1 / 19

Fjölbreytt námsmat á unglingastigi

Fjölbreytt námsmat á unglingastigi. Ólöf Ása Benediktsdóttir Kennari við Hrafnagilsskóla. Markmið kennara í 7.-10. bekk. Að minnka vægi skriflegra prófa Að auka ábyrgð nemenda á námi sínu Að dreifa námsmati jafnara yfir annirnar Að minnka álag á annaskiptum

elmo
Download Presentation

Fjölbreytt námsmat á unglingastigi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fjölbreytt námsmat á unglingastigi Ólöf Ása Benediktsdóttir Kennari við Hrafnagilsskóla

  2. Markmið kennara í 7.-10. bekk • Að minnka vægi skriflegra prófa • Að auka ábyrgð nemenda á námi sínu • Að dreifa námsmati jafnara yfir annirnar • Að minnka álag á annaskiptum • Að námsmat gefi raunsanna mynd af námsgetu og námsstöðu nemenda • Að námsmat verði órjúfanlegur og eðlilegur þáttur skólastarfs

  3. Tegundir námsmats á unglingastigi • Skrifleg verkefni • Skrifleg próf • Gátlistar og marklistar • Ritgerðir • Heildstæð verkefni • Tilraunir • Námsmöppur (portfolios)

  4. Tegundir námsmats • Samvinnupróf • Svindlpróf • Sjálfsmat • Jafningjamat • Skapandi vinna • Sýningar og kynningar • Hlustunarpróf • Munnleg próf

  5. Tegundir námsmats • Skyndipróf • Heimapróf • Frammistöðu- mat • Uppskeruhátíðir • Leiðarbækur/ dagbækur

  6. Nýtt námsmat á unglingastigi í Hrafnagilsskóla • Svindlpróf • Samvinnupróf • Svindlmiðar • Námsmöppur

  7. Aukin notkun og meira vægi á… • Leiðarbókum/dagbókum • Gátlistum og marklistum • Heildstæðum verkefnum

  8. Dæmi um heildstætt verkefni í ensku • Heildstætt verkefni í 7. - 9. bekk. • Gekk misvel eftir námshópum. • Jákvætt: • Mjög fjölþætt. • Tekur á færniþáttunum fjórum. • Það sem betur má fara: • 7. bekkingar þurfa að læra vinnubrögðin fyrst. • Tree adoption • Matskvarði

  9. Þróunarverkefni 2006-2007Námsmöppur í 9. bekk • Markmið: • Að auka fjölbreytni námsmats á persónulegum grundvelli • Að auka ábyrgð nemenda á náminu • Að auka virkni nemenda • Að tengja námið við áhugasvið nemenda • Að styrkja getuminni nemendur • Að kennarar fái heildstæðari mynd af nemendum og námsstöðu þeirra

  10. Námsmöppur í 9. bekk • 1. kafli – Hvað vil ég? • 2. kafli – Hver er ég? • 3. kafli – Hvað kann ég? • 4. kafli – Sýnishorn af vinnu og rökstuðningur • 5. kafli – Uppáhaldið mitt

  11. Námsmöppur í 9. bekk • Unnar á báðum önnum í íslensku. • Hvað gekk vel? • Að vinna í kafla 5, Uppáhaldið mitt • Að safna góðum verkefnum í kafla 4 • Að ígrunda persónueinkenni og námshætti

  12. Námsmöppur í 9. bekk • Hvað má betur fara? • Nemendur með námsörðugleika fundu sig illa • Nemendur sem eiga erfitt með skipulag og að halda utan um námsgögn áttu erfitt uppdráttar • Á að nota þetta námsmat áfram? • Ekki fyrir þennan árgang • Hentar vel sem verkefni fyrir heilan vetur • Vonandi nýtt síðar!

  13. Gátlistar/marklistar • Notaðir í öllum greinum. • Góðir til þess að mæla vinnubrögð, samvinnu, vinnusemi og fleira. • Mikið þróaðir í verk- og listgreinum s.s. myndmennt, íþróttum og textílmennt. • Á að nota þetta námsmat áfram? Já – skráning er mjög mikilvæg í skólastarfi

  14. Gátlistar/marklistar - íþróttir • Notað í sundi og íþróttum. • Notaðir til að meta vinnubrögð og hegðun. • Einfaldir og þægilegir í notkun. • Verða notaðir áfram.

  15. Samvinnupróf • Notað í íslensku í 9. og 10. bekk, paravinna. • Flestir hópar nýttu sér samvinnuna og ræddu spurningarnar sín á milli. Skráning kennara á virkni og samvinnu gekk vel. • Örfáir nemendur voru ekki nógu virkir. • Þetta verður notað áfram, t.d. þegar prófa á lesskilning á nútímabókmenntum.

  16. Leiðarbækur/dagbækur • Notað í dönsku í 8. og 9. bekk og í ensku í 7.-10. bekk. • Gekk mjög vel í 9. bekk í dönsku. • Nemendur eru ánægðir með dagbækurnar. • Ekki gefin nægur tími í 8. bekk. • Dagbækur verða notaðar áfram. • Mikilvægt að nemendur útbúi bækurnar að hluta til sjálfir.

  17. Niðurstaða… • Minnkað vægi skriflegra prófa/kannana. • Fjölbreyttara námsmat. • Námsmat dreifist jafnara yfir veturinn. • Kennarar vilja aðgreina kunnáttu nemenda og vinnubrögð • Eftir er að þróa betur hvernig við skilum námsmati til nemenda og foreldra.

  18. Umræður og spurningar • Vangaveltur: • Hversu stórt hlutfall af námsmati ætti að vera skriflegt námsmat? • Skiptir máli að hafa fjölbreytt námsmat? Af hverju? • Getur námsmat verið kennsluaðferð? • Hvernig nýtum við okkur námsmat?

  19. Gátlista, námsmatsblöð og fleira má fljótlega finna á heimasíðu Hrafnagilsskóla, www.krummi.is • asa@krummi.is

More Related