140 likes | 373 Views
4. Fructus = ávöxtur (heill ávöxtur, aldin). 3 ávextir eru drogar í Ph.Eur. a) Anisi Fructus (pimpernella anisum, anísfræ). Rokfim olía er unnin úr fræjum. Anísolía (inniheldur aðallega anetól) Notuð til að bragðbæta mixtúrur Væg hóstastillandi áhrif Mild slímlosandi áhrif
E N D
4. Fructus = ávöxtur (heill ávöxtur, aldin) • 3 ávextir eru drogar í Ph.Eur. Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
a) Anisi Fructus(pimpernella anisum, anísfræ) • Rokfim olía er unnin úr fræjum. • Anísolía (inniheldur aðallega anetól) • Notuð til að bragðbæta mixtúrur • Væg hóstastillandi áhrif • Mild slímlosandi áhrif • Kveisulyf fyrir börn Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
a) Anisi Fructus(pimpernella anisum, anísfræ) • Anísdropar voru notaðir við hæsi. • Stjörnuanís (Fructus stellati anisi) er úr annarri plöntu en inniheldur einng anís. Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
b) Senna fructus acutifoliae (Cassia senna), Sennabelgir • Notaðir m.a. Í Fíkjusaft við hægðatregðu. Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
c) Senna fructus Angustifoliae • Cassia angustifolia Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
Drogar sem ekki eru í Ph. Eur. • Fructus cardamomi (heilar kardimómur) • Krydd, jólaglögg • Lyf, vindverkir. • Fructus juniperi (einiber) • Bragðbæta brennivín • Krydd (villibráð) • Krydd í gin og séniver Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
Drogar sem ekki eru í Ph. Eur. • Fructus myrtilli (bláber) • Stoppandi og sótthreinsandi. • Fructus carvi (kúmen) • Bragðbætir brennivín • Fructus piperis albi • Fructus piperis nigri • Svartur og hvítur pipar Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
5. Radix =Rót • Nokkrar rætur eru í Ph. Eur. Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
a) Gentiana radix (rót gulvandar) • Mjög biturt bragð (1 g í 12 000 ml gefur biturt bragð). • Mikið verið notuð sem biturefni gegn meltingarfæra-truflunum og lystarleysi (tonica) Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
a) Gentiana Radix (rót gulvandar) • Rótin hefur verið notuð í áfengisgerð. • Jurtin kölluð eftir Gentíusi konungi (180 f.kr) en hann er talinn hafa uppgötvað lækningarmátt jurtarinnar. Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
b) Ipecacuanhae Radix • Inniheldur alkalóíðinn emetín (uppsala). • Ertir magaslímhúð og veldur uppköstum, einnig áhrif á uppsölustöð í heila. • Notuð við eitrunum. • Einnig gegn amöbublóðkreppusótt • Eitthvað í kvefmixtúrur • Þynnir slím Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
c) Liquiritae Radix (Glycyrrhizae glabra), lakkrísrót • Aðalinnihaldsefnið er glychyrrizín sýra (bólgueyðandi m.a.) • Notkun: • Bragðefni • Slímlosandi • Mikið í hóstamixtúrur • Ókostir: • Hækkaður blóðþrýstingur og vökvasöfnun. Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
c) Liquiritae Radix (Glycyrrhizae glabra), lakkrísrót • Mixtúra Salina Dulcis (salmíaksmixtúra með lakkrís), slímlosandi. • Extractum glycyrrizae solubile (apótekaralakkrís) • Var pakkað inn í lárviðarlauf í gamla daga. Guðrún Kjartansdóttir NFH 103
d) Polygalae Radix (Senegarót) • Hefur slímlosandi eiginleika • Inniheldur Sapónína • Notuð í kvefmixtúrur. Guðrún Kjartansdóttir NFH 103