1 / 8

EINN HEIMUR – EITT HEIT

EINN HEIMUR – EITT HEIT. 100 ára afmæli skátahreyfingarinnar. KJÖRORÐ. Einn heimur – Eitt heit Skátar síungir í 100 ár! Gjöf til friðar. Viðburðir. Markmiðið: að skátar á Íslandi upplifi sig sem hluta af alþjóðahreyfingu að skátar á Íslandi upplifi gleðilegt afmælisár

kris
Download Presentation

EINN HEIMUR – EITT HEIT

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. EINN HEIMUR – EITT HEIT 100 ára afmæli skátahreyfingarinnar

  2. KJÖRORÐ • Einn heimur – Eitt heit • Skátar síungir í 100 ár! • Gjöf til friðar

  3. Viðburðir Markmiðið: • að skátar á Íslandi upplifi sig sem hluta af alþjóðahreyfingu • að skátar á Íslandi upplifi gleðilegt afmælisár • að skátar fagni nýrri skátaöld

  4. Áheyrslur • Gera meira úr hefðbundnum viðburðum • Ekki mikið um nýja viðburði • Reyna að ná til almennings

  5. Viðburðir 22. febrúar: afmælishátíðin hefst. • Skátafélög minnast afmælisins í sinni dagskrá • Hátíðarfundur stjórnar BÍS Sumardagurinn fyrsti • Skátafélög minnast afmælisins í sinni dagskrá

  6. Viðburðir Maí • Ársfundur OB-PS (Olave Baden-Powell Society) • Útgáfa á “skátafrímerki” 8. – 10 júní • Ylfingamót – grín og glens 17. júní • Minnst á afmælið í hefðbundnum hátíðarhöldum • Sýning á gömlum og nýjum tíma í Hljómskálagarðinum

  7. Viðburðir 5-8 júlí: Afmælismót á Úlfljótsvatni 27. júlí – 8. ágúst: Jamboree 2007 • Ferð íslendinga á heimsmót í Englandi • Íslenskur heimsóknadagur • Reunion fyrir 50 ára Jamboree-fara 1. ágúst: Scouting Sunrise - sólrisuathöfn • Skátar endurnýja skátaheitið • Bein útsending frá Brownseaeyju

  8. Viðburðir 2. nóvember: (nálæg helgi / lau. 3. nóv.) • Afmælisveisla í Laugardalshöll Nóvember eða desember • Hátíðarkvöldverður – ætlaður eldri skátum. 2. desember: • Lok afmælisárs • Friðarloginn tendraður í Dómkirkjunni og sem flestum öðrum kirkjum. • Slit afmælisársins á Austurvelli

More Related