1 / 23

Tilfelli og umfjöllun

Tilfelli og umfjöllun. Þorsteinn Viðar Viktorsson Leiðbeinandi: Ólafur Thorarensen 16.11.06. Mígren í börnum Umfjöllun eftir tilfelli. Almennt. Ein algengasta orsök höfuðverkjar

makan
Download Presentation

Tilfelli og umfjöllun

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tilfelli og umfjöllun Þorsteinn Viðar Viktorsson Leiðbeinandi: Ólafur Thorarensen 16.11.06

  2. Mígren í börnumUmfjöllun eftir tilfelli

  3. Almennt • Ein algengasta orsök höfuðverkjar • Einkennist af endurteknum köstum af stingandi höfuðverk með/án fylgieinkenna, en gengur til baka og fólk er gott þess á milli. • Mígreni finnst á öllum aldri, en 60% tilfella byrja fyrir tvítugt. • < 7 ára: algengara í strákum • >17 ára: mun algengara í stelpum

  4. Skilgreining mígrens • Arfgengur taugasjúkdómur sem einkennist af röskun á viðbrögðum taugakerfisins við ytri og innri áreitum, og endurteknum sárum höfuðverkjum. • 75-80% hafa fjölskyldusögu • Sterkari erfðir frá móður

  5. Saga greiningar mígrens • IHS 1988 • Mígreni flokkað í 4 flokka • IHS 1997 • Tekið meira tillit til barna. • Greiningarnákvæmni jókst • IHS 2004 • Heildræn endurflokkun á höfuðverkjum • Childhood periodic syndromes

  6. Flokkun IHS 1988 • Mígren án áru • Mígren með áru • Complicerað mígren • Mígren variantar

  7. A.m.k. 5 köst sem uppfylla B-D. Höfuðverkjaköst sem endast 4-72 klst (1-72 í börnum) Höfuðverkur með ≥2 af 4: Bilateral dreifing (frontal/temporal) eða unilateral Púlserandi Hæfilegur til mikill Versnar við áreynslu Meðan á höfuðverk stendur eru ≥ 1 einkenni: Ógleði og/eða uppköst Photo- og/eða phonophobia Einkenni skýrast ekki af öðrum sjúkdómi. Algengasta gerðin ~ 70% Mígren án áru

  8. ~15-25% fullorðinna upplifa árueinkenni fyrir kast. sjaldnar í börnum A.m.k. 2 köst sem uppfylla skilmerki B. A.m.k. 3 eftirfarandi: ≥ 1 afturkræf áru-einkenni sem benda á truflun í cortex eða heilastofni. A.m.k. ein ára þróast smám saman á > 4 mín, eða fleiri en 2 einkenni koma í röð. Ára endist skemur en 60 mín Höfuðverkur fylgir innan 60 mín Einkenni skýrast ekki af öðrum sjúkdómi. Mígren með áru

  9. Complicerað mígren • Basilar mígren • Algengara í eldri börnum og unglingum • Höfuðverkir occiptialt • Bilateral paresthesur, sjóneinkenni bilateralt, ↓ meðvitund, yfirlið, dysarthria, vertigo, diplopia, tinnitus, ↓ heyrn, ataxia, uppköst, • Opthalmophlegic • “Óhefðbundnar” sjóntruflanir • Hemiphlegic • Máttminnkun í öðrum líkamshelmingi • Confusional • Oft ungar konur, verða órólegar, finnast jafnvel niðrí bæ... • Alice in Wonderland • Að sjá hluti bjagað (í röngum hlutföllum)

  10. Mígren variantar • Cyclical vomiting syndrome • BPPV of childhood • Paroxysmal tornicallis

  11. Childhood periodic syndromes • Í IHS 2004 skilmerkjum voru vissir kvillar sem oft eru tengdir mígreni í börnum settir undir einn hatt “lotubundinna verkja í börnum”: • Cyclical vomiting syndrome • Höfuðverkur ekki dæmigerður • Uppköst í lotum, standa klst-daga • Byrja oft í ungum börnum, hætta oft spontant • Abdominal migraine • 12% grunnskólabarna? • Endurtekin kviðverkjaköst (± ógleði,uppköst,pallor,lystarleysi) • BPPV of childhood • Algengasta orsök svima í börnum

  12. Einkenni • Einkenni mjög mismunandi milli einstaklinga • Má skipta í 4 fasa, en minnihluti gengur í gegnum þá alla. • Prodromalmörgum klst-dögum fyrir höfuðverk • Ára rétt á undan höfuðverk • Verkjafasi höfuðverkur ± fylgieinkenni • Postdromal eftirfasinn

  13. 1. Prodromal einkenni • 40-60% mígrenisjúklinga upplifa einhvers konar fyrirboðaeinkenni kasts • E.t.v. sjaldnar í börnum • Geta byrjað mörgum klst – dögum á undan höfuðverk. • Dæmi: • Breytt skapgerð, breytt matarlyst, þreyta, óhófleg syfja, stífir vöðvar (einkum háls), hægðatregða/niðurgangur og aukin þvaglát.

  14. 2. Ára (fyrirboðaeinkenni) • Skilgreining: • Focal neurologísk fyrirbæri sem byrja á undan eða eru samhliða mígrenikasti, og eru afturkræf. • Byrja yfirleitt á skömmum tíma (5-20 mín), fara stigversnandi, og endast yfirleitt skemur en 60 mín. • Sjóntruflanir algengastar • Koma hjá ~15-25% fullorðinna, en sjaldnar í börnum.

  15. Ára • Getur verið: • Sjónrænar truflanir • t.d. flass af hvítri birtu, eldglæringar, sjónsviðseyður, zigzac-línur, tunnel vision... • Skyntruflanir • Hemiparesthesiur → dofi í vörum, tungu, neðri hluta andlits og fingrum annarrar handar • Hreyfitruflanir • Hemiparesur • Hemiplegiur • Málstol

  16. 3. Verkjafasi: almennt • “Triggerar”: • Tilfinningasveiflur, áreynsla, of lítill/mikill svefn, missir úr máltíðir, ákveðin fæða (t.d. súkkulaði, ostar), alkóhól, menstruation, p-pillan. • Höfuðverkurinn misslæmur, misstaðsettur og köst eru mistíð eftir fólki • Fylgieinkenni eru algeng • Ógleði (90%) og uppköst (30%) • Sensory hypersensitivity • Fælni við ljós, hávaða eða lykt. • Þreyta, lightheadedness, vertigo. • Sjaldnar motoreinkenni • Skánar ef nær að sofna í dimmu hljóðlátu herbergi

  17. Verkjafasi eftir aldri • Smábörn: • Foreldrar taka gjarnan eftir tímabundnum fölva, ↓ activiteti og uppköstum. • Erfitt í greiningu • Ung börn: • Höfuðverkur, sem byrjar oftar síðdegis (öfugt við fullorðna) • Getur verið unilateral, bifrontal, temporal eða generaliseraður. • Tengsl við lotubundna verki í börnum • Unglingar: • Einkenni líkari fullorðnum. • 2/3 með lateraliseraðan höfuðverk, 1/3 bifrontal eða global höfuðverkur. • Fullorðnir: • Dæmigert er lateraliseraður púlserandi höfuðverkur sem stendur í nokkrar klukkustundir, sem versnar í skæru ljósi eða hávaða. Samhliða getur fylgt ógleði og uppköst. 15% fá fyrirboðaeinkenni

  18. Fullorðnir: Höfuðverkur stendur oft lengur (4-72 klst). Oftar unilateral með slætti. Börn Höfuðverkir standa oft skemur (1-48 klst) Oft bilateral og frontalt í enni í börnum. Unilateral tilfellum fjölgar á unglingsárum. Meiri tengsl við aðralotubundna verki Kviðverkir, ógleði, uppk. Stoðkerfisverkir Verkjafasinn: samanburður

  19. 4. Postdrome fasi • Tímabilið eftir kast að bata • Oft eru ennþá sum einkenni s.s. höfuðverkur, lystarleysi, ljósfælni og jafnvægisleysi. • Fólk oft búið á því, hrætt, irriterað og með verk í hársverði.

  20. Greining • Sagan vegur langþyngst • Ættarsaga? • Fyrsta kast? • Höfuðverkur – eðli og dreifing? • Triggerar? • Fylgieinkenni? • Neurologísk skoðun oftast eðlileg • Sjaldan þörf á öðrum rannsóknum: • MRI ef atýpísk presentation eða óeðlileg neurologísk skoðun • EEG aðeins ef grunur um flog • Mænuástunga til að útiloka sýkingu

  21. Höfuðverkur - mismunagreingar • Spennuhöfuðverkur • Langvinnur, dreifður verkur, oft mestur í enni og/eða hnakka, og stundum líkt við ól sem er strengd um höfuðið. Oft eymsli í vöðvum og sinafestum. • Mígreni • Endurtekin afturkræf höfuðverkjaköst • Cluster-höfuðverkur • Svæsinn verkur við annað augað. Honum fylgir oft roði í auga, tárarennsli, nefrennsli. Stendur í 10 mín – 2 klst. Kemur í lotum. • Meningitis og heilablæðing • Aukinn ICP • Veldur dreifðum höfuðverk, verri á morgnana, versnar við rembing eða hósta. Seinna koma ógleði, uppköst, sljóleiki, skert meðvitund og papilluödem. • Annað: • Almenn veikindi, sinusitis, posttraumatic, temporal arteritis, hratt versnandi háþrýstingur, lyf (nítröt, Ca blokkar, indómetasóin, sum andhistamín (címetidín og ranitidín).

  22. Akút/stíng- höfuðverkur Mígren Spennu- höfuðverkur Mígren og spennuverkur Klasa- höfuðverkur innankúpu þrýstingur Höfuðverkur

  23. Meðferð • Forvarnir: • Forðast triggera, stunda reglulegt heilbrigt líferni • Í kasti: • Hvíld í dimmu hljóðlátu herbergi • Lyfjameðferð: • Vægur-meðalslæmur verkur: Paracetamól eða Íbúfen. • Slæmur: Parkódín eða tramadól (Tramól) • Ef framangreint dugar ekki: Triptanlyf (sértækir 5-HT1B/1D bl.) • t.d. Súmatriptan, Almótriptan • Ef dugar ekki: díazepam 5-10mg, morfín iv 2-6mg, petidín. • Ógleðistillandi t.d. Primperan slá á ógleði og flýta frásogi verkjalyfja í GI. • Fyrirbyggjandi í slæmum tilfellum: • Betablokkar (propranolol), Ca-blokkar (verapamil), geðdeyfðarlyf (t.d. amitriptýlín eða SSRI), flogalyf (valpróat, tópímíramat)

More Related