1 / 15

Aðgát skal höfð – val á bókfræðifærslu vegna tenginga

Aðgát skal höfð – val á bókfræðifærslu vegna tenginga. Nóvember 2004 Sigrún Hauksdóttir, forstöðumaður kerfisþjónustu Harpa Rós Jónsdóttir, kerfisbókasafnsfræðingur. Vandamál.

hasad
Download Presentation

Aðgát skal höfð – val á bókfræðifærslu vegna tenginga

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Aðgát skal höfð –val á bókfræðifærslu vegna tenginga Nóvember 2004Sigrún Hauksdóttir, forstöðumaður kerfisþjónustuHarpa Rós Jónsdóttir,kerfisbókasafnsfræðingur

  2. Vandamál • Ólíkar skráningarhefðir tíðkuðust í gamla Gegni og Feng sem gerðu það að verkum að sameining gekk ekki nema fyrir hluta færslnanna • Hluti gagnagrunnsins var undanskilinn sameiningu (t.d. efni Námsgagnastofnunar) þar sem færslurnar þóttu of ólíkar • Erfiðleikar við sameiningu bókfræðifærslna gera það að verkum að talsvert er um tví- eða margskráð efni í kerfinu

  3. Ástæður tvískráningar • Mismunandi skráningarhefðir gera það að verkum að upplýsingar eru ekki eins fram settar í færslum. Ástæðan er ekki að “illa” hafi verið skráð í annað hvort gagnasafnið • Of litlar samanburðahæfar upplýsingar í færslum, t.d. titilskráð rit og engin höfundaraðild, ekkert ISBN • Lítilfjörleg frávik í texta eða talnastreng hindra árangur við vélrænan samanburð • Allar færslur fyrir greiniskráð safngögn eru ósameinaðar þar sem undirfærslur hindra sameiningu

  4. Vandamál- Dæmi um tvöfalda færslu Hvora færsluna á að velja til að tengja við eintak? ?

  5. Það má tengja við ... Nýskráðar færslur Sameinaðar færslur Stakar færslur Tengingarbann við ... Fjölbindaverk Greinifærslur Tengja eintök Eina leiðin til að sjá við hvað má tengja og hvað ekki er að skoða bókfræðifærsluna í marksniði. Svið 040 sýnir uppruna færslu og feril varðandi sameiningu

  6. Að þekkja rétta færslu ... • Nýskráð færsla – fimm stafa kóði þess safns sem skráði bókfræðifærsluna kemur fram í 040 $a • Sameinuð færsla – þriggja stafa kóði í $a táknar uppruna úr gamla Gegni. Fengur í $d sýnir samrunna 040 |a GARAA 24510 |a Píanóleikarinn : |b endurminningar frá Varsjá 1939-1945 / |c Wladyslaw Szpilman 040 |a Lbs |d Fengur 24510 |a Grafarþögn / |c Arnaldur Indriðason.

  7. Að þekkja rétta færslu ... • Færsla úr gamla Gegni – þriggja stafa kóði t.d. Lbs kemur fram í 040 $a • Fengsfærsla – Fengur kemur fram í 040 $a 040 |a Lbs24510 |a Híbýli vindanna ; |b Lífsins tré / |c Böðvar Guðmundsson 040 |a Fengur 24510 |a London / |c Steve Fallon

  8. Úr gamla Gegnir Úr Feng Fjölbindaverk – Tengingarbann! • Eftir er að vinna að sameiningu færslna fyrir fjölbindaverk • Ekki er hægt að þekkja fjölbindaverk á neinu sérstöku atriði, best að vera með bækurnar í höndunum • Dæmi um mismunandi skráningu fjölbindaverks

  9. Greinifærslur – Tengingarbann! • Aldrei skal tengja eintök við greinifærslu, heldur kemur það fram í móðurfærslunni hvaða söfn eiga eintök af tilteknu verki • Stundum geta verk og greinar haft sama titil og því þarf að gæta þess að tengja ekki við greinifærsluna • Hægt að þekkja greinifærslur fyrir tímaritsgreinar á því að þær hafa GR sem format og LKR svið FMTGR24510|a Hnípin kona í vanda : |b hugleiðingar um mæður átjándu aldar. LKR|a ANA |b 000452260 |l ICE01 |r 773 |m Hnípin kona í vanda : |n Sagnir

  10. Greinifærslur – Tengingarbann! • Eitthvað er um að format greinifærslna fyrir bókarkafla hafi verið ranglega skilgreint sem Bók (BK) í í bókfræðifærslu. Dæmi um slíkt er Textafræði eftir Jakob Benediktsson sem birtist í bókinni “Mál og túlkun” • Örugg leið til að þekkja greinifærslur er að þær hafa Birtist í ... upplýsingar HöfundurJakob Benediktsson 1907-1999Titill Textafræði.Birtist íMál og túlkun :

  11. Tvískráð efni Hvort á að velja Gegnisfærslu eða Fengsfærslu? • Ef safn á ekki eintak fyrir skal velja gömlu Gegnisfærsluna – 040$aLbs (eða annar þriggja stafa kóði) þar sem þær eru gjarnan ítarlegri • Ef safn á eintak fyrir skal tengja við sömu bókfræðifærslu – 040$aFengur til að dreifa ekki eintökum eins safns af sama verki á margar færslur

  12. Prentanir – Varúð! • Í gamla Gegni var hefð fyrir því að skrá sér bókfræðifærslu fyrir hverja prentun vegna útgáfu Íslenskrar bókaskrár • Ekki skal lengur búa til nýja færslu fyrir prentanir nema breytingar hafi orðið á verkinu. Hins vegar er sett inn athugasemd um prentun

  13. Tengja má við færslu – engar upplýsingar um útgáfu Ekki tengja við færslu – þar sem um 2. prentun er að ræða Prentanir – Varúð! • Séu í Gegni færslur fyrir fleiri en eina prentun rits skal tengja eintök við færslu 1. prentunar

  14. Námsgagnastofnun – Varúð! • Unnið er að sameiningu námsefnis grunnskóla • Tilbúnar færslur eru merktar í sviðið 040$dLBTHL-s • Af tvennu illu er betra að tengja við gömlu Gegnisfærsluna fremur en Fengsfærsluna • Til þess að þekkja efni Námsgagnastofnunnar Útgefandi = Námsgagnastofnun eða Ríkisútgáfa námsbóka (svið 260$bNámsgagnastofnun)

  15. Hvenær kemst gagnagrunnurinn í lag? • Frumsameining 30.000 • Sameining október 2004 13.000 • Íslensk bókaskrá ca 60.000 • Endalaus vinna eftir í handvirkri sameiningu • Forgangur – efni Námsgagnastofnunnar og fjöldbindaverk

More Related