110 likes | 306 Views
Málþing, 6. Júní, 2000. Skilgreiningar og viðhorf við greiningar í Lestrarmiðstöð. Dyslexía -. Það sem greinir nemendur frá öðrum sem ná tökum á lestri eru: Varanlegir veikleikar í hljóðkerfisferli sem valda umskráningarerfiðleikum -
E N D
Málþing, 6. Júní, 2000 Skilgreiningar og viðhorf við greiningar í Lestrarmiðstöð. Rannveig G. Lund, 2000.
Dyslexía - • Það sem greinir nemendur frá öðrum sem ná tökum á lestri eru: • Varanlegir veikleikar í hljóðkerfisferli sem valda umskráningarerfiðleikum - • hjá nemendum á mismunandi greindarstigum og í mismunandi félagslegum aðstæðum (sjá m.a hjá Höien og Lundberg, 1997, Stanovich, K.1991 og Sigel 1989, . • Þeir geta verið í mismunandi þáttum hljóðkerfisferlis og á mismunandi stigum (vægir - sterkir) (sjá m.a. hjá Snowling, 1997). Rannveig G. Lund, 2000.
Einfalda lestrarlíkaniðHöfundar: Gough og Tunmer, 1986;Dæmi um aðra sem nota líkanið í rannsóknum: Aaron og Joshi, 1992,Niemi, 1997, Snowling 1997, Catts 1998 Rannveig G. Lund, 2000.
Umskráning (decoding) Skilgreining • Umskráning í lestri: • Að túlka bókstafi í (mál)hljóð upphátt með raddlestri eða innra með sér með hljóðlestri- í því skyni að skilja lesmálið. • Umskráning í stafsetningu: • Að tákna (mál)hljóð með bókstöfum t.d. til þess að aðrir geti lesið og skilið Rannveig G. Lund, 2000.
Umskráningarerfiðleikar sem heyrast í lestri - nokkur dæmi. • Raddlestur er óþjáll: • Hraður og ónákvæmur • fjöldi rétt lesinna orða er lítill miðað við samfelldan þjálan lestur • Villur: brottföll stafa/atkvæða úr orðum • viðbætur stafa/atkvæða í orð • víxl á stöfum í orðum/ orðum í setningum • Sundurslitinn og hikandi, • endurtekningar tíðar • Hægur og ofurnákvæmur • lesendur komast yfir minna lesmál en þeir sem lesa samfellt og reiprennandi. Rannveig G. Lund, 2000.
Umskráningarerfiðleikar sem sjást í stafsetningu • Villugerðir er sérstakar. Auk regluvillna sem stafsetningarbækur fjalla um eru þær • Hljóðrangar • brottföll stafa/atkvæða • Viðbætur stafa/atkvæða • skráðir stafir eru í ósamræmi við hljóð orðsins • stöfum er víxlað • Hljóðréttar villur eða framburðarskrif Rannveig G. Lund, 2000.
Dyslexía • Mismunandi miklir hjá einstaklingum. • Mismunandi hve auðvelt/erfitt er að taka framförum, fyrst í lestri móðurmálsins, síðar í stafsetningu og lestri tungumála. Rannveig G. Lund, 2000.
Dyslexía • Birtingarform mismunandi eftir aldri: • Á leikskólaaldri: Máltruflanir oft merkjanlegar eða eru undirliggjandi (Catts, 1989, Scarborough, 1990). • Á grunnskólaaldri: Lestrarerfiðleikar hamla mest námi en stafsetningarerfiðleikar líka. • Önnur skólastig: Stafsetningarerfiðleikar í íslensku og í tungumálum, stundum lestrarerfiðleikar á erlendum mál og jafnvel á íslensku. Rannveig G. Lund, 2000.
Afleiðingar umskráningarerfiðleika í lestri: Erfiðleikar við að skilja það sem lesið felast í að muna staðreyndir, draga ályktanir, lesa á milli línanna, hafa yfirsýn yfir textann í heild, leggja skilning í efnið út frá eigin væntingum Skilningur er yfirleitt betri þegar hlustað er á lesinn texta. Rannveig G. Lund, 2000.
Lestrarerfiðleikar - skilningserfiðleikar Orsakir geta verið: • Lítill orðaforði • Þröngur reynsluheimur • Slök tilfinning fyrir beygingarkerfi málsins • Áhrifaþættir á skilning: • greind • uppeldisaðstæður • lestrariðkun • takmörkuð einbeiting • námstækni Rannveig G. Lund, 2000.
Dyslexía/sértækir lestrar- og stafsetningarerfiðleikar/sértæk les- og stafsetningarröskun • Læknisfræðilega túlkunin á ,,sértækir”: • Merking sem vísar til ósamræmis á milli greindar og lesturs. Notað til afmörkunar frá ,,almennum” námsörðugleikum. • Kennslufræðileg túlkun á ,,sértækir” ,,Dyslexía þýðir einfaldlega: Erfiðleikar með orð. ,,Sértækir” vísar til afmarkaðra þátta í hugarstarfi sem umskráning orða byggir á. (Rea Reason, 1996) Rannveig G. Lund, 2000.