1 / 12

Árangursstjórnun, samskipti ráðuneyta og stofnana

Árangursstjórnun, samskipti ráðuneyta og stofnana. Arnar Þór Másson fjármálaráðuneytið fjárreiðu- og eignaskrifstofa. Hlutverk, gildi, framtíðarsýn, og markmið Stöðugar mælingar til að mæla árangur með hliðsjón af stefnu Kerfisbundið ferli til að: styrkja það sem vel er gert

idola
Download Presentation

Árangursstjórnun, samskipti ráðuneyta og stofnana

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Árangursstjórnun, samskipti ráðuneyta og stofnana Arnar Þór Másson fjármálaráðuneytið fjárreiðu- og eignaskrifstofa

  2. Hlutverk, gildi, framtíðarsýn, og markmið Stöðugar mælingar til að mæla árangur með hliðsjón af stefnu Kerfisbundið ferli til að: styrkja það sem vel er gert breyta því sem betur má fara Stefna Mælingar Eftirfylgni Árangursstjórnun Menning, saga, umhverfi, etc.

  3. Af hverju árangursstjórnun? • Árangursdrifinn ríkisrekstur. • Árangursstjórnun styrkir lýðræðið. • Miðlun upplýsinga. • Innsýn í reksturinn. • Hvetur starfsmenn til dáða.

  4. Þrír meginþættir árangursstjórnunar • Innan ráðuneytis. • Í samskiptum stofnunar og ráðuneytis . • Innan stofnunar.

  5. Árangursstjórnun innan ráðuneytis • Móta stefnu í málaflokkum. • Ráðuneyti þurfa að vera vel undirbúin og fag- og fjármálaskrifstofur þurfa að koma sameiginlega að verkefninu. • Sinna eftirliti og meta árangur. • Forgangsraða með hliðsjón af þörf og árangri.

  6. Árangursstjórnun í samskiptum ráðuneyta og stofnana

  7. Frumstefnumótun • Leiðsögn löggjafans og ráðuneyta er varða þau verkefni sem stofnun sinnir. • Er sett fram á fjölbreyttan hátt. • Löggjafinn: lög og þingsályktanir. • Ríkisstjórn: stefnuræða, ríkisstjórnarsamþykktir og fjárlagafrumvarp. • Ráðuneyti: reglugerðir, umburðarbréf, skýrslur, erindisbréf, önnur stjórnvaldsfyrirmæli o.fl.

  8. Árangursstjórnunarsamningur • Samstarfs og og samskiptagrundvöllur ráðuneytis og stofnunar. • Ættu ekki að innhalda fjárhagslegar skuldbindingar. • Snúast um aðalatriði fremur en tæknileg atriði varðandi daglegan rekstur. • Markmið og áherslur - forgangsröðun.

  9. Langtímaáætlun • Ýtarlegri greining á stefnu stofnunar en það sem fram kemur í samningi. • Þarf að vinnast í samráði við ráðuneyti sem kemur til með að samþykkja áætlunina. • Nátengt eiginlegri stefnumótunarvinnu stofnunarinnar. • Jafnvel meiri “samningaviðræður” heldur en við gerð samnings.

  10. Ársáætlun • Helstu deilimarkmið (ársmarkmið) sem stofnunin ætlar að ná innan þess fjárhagsramma sem hún hefur. • Útfæra með mælanlegum hætti næstu skref stofnunarinnar til þess að nálgast stefnuna. • Þarf að hljóta samþykki hlutaðeigandi ráðuneytis.

  11. Ársskýrsla • Er uppgjör á þeim markmiðum sem sett voru fram í ársáætlun. • Ekki upptalning á öllu sem gert var á árinu. • Notuð af ráðuneyti til þess að leggja mat á árangur í starfsemi stofnunar innan ársins.

  12. Árangursstjórnun í samskiptum ráðuneyta og stofnana • Áætlanir og skýrslur eru ekki markmið í sjálfu sér. Efnisinnihaldið og það hvernig þessir hlutir eru notaðir er það sem skiptir máli. • Þurfa að endurspegla þær upplýsingar sem stjórnendur stofnunar nota innanhúss hjá sér við stjórnun. Ættu að vera útdráttur úr nákvæmum áætlunum stofnana.

More Related