120 likes | 283 Views
Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum www.jafnrettiiskolum.is Jafnréttisþing 16. janúar 2009. Arnfríður Aðalsteinsdóttir Verkefnisstjóri. Jafnréttisfræðsla í skólum. Fræðsla um jafnréttismál Kynjasamþætting Kennslu- og námsgögn Náms- og starfsfræðsla Eftirlitshlutverk
E N D
Jafnréttisfræðslaí leik- og grunnskólumwww.jafnrettiiskolum.isJafnréttisþing16. janúar 2009 Arnfríður Aðalsteinsdóttir Verkefnisstjóri
Jafnréttisfræðsla í skólum • Fræðsla um jafnréttismál • Kynjasamþætting • Kennslu- og námsgögn • Náms- og starfsfræðsla • Eftirlitshlutverk • Jafnréttisráðgjafi Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla 23. gr. Menntun og skólastarf
Jafnréttisfræðsla í skólum • Fátt bendir til þess að kynbundið starfsval sé á undanhaldi (Samtök atvinnulífsins, 2007) • Í átta tilfellum af tíu reikna karlar með hærri launum fyrir viðkomandi starf en konur (Jafnréttisráð 2007) • Yngri kynslóðir hafa neikvæðara viðhorf til jafnréttis en þær sem eldri eru (Andrea Hjálmsdóttir, 2007) • Kynbundinn launamunur á Íslandi er 19,5% (Félags- og tryggingamálaráðuneytið, 2008) Rannsóknir sýna
Jafnréttisfræðsla í skólum • Formlegt jafnrétti næst með lögum en raunverulegt jafnrétti krefst viðhorfsbreytinga • Félags- og tryggingamálaráðuneytið, Jafnréttisstofa og fimm sveitarfélög hafa skrifað undir samstarfssamning um þróunarverkefni til eins árs • Verkefnið miðar að því að auka og efla jafnréttis- og kynjasjónarmið í leikskólum og grunnskólum Þróunarverkefnið Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum
Jafnrétti í leik- og grunnskólum • Að efla jafnréttisfræðslu • Að samþætta kynjasjónarmið í kennslu • Auka samvinnu milli sveitarfélaga um jafnréttismál á sviði skólamála • Auka samvinnu innan sveitarfélags um jafnréttismál almennt • Auka upplýsingaflæði um jafnréttisfræðslu • Búa til vettvang fyrir þá sem miðlað geta af reynslu sinni Markmið verkefnisins
Jafnrétti í leik- og grunnskólum • Heimasíða opnuð 17. september 2008 Síðan á að vera aðgengilegur gagnabanki fyrir alla þá sem vilja fræðast og fræða um jafnrétti í námi og starfi www.jafnrettiiskolum.is Allir skólar landsins hafa aðgang að síðunni • Tilraunaverkefni á sviði jafnréttismála unnin í tíu skólum þetta skólaár Vorið 2009 verða væntanlega til verkefni og eða módel sem nýst geta til jafnréttisfræðslu í skólum landsins Verkefnið er tvíþætt
Jafnrétti í leik- og grunnskólum • Akureyri Lundarskóli og Lundarsel • Hafnarfjörður, Lækjarskóli og Hörðuvellir • Kópavogur Hörðuvallaskóli og Smárahvammur • Mosfellsbær, Varmárskóli og Raykjakot • Reykjavík Vogaskóli og Múlaborg Þátttökuskólarnir
Jafnrétti í leik- og grunnskólum • Anna Jörgensdóttir, Hafnarfjarðarbær • Salvör Gissurardóttir, Reykjavíkurborg • Ingi Valur Jóhannsson, félags- og tryggingamálaráðuneytið • Kristín Ólafsdóttir, Kópavogsbær • Katrín Björg Ríkarðsdóttir, Akureyrarbær • Sesselja Snævarr, menntamálaráðuneytið • Sigríður Indriðadóttir, Mosfellsbær Stýrihópur
Jafnrétti í leik- og grunnskólum • Ingólfur Ásgeir Jóhannesson – Háskólinn á Akureyri • Björk Óttarsdóttir – Félag leikskólakennara • Kristín Helgadóttir – Félag grunnskólakennara • Ragnheiður Bóasdóttir - Félag náms- og starfsráðgjafa • Faghópurinn veitir skólunum og verkefninu í heild sinni faglegan stuðning og ráðleggingar Faghópur
Jafnrétti í leik- og grunnskólum • Þegar verkefninu lýkur skila skólarnir skýrslu um framkvæmd og framgang verkefnisins • Rannsóknar- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri sér um að árangursmeta verkefnið • Að loknu starfsári verkefnisstjóra mun stýrihópur taka við síðunni til viðhalds og uppfærslu og verður þá lagt mat á næstu skref Mat á verkefninu
Jafnrétti í leik- og grunnskólum • Ísland með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni • Jafnréttisfræðsla í skólum eitt af fimm megin jafnréttisþemum þessa árs • Ráðstefna um jafnréttisfræðslu haldin hér á landi þar sem fyrirmyndarverkefni Norðurlandanna verða kynnt • Ráðstefnan er á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar undir forystu félags- og tryggingamálaráðuneytisins og menntamálaráðuneytisins Framundan
Jafnréttisfræðsla í skólum • Akureyrarkaupstaður, Hafnarfjarðarkaupstaður, Kópavogsbær, Mosfellsbær og Reykjavíkurborg • Jafnréttisstofa, félags- og tryggingamálaráðuneytið, menntamálaráðuneytið og Jafnréttisráð • Menntaráð, leikskólaráð og mannréttindaráð Reykjavíkurborgar • Þróunarsjóður leikskóla og þróunarsjóður grunnskóla • Gamli Glitnir, Landsvirkjun, Samtök atvinnulífsins Sparisjóður Norðlendinga og Alcoa Styrktaraðilar