240 likes | 438 Views
Hegðun og samskipti í skólastarfi . Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Sjálandsskóla 6.–7. nóvember 2009. Að rækta farsæl samskipti Hlúð að félags- og tilfinningaþroska nemenda Sigrún Aðalbjarnardóttir, prófessor Háskóla Íslands. Virðing og umhyggja er lykill
E N D
Hegðun og samskipti í skólastarfi. ÁrsþingSamtakaáhugafólks um skólaþróun Sjálandsskóla 6.–7. nóvember 2009 Aðræktafarsælsamskipti Hlúð að félags- og tilfinningaþroska nemenda Sigrún Aðalbjarnardóttir, prófessor Háskóla Íslands Sigrún Aðalbjarnardóttir
Virðing og umhyggja er lykill að gefandi og þroskandi samskiptum (S.A., 2007, s. 429) Sigrún Aðalbjarnardóttir
Markmið: ‘Hlúð að félags- og tilfinningaþroska nemenda’ • Að efla samskiptahæfni og siðferðiskennd barna og unglinga sem felur í sér að þroska hugsun þeirra um ýmis félagsleg, tilfinningaleg og siðferðileg efni og efla um leið hæfni þeirra í daglegum samskiptum. Sigrún Aðalbjarnardóttir
Samskiptahæfni • hugsun (t.d. hvernig leysa megi ágreiningsmál) • hegðun, athafnir (t.d. hvernig ágreiningsmál eru leyst) Sigrún Aðalbjarnardóttir
Samskiptahæfni • hvernig við vinnum með öðrum, sýnum hjálpsemi (merki um félagsþroska); • hvernig við finnum til með öðrum, sýnum samúð og samlíðan (merki um tilfinningaþroska) • hvernig við hugum að því hvað sé réttlátt og sýnum sanngirni í samskiptum (merki um siðferðiskennd) Sigrún Aðalbjarnardóttir
Að setja sig í spor annarra • að setja sig inn í huganir, líðan og aðstæður annarra • að greina að mismunandi sjónarmið • að samræma mismunandi sjónarmið, finna lausn Sigrún Aðalbjarnardóttir
Gildi í samskiptum í öndvegi RÉTTLÆTI KÆRLEIKUR Frelsi Traust Réttur VIRÐING Tillitssemi og Ábyrgð UMHYGGJA Góðvild Skyldur Samlíðan Sigrún Aðalbjarnardóttir
Markmið: ‘Hlúð að félags- og tilfinningaþroska nemenda’ • Að rækta gagnkvæma virðingu og umhyggju • Að efla samskiptahæfni og siðferðiskennd barna og unglinga: • að þroska hugsun • að efla hæfni þeirra í daglegum samskiptum Sigrún Aðalbjarnardóttir
‘Hlúð að félags- og tilfinningaþroska nemenda’ • Námsefnisgerð • Námskeið • Rannsókn á framförum nemenda á ígrundun kennara Sigrún Aðalbjarnardóttir
Hlúð að félags- og tilfinningaþroska nemenda Fræðilegurbakgrunnurverkefnisins: • Virknihyggja: (Dewey, Mead) • Þroskakenningar; Félagsleg hugsmíðahyggja: (Piaget, Kohlberg, Selman, Vygotsky) • Fjölgreindakenning: (Gardner) • Tengslakenningin: (Bowlby, Ainsworth) Sigrún Aðalbjarnardóttir
Kennarinn gegnir lykilhlutverki Sigrún Aðalbjarnardóttir
Markmið: ‘Hlúð að félags- og tilfinningaþroska nemenda’ Markmið/frh Að skapa kennurum aðstæður til að ígrunda starf sitt • að þróa sig í starfi – að vaxa í starfi • að efla skilning sinn á eigin kennslu Sigrún Aðalbjarnardóttir
Þroskamiðaður agi(developmental discipline) Sigrún Aðalbjarnardóttir
Fjölbreyttir kennsluhættir –Áhersla á samræðuna Umræður nemenda, tjáning í mynd, leik, tónlist • tjá hugsun sína, mynda sér skoðun • hlusta hver á annan • rökræða • vinna saman • setja sig hver í annars spor • skoða mál frá mismunandi sjónarhornum • leysa ágreiningsmál • taka ákvarðanir sameiginlega Sigrún Aðalbjarnardóttir
Lykilspurningar • Hver er vandinn? Hvers vegna er það vandi? • Hvernig líður A (B)? Hvers vegna líður A (B) þannig? • Hvernig geta ... leyst vandann? Af hverju er það góð leið ...? • Hver er besta leiðin? Af hverju er það góð leið? • Hvernig liði A og B ef það yrði gert? Hvers vegna? • Hvernig geta ... vitað að vandinn er leystur? Sigrún Aðalbjarnardóttir
Virðing og umhyggjaÁkall 21. aldar Sigrún Aðalbjarnardóttir
Framfarir nemenda í samskiptahæfni Íslenskar rannsóknir • Hugsun • Hegðun • Tengsl hugsunar og hegðunar • Tengsl framfara í hugsun og framfara í hegðun Sigrún Aðalbjarnardóttir
Árangur kennara - Meiri framfarir í tilraunahópi en í samanburðarhópi Samskiptahæfni nemenda jókst, bæði • í hugsun og • í hegðun þeirra í daglegum aðstæðum Nemendur huguðu oftar að mismunandi sjónarmiðum ... settu sig oftar í spor ... • spurðu í stað þess að skipa • ræddu í stað þess að rífast Sigrún Aðalbjarnardóttir
Þroskamiðaður agi(developmental discipline) Sigrún Aðalbjarnardóttir
Árangur: Hvað sögðu kennarar um framfarir nemenda og bekkjarbrag? • Jákvæðari bekkjarandi; meiri samheldni og samkennd • Meiri vinir, léku sér meira saman sem hópur; minni stríðni • Nemendur urðu opnari, einlægari og vinsamlegri • betri í umgengni, kurteisari, samvinnuþýðari • skilningsríkari, þolinmóðari, meiri tillitssemi í samskiptum sínum, ekki eins dómharðir • leituðust sjálfir við að leysa ágreiningsmál sín Sigrún Aðalbjarnardóttir
Hvað sögðu kennarar um eigin framfarir? 1. Aukið öryggi vegna meiri skilnings • Faglega styrkari • Skoða samskipti á annan hátt • Kynnast nýjum hliðum á nemendum • Fæ mikilvæg skilaboð frá nemendum 2. Aukið öryggi vegna meiri færni • Skipulegri og markvissari Sigrún Aðalbjarnardóttir
Hvað sögðu nemendur (9 ára)? Hvað finnst þér þú hafa lært af verkefninu um vináttu? • ”Ég lærði að eignast vini og vera vinur sjálfur, ekki niðurlægja fólk og ekki stríða öðrum; og leysa vandann ef ég á í vanda við vini mína” • “Að maður getur verið traustur vinur til æviloka ef maður ræktar vináttuna” Sigrún Aðalbjarnardóttir
Hvað sögðu foreldrar? • Meiri sjálfskoðun • Ýtir undir samræðu heima • Notaleg samvera • Þjálfar rökhugsun • Hefur tvímælalaust þroskandi áhrif á börnin • Börnin skilja betur sjónarmið okkar fullorðinna og við erum hæfari til að setja okkur í spor þeirra • Samræming á milli heimila Sigrún Aðalbjarnardóttir
“Þetta svínvirkar” Skólastjóri þátttökuskóla í verkefninu vísar hér til umræðuaðferðarinnar (okt., 2009) Sigrún Aðalbjarnardóttir