1 / 14

2.1 Að vera unglingur

2.1 Að vera unglingur. 2. hluti – Réttindi og skyldur. Réttindi og skyldur. - Réttindin segja hvers við getum krafist af samfélaginu . Dæmi : Kosningaréttur Réttur til framfærslu - Skyldurnar segja okkur hvaða kröfur samfélagið gerir til okkar. Dæmi : Borga skatt.

kesia
Download Presentation

2.1 Að vera unglingur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 2.1 Aðveraunglingur 2. hluti – Réttindiogskyldur

  2. Réttindi og skyldur • - Réttindin segja hvers við getum krafist af samfélaginu.Dæmi: Kosningaréttur Réttur til framfærslu • - Skyldurnar segja okkur hvaða kröfur samfélagið gerir til okkar.Dæmi: Borga skatt

  3. Könnun í bekknum • Hver á frekar eða alltaf að sjá um að þvo þvottinn á heimilinu, karlinn eða konan? • Hver á frekar eða alltaf að sjá um bílinn, karlinn eða konan?

  4. Eiginmennogeiginkonur(bls. 61) • Viðhorfskönnun meðal 9. og 10. bekkinga um verkaskiptingu á heimilum (1992). • 37% töldu að konur ættu frekar eða alltaf að sjá um að þvo þvotta. Enginn taldi að karlinn ætti frekar eða alltaf að sjá um að þvo þvotta. • 63% töldu að karlinn ætti frekar eða alltaf að sjá um bílinn en 2% að konan ætti frekar eða alltaf að sjá um hann.

  5. Eiginmennogeiginkonur(bls. 61)

  6. Skiptingheimilisstarfa(bls. 62) • Fram yfir miðja 20. öld (1950) var mjög skýr munur á hlutverkum kynjanna. Kynbundin verkaskipting: • Hlutverk karla var að framfleyta fjölskyldunni. • Hlutverk kvenna var að sjá um börn og bú.

  7. Skiptingheimilisstarfa(bls. 62-63) • Ný lög um fæðingarorlof sem sett voru árið 2000 eru að áliti margra með stærstu fram-faramálum í jafnréttisbaráttu kynjanna hér á landi. • Fæðingarorlof er nú 9 mánuðir í stað 6 áður og það skiptist á milli foreldranna. • Þú getur skoðað reglurnar betur hér: http://www.island.is/fjolskyldan/barneignir/faedingar-og-foreldraorlof/

  8. Húsfeður/”hinnnýimaður”(bls. 63-64) • Til eru karlar sem eru heimavinnandi húsfeður, sjá um börn og bú meðan makinn (konan) er í hátt launuðu starfi á vinnumarkaðinum.

  9. Heimilisstörf (bls. 64) • Um heimilisstörf bls. 64: • - Hversu mikinn þátt eru börn látin taka í heimilisstörfum? • - Skiptast heimilisstörfin jafnt milli stráka og stelpna? • - Fá börn borgað fyrir (vasapening)?

  10. PíramídiMaslows (bls. 71-72) • Sálfræðingurinn Abraham Maslow rannsakaði mannlegar þarfir og teiknaði þær upp í píramída. Neðstar eru lægstu grunnþarfirnar og þær æðstu efstar. • Í tveimur neðstu þrepum píramídans eru líffræðilegar þarfir sem allir þurfa að fá uppfylltar. • Sjá teikningu á bls. 72.

  11. Manneskjur sem náð hafa efst í þarfapíramídanum ... • ... Vigdís Finnbogadóttir

  12. Manneskjur sem náð hafa efst í þarfapíramídanum ... • ... Móðir Teresa

  13. Manneskjur sem náð hafa efst í þarfapíramídanum ... • ... Barack Obama

  14. Manneskjur sem náð hafa efst í þarfapíramídanum ... • … Kannski þessi líka? • Hvað haldið þið?

More Related