140 likes | 283 Views
H vert hefur fjármagn úr aðlögunarsjóði farið?. Haustfundur Sambands garðyrkjubænda 15. nóvember 2013 Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri. Fjármagn úr aðlögunarsjóði. Samningurinn og framlag ríkisins Vöruþróun Rannsóknir Endurmenntun – erlendir ráðgjafar Endurmenntun framleiðenda
E N D
Hvert hefur fjármagn úr aðlögunarsjóði farið? Haustfundur Sambands garðyrkjubænda 15. nóvember 2013 Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri
Fjármagn úr aðlögunarsjóði • Samningurinn og framlag ríkisins • Vöruþróun • Rannsóknir • Endurmenntun – erlendir ráðgjafar • Endurmenntun framleiðenda • Kynningarmál (markaðsmál)
Samningurinn og framlag ríkisins • Samningurinn undirritaður 1. mars 2002 • Fjögur markmið • að lækka verð til neytenda á innfluttum sem og innlendum garðyrkjuafurðum. • að auka hagkvæmni og samkeppnishæfni innlendrar grænmetisframleiðslu.
Samningurinn og framlag ríkisins • Fjögur markmið • að treysta tekjugrundvöll grænmetisframleiðenda • að styðja framleiðslu- og markaðsmöguleika innlendrar framleiðslu, þegar hún er nægjanleg að magni og gæðum. • 5. grein samnings um framlög til kynninga-, rannsókna-, þróunar- og endurmenntunarverkefna
Samningurinn og framlag ríkisins • Framlag 1. árið 25 mkr en nú 33 mkr • Greiðslur v 5. gr hafa minnkað að verðgildi um 25% frá 2005 • Framlagið ætti að vera 44 mkr
Flokkar undir 5. grein • Vöruþróun • Rannsóknir • Endurmenntun • Erlendir ráðgjafar • Endurmenntun framleiðenda m.a. ferðir á vörusýningar, námsskeið, heimsóknir til framleiðenda erlendis • Kynningarmál (markaðsmál) tiltekin fjárhæð - 5 mkr á ári