220 likes | 385 Views
Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins Fyrirkomulag og helstu upplýsingar. Sigurður Ragnar Eyjólfsson fræðslustjóri KSÍ. UEFA viðurkennir 3 gráður: UEFA B 120 tímar UEFA A 120 tímar UEFA Pro 240 tímar Hver þjóð hannar sitt eigið nám og UEFA veitir svo sinn gæðastimpil.
E N D
Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins Fyrirkomulag og helstu upplýsingar Sigurður Ragnar Eyjólfsson fræðslustjóri KSÍ
UEFA viðurkennir 3 gráður: UEFA B 120 tímar UEFA A 120 tímar UEFA Pro 240 tímar Hver þjóð hannar sitt eigið nám og UEFA veitir svo sinn gæðastimpil. Hvernig er staðan í Evrópu? 1 þjóð býður upp á UEFA B eingöngu 12 þjóðir bjóða upp á UEFA B og UEFA A 40 þjóðir bjóða upp á UEFA Pro (en sumar í samvinnu) UEFA Pro licence
Kröfur um menntun þjálfara Reglur leyfiskerfisins endurskoðaðar árlega • Aðeins er krafist hæstu mögulegu þjálfaragráðu sem er í boði á Íslandi (UEFA A). • 114 þjálfarar á Íslandi hafa lokið við UEFA A gráðu.
Til umhugsunar... • 50-60 umsækjendur sækja um Pro licence í Englandi í hvert sinn. • Það er mikil pressa að taka inn Englendinga. • Það er öllum í heiminum frjálst að sækja um en... • Þjálfarar skulu vera búsettir, fæddir eða starfandi í landinu þar sem þeir taka UEFA Pro þjálfaranámskeið samkvæmt meðmælum UEFA. • UEFA hvetur minni sambönd til að komast að samkomulagi við stærri sambönd vegna Pro licence.
3. desember 2008 • Enska knattspyrnusambandið staðfestir að þjálfarar á Íslandi og íslenskir þjálfarar sem hafa lokið við UEFA A gráðuna geti sótt um að komast á Pro licence námskeið þeirra. • Enska knattspyrnusambandið velur um miðjan janúar ár hvert inn á Pro licence námskeiðið sitt • Námskeiðið hefst svo í júní og stendur yfir í 1 ár
Umsóknarferlið • Umsækjandi skal vera íslenskur ríkisborgari eða starfa sem þjálfari á Íslandi ef hann er erlendur ríkisborgari. • Umsækjandi skal vera með ráðningarsamning sem þjálfari og starfa sem slíkur en fræðslunefnd getur veitt undanþágu frá þessu ákvæði hafi umsækjandi greiðan aðgang að liði til að leysa ýmis þjálfunarverkefni á námskeiðinu. • Umsækjandi þarf að hafa gilt KSÍ A eða UEFA A skírteini. • Umsækjandi þarf að uppfylla kröfur um góða enskukunnáttu og gæti þurft að sýna fram á hana með því að stjórna æfingu á ensku og með munnlegu og skriflegu prófi. • Umsækjandi hefur skuldbundið sig til að fara á námskeiðið verði umsókn hans samþykkt svo Ísland missi ekki eitt sæti.
Umsóknarferlið • Umsækjandi skilar inn umsókn til fræðslunefndar KSÍ sem ákvarðar hvaða 2 þjálfurum er mælt með hvert ár • Fræðslunefnd áskilur sér rétt til að hafna öllum umsækjendum ef hún telur að umsækjendur séu ekki nógu hæfir. • Enska knattspyrnusambandið áskilur sér sama rétt. Endanlegt val er alltaf þeirra.
Umsóknarferlið • Það þarf bæði samþykki frá KSÍ og Enska knattspyrnusambandinu til að komast inn. • Skila skal inn öllum umsóknargögnum til KSÍ fyrir 29. desember. • Skila verður inn ítarlegri ferilskrá á ensku (detailed CV), cover letter (1 bls) og meðmælabréf (letters of reference). Hægt er að nálgast sýnishorn af öllu þessu hjá Sigga Ragga fræðslustjóra KSÍ (siggi@ksi.is). • Námskeiðið kostaði síðast 7.315 pund, veittur er 10% afsláttur ef greitt er með kreditkorti og greiðslu þarf að vera lokið fyrir desember á næsta ári. Verð næsta námskeiðs liggur ekki fyrir en verður um 7.000 pund. • Flug, bílaleigubíll eða lestarferðir eru ekki innifaldar í verði (3x til Englands og til baka) og að kynna sér þjálfun erlendis með öllum kostnaði sem hlýst við það (3 dagar).
Kröfur til þátttakenda • 100% mætingarskylda - mæta alltaf á réttum tíma • Taka virkan þátt í umræðum • Skila inn öllum verkefnum • Standast verklegt próf • "The admitted coaches must have worked with senior pros, and are preferably in that position now"
John Peacock FA Head of Coaching Yfirmaður Pro licence Námskeiðsstjóri Brian Eastick FA National Coach Kennari Noel Blake FA National Coach Kennari
Steve Rutter Coach Education Manager Kennari Danielle Every Head of FA Learning Course Manager Alex Prouty FA Learning Course Administration
Dick Bate Noel Blake Steve Cotterill Martin Hunter Sammy Lee Lawrie Sanchez Alan Pardew Stuart Pearce Nigel Pearson David Platt Graeme Souness Graham Taylor Steve Rutter Roy Keane Hope Powell Nigel Worthington Paul Bracewell John Peacock Mark Hughes Tony Adams Mick McCarthy Neil Warnock Terry Venables Bryan Robson Colin Lee Adrian Boothroyd René Meulensteen Glenn Roeder C.a. 125 þjálfarar hafa lokið enska Pro licence námskeiðinu
Lestur á bók og verkefnavinna Júní 2007, 7 dagar Warwick University, fyrirlestrar, hópverkefni, verklegt próf 8 símafundir undirbúnir af þátttakendum fyrir jól Heimsóknir kennara til þátttakenda og ráðgjöf Verkefnavinna og umræður á læstum Pro licence vef. Heimsókn þátttakenda í klúbb erlendis (a.m.k. helgarferð) Janúar 2008 3 dagar Warwick, fyrirlestrar Janúar-Júní 2008 Símafundir, verkefnavinna, skil á æfingum á vídeói Júní 2008 3 dagar fyrirlestrar, gert grein fyrir heimsókn í klúbb erlendis, hátíðarkvöldverður, útskrift. Námskeiðið gerir greinarmun á coach og manager, fjallar um bæði (mjög gott) Mikið lagt upp úr góðri kennslufræði Aðgangur að miklu efni, öllum fyrirlestrum, símafundum o.s.frv. líka í framtíðinni Fjölbreyttar leiðir til að læra. Fullkominn agi, mjög professional andrúmsloft Gott skipulag, en sveigjanlegir ef á þarf að halda Gott andrúmsloft í hópnum Allir komnir til að læra og gefa af sér Frábærir fyrirlesarar og hver sérfræðingur á sínu sviði. Lært m.a. af öðrum íþróttagreinum og frá stjórnendum fyrirtækja o.s.frv. Skipulag enska Pro licence námskeiðsins 2007-2008...
Roy Keane, framkvæmdastjóri Sunderland Gary Ablett, varaliðsþjálfari Liverpool Mo Marley, kvennalið Everton og U-19 kv. landslið Englands John Schofield, framkvæmdastjóri Lincoln City Ian (Charlie) Mcparland, fyrrum aðalliðsþjálfari Nottingham Forrest Brendan Rodgers, varaliðsþjálfari Chelsea Jim Hicks, PFA John Dungworth, aðstoðarframkvæmdastjóri Huddersfield Ricki Herbert, A-landslið Nýja-Sjálands og framkvæmdastjóri NZ Knights Adrian Whitbread, aðstoðarframkvæmdastjóri MK Dons Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fræðslustjóri KSÍ, A-landslið kvenna Nas Bashir, unglingaliðsþjálfari Reading David Parnaby, yfirmaður Knattspyrnuakademíu Middlesbrough Kevin Ball, unglinga- og varaliðsþjálfari Sunderland Martin Gray, aðstoðarframkvæmdastjóri Darlington Russell Wilcox, aðstoðarframkvæmdastjóri Sheffield Wednesday Stephen Agnew, varaliðsþjálfari Middlesbrough Steve Beaglehole, Aðal/vara og unglingaliðsþjálfari Leicester City Paul Brush, Aðal/varaliðsþjálfari Southend Mark Proctor, framkvæmdastjóri Livingston Dean Smith, aðalliðsþjálfari Leyton Orient Þátttakendur á Pro licence námskeiðinu í Englandi 2007-2008
Lágmarkskröfur UEFA um Pro licence námskeið • 96 bóklegir tímar • 48 tímar work experience • 96 verklegir tímar • Alls 240 tímar • Námskeiðið er miklu tímafrekara en þetta.
Handling Professional Players Specialist Training Fitness and Conditioning Game Related Training Ethics and Code of Conduct Business Management Club Structure Contracts Planning inc. Rest and Recovery Styles of Play Mental Preparation Key Game Analysis Sports Medicine Media and Technology Practical work and Problem Solving Study Visit Club Visits (theory and practical) Kennsluefni enska Pro licence námskeiðsins
Verklegt próf - dæmi • Leeds Utd v Sheffield Wednesday. – Championship Play off 2nd leg. • You are Sheffield Wednesday and you are 2-1 down from the 1st leg and have lost your main striker due to being sent off in the 1st leg. You are playing the tie at Elland Road. • How would you set up for the game and what strategy would you impose defensively and attacking wise? • GARY ABLETT • SIGGI EYJOLFSSON • NAS BASHIR
PRACTICAL TASK • INTRODUCE SESSION – outline problem • WEEKLY PLAN – detail 15 mins • TACTICAL CONSIDERATIONS – outline / visual • TWO KEY PRACTICAL SESSIONS – points 45 mins • 11v11 – two possible time outs 20 mins - unforeseen circumstances ( reaction ) REVIEW THE WORK – receive questions / observations from group / staff. 10 mins DEBRIEF FROM STAFF / FEEDBACK
Einkunnagjöf Scores • Preparation 20 • Team selection 25 • Game plan 20 • Practical training 20 • Team coaching 15 • TOTAL 100
Spurningar? • Nánari upplýsingar veitir Sigurður Ragnar Eyjólfsson fræðslustjóri KSÍ í síma 510-2978 eða siggi@ksi.is