um hvernig fjölmiðlar stjórna skipulagi í mismunandi stéttum samfélagsins. • Hvernig hægt að lýsa hversdagslífi okkar með viðmiðum að fjölmiðlum? Stafrænir fjölmiðlar og internetið hafa breytt venjum fullorðinna, unglinga og barna. Gengið verður út frá reynslu þátttakenda • Hvers vegna hafa börn mikinn áhuga á markaðssettu efni? Rætt verður um hvernig auglýsingar hafa áhrif á börn og afstöðu ólíkra fjölmiðla til auglýsinga. Einnig verður rætt um hvernig þátttakendur haga sér í þessu samhengi. H Sandberg og KC Ringsberg
Hvers vegna er heilsa farvegur fjölmiðla? • Vegna þess að hún á enn erindi við samtímann. • Fólk veitir henni mikla eftirtekt. • Hún er mikilvæg. • Það er oft deilt um hana. H Sandberg og KC Ringsberg
Spurningar varðandi umræðuna • Hvaða stöðvar höfða til ungbarnaforeldra? • Ef slíkar stöðvar eru til, hvaða efni fjalla þær um? • Segjum að þú leitir að vitneskju varðandi heilsu barnsins þíns og heilsueflandi viðfangsefna. Hvar getur þú fengið hana? • Hvernig getur þú fengið góðan skilning á heilsu barnsins þíns? H Sandberg og KC Ringsberg
Tafla 1. Fimm algengustu heimildalindirnar sem foreldrar á Norðurlöndunum notuðu þegar þeir leituðu að upplýsingum varðandi heilsu barna sinna (2011). Heimildir: NordChild 2011 H Sandberg og KC Ringsberg
Tafla 2. Skilningur foreldra á Norðurlöndunum varðandi heilsu barna sinna á aldrinum 2-6 ára.(2011) Heimildir: NordChild 2011 H Sandberg og KC Ringsberg
Fjölmiðlar virka sem leiðarvísir. H Sandberg og KC Ringsberg
Spurningar um umræðuna – æfing 1. • Hvaða efni eða heilsuvandamál finnst þér fá mikla umfjöllun í fjölmiðlum eins og er? • Finnst þér vanta eitthvað efni? • Hvers vegna heldur þú að það vanti? H Sandberg og KC Ringsberg
Fjölmiðlar hafa áhrif með notkun: • Aðlögunarhæfni (rökfesta fjölmiðla hefur áhrif á samfélagið og gerendur þess). • Rannsóknarhæfni (fjölmiðlar rannsaka og hafa auga með stofnunum samfélagsins og gangi stjórnmála). • Auglýsinga (fjölmiðlar stjórna dagsskipulagi samfélagsins). H Sandberg og KC Ringsberg
Spurningar um umræðuna – æfing 1. • Myndir sem þið hafið séð í fréttaumfjöllun eða pistlum um heilsu. • Hvað sýna myndirnar? • Hverjum eða hverju er lýst? • Hvernig hefur val myndanna áhrif á okkur? • Hvaða kostir og gallar eru við það mikla upplýsingaflæði sem fjölmiðlar bjóða upp á daglega? H Sandberg og KC Ringsberg
Kostir • Hjúpað er af heilbrigðisþjónustu. • Fjarlægðin á milli framleiðenda og neytenda minnkar. • Auðveldara að taka ákvarðanir um heilsu hvers og eins. H Sandberg og KC Ringsberg
Gallar • Það er erfitt að vinsa úr upplýsingum. • Gæði efnisins hafa minnkað. • Léleg tilsögn. • Óþarfa truflun. • Óbreytt ástand. H Sandberg og KC Ringsberg
Hvernig hægt að lýsa hversdagslífi okkar með viðmiðum að fjölmiðlum?Spurningar varðandi umræðuna. • Hvers konar fjölmiðla notar barnið þitt? • Hversu marga tíma á dag horfir barnið þitt á sjónvarpið? • Horfir þú á sjónvarpið með barninu þínu? • Hvaða sjónvarpsdagskrá horfir barnið þitt á? • Ef auglýsingar eru sýndar skaltu fylgjast með hversu lengi þær standa yfir og hvaða vörur eru auglýstar. H Sandberg og KC Ringsberg
Tafla 3. Notkun fjölmiðla hjá börnum í Norðurlöndunum (2-6 ára). Meðalfjöldi er reiknaður út fyrir tímabilið 1996 til 2011. Heimildir: NordChild 2011 H Sandberg og KC Ringsberg
Tafla 4. Takmarkanir foreldra í Norðurlöndunum varðandi notkun barna þeirra á fjölmiðlum. Börn í aldurshópnum 2-6 ára 2011. Heimildir: NordChild 2011 H Sandberg og KC Ringsberg
Hversdagsnotkun barna og unglinga á fjölmiðlum H Sandberg og KC Ringsberg
Tilhneigingar • Aukin umfjöllun um heilsu í fjölmiðlum. • Aukin markaðssetning. • Börn eru langmikilvægasti markhópurinn. H Sandberg og KC Ringsberg
Hvers vegna hafa börn mikinn áhuga á markaðssettu efni? • Aukið velferð, meiri peningar til neyslu. • Breyting á verðum, betri þjóðfélagsstaða, mikil áhrif á neyslu og innkaup heimilisins. • Verðandi neytendur. H Sandberg og KC Ringsberg
Matur og markaðssetning • Auglýsingar hafa áhrif á matarvenjur og matarval. • Markaðssetning er háþróuð og falin/óskýr. • Fjárfestingar í auglýsingum hafa flust frá hefðbundnum fjölmiðlum yfir á "nýja" fjölmiðla. H Sandberg og KC Ringsberg
Internetið og auglýsingar • Sjálfviljug gagnvirkni. • Faldar auglýsingar. • Fulltrúar vörumerkja. • Börn eru ómeðvituð um útfærslu auglýsinga. • Þau gera sér lengi vel ekki grein fyrir áhrifum auglýsinga. • Strangari reglugerðir munu ekki draga sjálfkrafa úr offitu/veikindum barna. • Markaðurinn býður ekki upp á uppeldisfræðinga sem þjálfaðir eru í neyslu og heilsuþróun barna. H Sandberg og KC Ringsberg
Nánari upplýsingar/heimildir Institutet för reklam och mediestatistik http://www.irm-media.se/ von Haartman, F. (2009) Stakeholder views on policy options for marketing food and beverages to children; Findings from the PolMark project In Sweden. Karolinska Institutets folkhälsoakademi 2009:9, ISBN 978-91-86313-08-1 http://ki.se/content/1/c6/08/19/17/KFA_2009_9.pdf Hastings, G., McDermott, L., Angus, K., Stead M. & Thomson, S. (2006) The extent, nature and effects of food promotion to children: A review of the evidence. http://www.who.int/dietphysicalactivity/publications/Hastings_paper_marketing.pdf Nordicom-Sverige (2011) Mediebarometern 2010 http://www.nordicom.gu.se/?portal=publ&main=info_publ2.php&ex=335 Ekström, L. & Sandberg, H. (2010). ”Reklam funkar inte på mig…” Unga, marknadsföring och internet. Nord 2010:502. Kaupmannahöfn: Norræna ráðherranefndin.http://www.norden.org/sv/publikationer/publikationer/2010-502 Sandberg, H. (2010) Godis och medier: en söt sur eller besk upplevelse? I K.M. Ekström (red). Unga konsumenter – utsatta och kapabla (bls. 78–89). Karlstad: Konsumentverket http://www.konsumentverket.se/Global/Konsumentverket.se/Best%C3%A4lla%20och%20ladda%20ner/rapporter/2011 Rapport_Unga_Konsumenter_utsatta_och_kapabla.pdf Sandberg, H. (2005) ”Medier som arena för hälsokommunikation”. Nordicom Information, 27(2): 27–36. http://www.nordicom.gu.se/common/publ_pdf/184_027-036.pdf Småungar och medier2010 (notkun fjölmiðla hjá börnum á aldrinum 2–9 ára) http://www.statensmedierad.se/Publikationer/Produkter/Smaungar--Medier-2010/ Unga och medier 2010 (Hversdagsnotkun barna og unglinga (9–16 ára) á fjölmiðlum) http://www.statensmedierad.se/Publikationer/Produkter/Ungar--Medier-2010/ H Sandberg og KC Ringsberg