140 likes | 318 Views
2.1 Að vera unglingur. 2. hluti – Réttindi og skyldur. Réttindi og skyldur. - Réttindin segja hvers við getum krafist af samfélaginu . Dæmi : Kosningaréttur Réttur til framfærslu - Skyldurnar segja okkur hvaða kröfur samfélagið gerir til okkar. Dæmi : Borga skatt.
E N D
2.1 Aðveraunglingur 2. hluti – Réttindiogskyldur
Réttindi og skyldur • - Réttindin segja hvers við getum krafist af samfélaginu.Dæmi: Kosningaréttur Réttur til framfærslu • - Skyldurnar segja okkur hvaða kröfur samfélagið gerir til okkar.Dæmi: Borga skatt
Könnun í bekknum • Hver á frekar eða alltaf að sjá um að þvo þvottinn á heimilinu, karlinn eða konan? • Hver á frekar eða alltaf að sjá um bílinn, karlinn eða konan?
Eiginmennogeiginkonur(bls. 61) • Viðhorfskönnun meðal 9. og 10. bekkinga um verkaskiptingu á heimilum (1992). • 37% töldu að konur ættu frekar eða alltaf að sjá um að þvo þvotta. Enginn taldi að karlinn ætti frekar eða alltaf að sjá um að þvo þvotta. • 63% töldu að karlinn ætti frekar eða alltaf að sjá um bílinn en 2% að konan ætti frekar eða alltaf að sjá um hann.
Skiptingheimilisstarfa(bls. 62) • Fram yfir miðja 20. öld (1950) var mjög skýr munur á hlutverkum kynjanna. Kynbundin verkaskipting: • Hlutverk karla var að framfleyta fjölskyldunni. • Hlutverk kvenna var að sjá um börn og bú.
Skiptingheimilisstarfa(bls. 62-63) • Ný lög um fæðingarorlof sem sett voru árið 2000 eru að áliti margra með stærstu fram-faramálum í jafnréttisbaráttu kynjanna hér á landi. • Fæðingarorlof er nú 9 mánuðir í stað 6 áður og það skiptist á milli foreldranna. • Þú getur skoðað reglurnar betur hér: http://www.island.is/fjolskyldan/barneignir/faedingar-og-foreldraorlof/
Húsfeður/”hinnnýimaður”(bls. 63-64) • Til eru karlar sem eru heimavinnandi húsfeður, sjá um börn og bú meðan makinn (konan) er í hátt launuðu starfi á vinnumarkaðinum.
Heimilisstörf (bls. 64) • Um heimilisstörf bls. 64: • - Hversu mikinn þátt eru börn látin taka í heimilisstörfum? • - Skiptast heimilisstörfin jafnt milli stráka og stelpna? • - Fá börn borgað fyrir (vasapening)?
PíramídiMaslows (bls. 71-72) • Sálfræðingurinn Abraham Maslow rannsakaði mannlegar þarfir og teiknaði þær upp í píramída. Neðstar eru lægstu grunnþarfirnar og þær æðstu efstar. • Í tveimur neðstu þrepum píramídans eru líffræðilegar þarfir sem allir þurfa að fá uppfylltar. • Sjá teikningu á bls. 72.
Manneskjur sem náð hafa efst í þarfapíramídanum ... • ... Vigdís Finnbogadóttir
Manneskjur sem náð hafa efst í þarfapíramídanum ... • ... Móðir Teresa
Manneskjur sem náð hafa efst í þarfapíramídanum ... • ... Barack Obama
Manneskjur sem náð hafa efst í þarfapíramídanum ... • … Kannski þessi líka? • Hvað haldið þið?