1 / 14

H vert hefur fjármagn úr aðlögunarsjóði farið?

H vert hefur fjármagn úr aðlögunarsjóði farið?. Haustfundur Sambands garðyrkjubænda 15. nóvember 2013 Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri. Fjármagn úr aðlögunarsjóði. Samningurinn og framlag ríkisins Vöruþróun Rannsóknir Endurmenntun – erlendir ráðgjafar Endurmenntun framleiðenda

freja
Download Presentation

H vert hefur fjármagn úr aðlögunarsjóði farið?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hvert hefur fjármagn úr aðlögunarsjóði farið? Haustfundur Sambands garðyrkjubænda 15. nóvember 2013 Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri

  2. Fjármagn úr aðlögunarsjóði • Samningurinn og framlag ríkisins • Vöruþróun • Rannsóknir • Endurmenntun – erlendir ráðgjafar • Endurmenntun framleiðenda • Kynningarmál (markaðsmál)

  3. Samningurinn og framlag ríkisins • Samningurinn undirritaður 1. mars 2002 • Fjögur markmið • að lækka verð til neytenda á innfluttum sem og innlendum garðyrkjuafurðum. • að auka hagkvæmni og samkeppnishæfni innlendrar grænmetisframleiðslu.

  4. Samningurinn og framlag ríkisins • Fjögur markmið • að treysta tekjugrundvöll grænmetisframleiðenda • að styðja framleiðslu- og markaðsmöguleika innlendrar framleiðslu, þegar hún er nægjanleg að magni og gæðum. • 5. grein samnings um framlög til kynninga-, rannsókna-, þróunar- og endurmenntunarverkefna

  5. Samningurinn og framlag ríkisins • Framlag 1. árið 25 mkr en nú 33 mkr • Greiðslur v 5. gr hafa minnkað að verðgildi um 25% frá 2005 • Framlagið ætti að vera 44 mkr

  6. Samningurinn og framlag ríkisins

  7. Flokkar undir 5. grein • Vöruþróun • Rannsóknir • Endurmenntun • Erlendir ráðgjafar • Endurmenntun framleiðenda m.a. ferðir á vörusýningar, námsskeið, heimsóknir til framleiðenda erlendis • Kynningarmál (markaðsmál) tiltekin fjárhæð - 5 mkr á ári

  8. Úthlutanir 2002-12

  9. Úthlutanir 2002-12

  10. Úthlutanir 2002-12

  11. Úthlutanir 2002-12

  12. Endurmenntun

  13. Endurmenntun

  14. TAKK FYRIR!

More Related