190 likes | 359 Views
Fjölbreytt námsmat á unglingastigi. Ólöf Ása Benediktsdóttir Kennari við Hrafnagilsskóla. Markmið kennara í 7.-10. bekk. Að minnka vægi skriflegra prófa Að auka ábyrgð nemenda á námi sínu Að dreifa námsmati jafnara yfir annirnar Að minnka álag á annaskiptum
E N D
Fjölbreytt námsmat á unglingastigi Ólöf Ása Benediktsdóttir Kennari við Hrafnagilsskóla
Markmið kennara í 7.-10. bekk • Að minnka vægi skriflegra prófa • Að auka ábyrgð nemenda á námi sínu • Að dreifa námsmati jafnara yfir annirnar • Að minnka álag á annaskiptum • Að námsmat gefi raunsanna mynd af námsgetu og námsstöðu nemenda • Að námsmat verði órjúfanlegur og eðlilegur þáttur skólastarfs
Tegundir námsmats á unglingastigi • Skrifleg verkefni • Skrifleg próf • Gátlistar og marklistar • Ritgerðir • Heildstæð verkefni • Tilraunir • Námsmöppur (portfolios)
Tegundir námsmats • Samvinnupróf • Svindlpróf • Sjálfsmat • Jafningjamat • Skapandi vinna • Sýningar og kynningar • Hlustunarpróf • Munnleg próf
Tegundir námsmats • Skyndipróf • Heimapróf • Frammistöðu- mat • Uppskeruhátíðir • Leiðarbækur/ dagbækur
Nýtt námsmat á unglingastigi í Hrafnagilsskóla • Svindlpróf • Samvinnupróf • Svindlmiðar • Námsmöppur
Aukin notkun og meira vægi á… • Leiðarbókum/dagbókum • Gátlistum og marklistum • Heildstæðum verkefnum
Dæmi um heildstætt verkefni í ensku • Heildstætt verkefni í 7. - 9. bekk. • Gekk misvel eftir námshópum. • Jákvætt: • Mjög fjölþætt. • Tekur á færniþáttunum fjórum. • Það sem betur má fara: • 7. bekkingar þurfa að læra vinnubrögðin fyrst. • Tree adoption • Matskvarði
Þróunarverkefni 2006-2007Námsmöppur í 9. bekk • Markmið: • Að auka fjölbreytni námsmats á persónulegum grundvelli • Að auka ábyrgð nemenda á náminu • Að auka virkni nemenda • Að tengja námið við áhugasvið nemenda • Að styrkja getuminni nemendur • Að kennarar fái heildstæðari mynd af nemendum og námsstöðu þeirra
Námsmöppur í 9. bekk • 1. kafli – Hvað vil ég? • 2. kafli – Hver er ég? • 3. kafli – Hvað kann ég? • 4. kafli – Sýnishorn af vinnu og rökstuðningur • 5. kafli – Uppáhaldið mitt
Námsmöppur í 9. bekk • Unnar á báðum önnum í íslensku. • Hvað gekk vel? • Að vinna í kafla 5, Uppáhaldið mitt • Að safna góðum verkefnum í kafla 4 • Að ígrunda persónueinkenni og námshætti
Námsmöppur í 9. bekk • Hvað má betur fara? • Nemendur með námsörðugleika fundu sig illa • Nemendur sem eiga erfitt með skipulag og að halda utan um námsgögn áttu erfitt uppdráttar • Á að nota þetta námsmat áfram? • Ekki fyrir þennan árgang • Hentar vel sem verkefni fyrir heilan vetur • Vonandi nýtt síðar!
Gátlistar/marklistar • Notaðir í öllum greinum. • Góðir til þess að mæla vinnubrögð, samvinnu, vinnusemi og fleira. • Mikið þróaðir í verk- og listgreinum s.s. myndmennt, íþróttum og textílmennt. • Á að nota þetta námsmat áfram? Já – skráning er mjög mikilvæg í skólastarfi
Gátlistar/marklistar - íþróttir • Notað í sundi og íþróttum. • Notaðir til að meta vinnubrögð og hegðun. • Einfaldir og þægilegir í notkun. • Verða notaðir áfram.
Samvinnupróf • Notað í íslensku í 9. og 10. bekk, paravinna. • Flestir hópar nýttu sér samvinnuna og ræddu spurningarnar sín á milli. Skráning kennara á virkni og samvinnu gekk vel. • Örfáir nemendur voru ekki nógu virkir. • Þetta verður notað áfram, t.d. þegar prófa á lesskilning á nútímabókmenntum.
Leiðarbækur/dagbækur • Notað í dönsku í 8. og 9. bekk og í ensku í 7.-10. bekk. • Gekk mjög vel í 9. bekk í dönsku. • Nemendur eru ánægðir með dagbækurnar. • Ekki gefin nægur tími í 8. bekk. • Dagbækur verða notaðar áfram. • Mikilvægt að nemendur útbúi bækurnar að hluta til sjálfir.
Niðurstaða… • Minnkað vægi skriflegra prófa/kannana. • Fjölbreyttara námsmat. • Námsmat dreifist jafnara yfir veturinn. • Kennarar vilja aðgreina kunnáttu nemenda og vinnubrögð • Eftir er að þróa betur hvernig við skilum námsmati til nemenda og foreldra.
Umræður og spurningar • Vangaveltur: • Hversu stórt hlutfall af námsmati ætti að vera skriflegt námsmat? • Skiptir máli að hafa fjölbreytt námsmat? Af hverju? • Getur námsmat verið kennsluaðferð? • Hvernig nýtum við okkur námsmat?
Gátlista, námsmatsblöð og fleira má fljótlega finna á heimasíðu Hrafnagilsskóla, www.krummi.is • asa@krummi.is