1 / 12

Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum jafnrettiiskolum.is Jafnréttisþing 16. janúar 2009

Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum www.jafnrettiiskolum.is Jafnréttisþing 16. janúar 2009. Arnfríður Aðalsteinsdóttir Verkefnisstjóri. Jafnréttisfræðsla í skólum. Fræðsla um jafnréttismál Kynjasamþætting Kennslu- og námsgögn Náms- og starfsfræðsla Eftirlitshlutverk

helena
Download Presentation

Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum jafnrettiiskolum.is Jafnréttisþing 16. janúar 2009

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Jafnréttisfræðslaí leik- og grunnskólumwww.jafnrettiiskolum.isJafnréttisþing16. janúar 2009 Arnfríður Aðalsteinsdóttir Verkefnisstjóri

  2. Jafnréttisfræðsla í skólum • Fræðsla um jafnréttismál • Kynjasamþætting • Kennslu- og námsgögn • Náms- og starfsfræðsla • Eftirlitshlutverk • Jafnréttisráðgjafi Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla 23. gr. Menntun og skólastarf

  3. Jafnréttisfræðsla í skólum • Fátt bendir til þess að kynbundið starfsval sé á undanhaldi (Samtök atvinnulífsins, 2007) • Í átta tilfellum af tíu reikna karlar með hærri launum fyrir viðkomandi starf en konur (Jafnréttisráð 2007) • Yngri kynslóðir hafa neikvæðara viðhorf til jafnréttis en þær sem eldri eru (Andrea Hjálmsdóttir, 2007) • Kynbundinn launamunur á Íslandi er 19,5% (Félags- og tryggingamálaráðuneytið, 2008) Rannsóknir sýna

  4. Jafnréttisfræðsla í skólum • Formlegt jafnrétti næst með lögum en raunverulegt jafnrétti krefst viðhorfsbreytinga • Félags- og tryggingamálaráðuneytið, Jafnréttisstofa og fimm sveitarfélög hafa skrifað undir samstarfssamning um þróunarverkefni til eins árs • Verkefnið miðar að því að auka og efla jafnréttis- og kynjasjónarmið í leikskólum og grunnskólum Þróunarverkefnið Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum

  5. Jafnrétti í leik- og grunnskólum • Að efla jafnréttisfræðslu • Að samþætta kynjasjónarmið í kennslu • Auka samvinnu milli sveitarfélaga um jafnréttismál á sviði skólamála • Auka samvinnu innan sveitarfélags um jafnréttismál almennt • Auka upplýsingaflæði um jafnréttisfræðslu • Búa til vettvang fyrir þá sem miðlað geta af reynslu sinni Markmið verkefnisins

  6. Jafnrétti í leik- og grunnskólum • Heimasíða opnuð 17. september 2008 Síðan á að vera aðgengilegur gagnabanki fyrir alla þá sem vilja fræðast og fræða um jafnrétti í námi og starfi www.jafnrettiiskolum.is Allir skólar landsins hafa aðgang að síðunni • Tilraunaverkefni á sviði jafnréttismála unnin í tíu skólum þetta skólaár Vorið 2009 verða væntanlega til verkefni og eða módel sem nýst geta til jafnréttisfræðslu í skólum landsins Verkefnið er tvíþætt

  7. Jafnrétti í leik- og grunnskólum • Akureyri Lundarskóli og Lundarsel • Hafnarfjörður, Lækjarskóli og Hörðuvellir • Kópavogur Hörðuvallaskóli og Smárahvammur • Mosfellsbær, Varmárskóli og Raykjakot • Reykjavík Vogaskóli og Múlaborg Þátttökuskólarnir

  8. Jafnrétti í leik- og grunnskólum • Anna Jörgensdóttir, Hafnarfjarðarbær • Salvör Gissurardóttir, Reykjavíkurborg • Ingi Valur Jóhannsson, félags- og tryggingamálaráðuneytið • Kristín Ólafsdóttir, Kópavogsbær • Katrín Björg Ríkarðsdóttir, Akureyrarbær • Sesselja Snævarr, menntamálaráðuneytið • Sigríður Indriðadóttir, Mosfellsbær Stýrihópur

  9. Jafnrétti í leik- og grunnskólum • Ingólfur Ásgeir Jóhannesson – Háskólinn á Akureyri • Björk Óttarsdóttir – Félag leikskólakennara • Kristín Helgadóttir – Félag grunnskólakennara • Ragnheiður Bóasdóttir - Félag náms- og starfsráðgjafa • Faghópurinn veitir skólunum og verkefninu í heild sinni faglegan stuðning og ráðleggingar Faghópur

  10. Jafnrétti í leik- og grunnskólum • Þegar verkefninu lýkur skila skólarnir skýrslu um framkvæmd og framgang verkefnisins • Rannsóknar- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri sér um að árangursmeta verkefnið • Að loknu starfsári verkefnisstjóra mun stýrihópur taka við síðunni til viðhalds og uppfærslu og verður þá lagt mat á næstu skref Mat á verkefninu

  11. Jafnrétti í leik- og grunnskólum • Ísland með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni • Jafnréttisfræðsla í skólum eitt af fimm megin jafnréttisþemum þessa árs • Ráðstefna um jafnréttisfræðslu haldin hér á landi þar sem fyrirmyndarverkefni Norðurlandanna verða kynnt • Ráðstefnan er á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar undir forystu félags- og tryggingamálaráðuneytisins og menntamálaráðuneytisins Framundan

  12. Jafnréttisfræðsla í skólum • Akureyrarkaupstaður, Hafnarfjarðarkaupstaður, Kópavogsbær, Mosfellsbær og Reykjavíkurborg • Jafnréttisstofa, félags- og tryggingamálaráðuneytið, menntamálaráðuneytið og Jafnréttisráð • Menntaráð, leikskólaráð og mannréttindaráð Reykjavíkurborgar • Þróunarsjóður leikskóla og þróunarsjóður grunnskóla • Gamli Glitnir, Landsvirkjun, Samtök atvinnulífsins Sparisjóður Norðlendinga og Alcoa Styrktaraðilar

More Related