190 likes | 331 Views
Á að vera landbúnaður á Íslandi?. Aðalsteinn Á. Baldursson Formaður Verkalýðsfélags Húsavíkur og nágrennis. Málefni landbúnaðarins. Formaður Matvælasviðs Starfsgreinasambands Íslands Í stjórn Nordic Union Þrjú til fjögur þúsund störf í geiranum 65-70% utan höfuðborgarsvæðisins.
E N D
Á að vera landbúnaður á Íslandi? Aðalsteinn Á. Baldursson Formaður Verkalýðsfélags Húsavíkur og nágrennis.
Málefni landbúnaðarins • Formaður Matvælasviðs Starfsgreinasambands Íslands • Í stjórn Nordic Union • Þrjú til fjögur þúsund störf í geiranum • 65-70% utan höfuðborgarsvæðisins
Skiptar skoðanir • Skiptar skoðanir eftir hagsmunum og pólitískum skoðunum • Greinin í mikilli vörn, oft óverðskuldaðar árásir • Ber að endurskoða og ,,hagræða”
Mikilvægi landbúnaðarins • Alltaf gegnt veigamiklu hlutverki í íslenskri atvinnusögu • Hvert starf mikilvægt • Hrygglengjan í atvinnulífi margra byggðarlaga • ,,Stóriðja” • Bakhjarl margra þéttbýlisstaða
Umræðan um hátt matvælaverð • Mikil umræða um hátt matvælaverð • Einkennileg umræða á köflum • Koðnaði niður eftir yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um lækkun matvælaverðs • Eðlilegt að veita aðhald, innan skynsamlegra marka!
Tillögur stjórnvalda • Taka gildi 1. mars 2007 • Vörugjöld af matvælum felld niður • Virðisaukaskattur lækkaður • Almennir tollar á kjötvörum lækkaðir verulega • Kjarabót fyrir íslenska neytendur
Eftirlits er þörf! • Öflugt verðlagseftirlit nauðsynlegt í kjölfar breytinganna • Tryggir að ávinningurinn skili sér til heimilanna • ASÍ verður á vaktinni! • Skilaði góðum árangri 1994
Tillögur matvælanefndar • Komst ekki að samhljóma niðurstöðu • Skýrsla formanns kallaði á hörð viðbrögð • ,,Vegið að landbúnaði á Íslandi” • Þingmenn ósamstíga • Reddað með greiðslum til bænda • Geta þá staðið við heimreiðina í lopapeysu og gúmmískóm veifandi erlendum ferðamönnum
Málið snýst ekki bara um bændur! • Fjöldi starfa í hættu • Ekki bara bændur! • Þingmenn tala um eflingu atvinnu á landsbyggðinni • Gæti orðið fótaskortur á leiðinni til þings í vor með sama áframhaldi
Afstaða ASÍ • Auka verulega greiðslur til bænda og ,,landsbyggðarfólks” til að auðvelda aðlögun að breyttum aðstæðum • Leggja niður landsbyggðina? • Ekki alveg búið að útfæra hugmyndina hjá ASÍ! • 73% miðstjórnarmanna frá höfuðborgarsvæðinu • Aðildarfélög á landsbyggðinni mótmæltu harðlega
Ályktun landsbyggðarfélaga • Afstöðu ASÍ mótmælt með ályktun • Kallað eftir málefnalegri umræðu • Ágreiningur um aðferðafræði • Þekking í landbúnaði mun glatast eins og gerst hefur í fata- og skinnaiðnaði • Varað við Innflutningi frá löndum þar sem réttindi verkafólks eru virt að vettugi
Afstaða BSRB • ,,Bandalagið fagnar fram komnum tillögum ríkisstjórnarinnar um aðgerðir til að lækka matvælaverð og lýsir vilja til samstarfs um að farsællega takist til um framkvæmdina með sérstaka áherslu á að hagsmunir íslensks landbúnaðar og innlendrar afurðarvinnslu verði virtur við allar þær kerfisbreytingar sem ráðist verður í.”
Framtíðarsýn • Hef trú á íslenskum landbúnaði • Skapa sess á heimsmælikvarða • Viljum vera okkur næg um matvælaframleiðslu sem sjálfstæð þjóð • Viljum standast alþjóðlega staðla • Byggja upp enn betra velferðarsamfélag
Breytingar • Aukning í innflutningi á vinnuafli • Starfsemi íslenskra fyrirtækja flutt erlendis vegna launakostnaðar • Sama sagan og á öðrum Norðurlöndum • Austur evrópskt vinnuafl flutt með rútum til Danmerkur til að ná niður framleiðslukostnaði • Má ekki gerast hér!
Miklar kröfur til vinnslunnar • Höfum byggt öflugar vinnslur • Meiri kröfur eru gerðar hér en víða annars staðar • Miklar kröfur kosta peninga og hækka matarverð • Slátrað í stofunni? • Hundar og fólk innan um hvalkjötið
Á að vera landbúnaður á Íslandi? • Sérkennileg staða að þurfa að velta því fyrir sér • Fast sótt að íslenskum landbúnaði • Háværustu raddirnar á höfuðborgarsvæðinu • Samstarf bændasamtakanna við neytendur og aðila vinnumarkaðarins lykilatriði
Misskilningur leiðréttur • Laun í afurðastöðvum verulega yfir lágmarkstöxtum • Meirihluti starfsmanna afurðastöðva er íslenskur eða ríflega 70% • Meðallaun 220-267 þúsund á mánuði • Störfin standast fullkomlega samanburð við sambærilegar atvinnugreinar
Í hnotskurn • ,,Veljum íslenskt, tryggjum að íslenskt hangikjöt af íslensku sauðfé verði á borðum Íslendinga um ókomna tíð,Íslendingum til hagsbóta.”