1 / 41

Upphaf Ljósmyndatækninnar

Upphaf Ljósmyndatækninnar. Það er sagt að um 300 fyrir Krist hafi Aristóteles , komið orðum að einhverju sem síðar varð ljósmyndin, eða svo segir sagan. Árið 1000 eru til texti eftir Arabiskan menntamann, Hassan ibn Hassan. Þar sem hann kemur orðum að Myrkraherberginu eða CAMERA OBSCURA.

kyria
Download Presentation

Upphaf Ljósmyndatækninnar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. UpphafLjósmyndatækninnar

  2. Það er sagt að um 300 fyrir Krist hafi Aristóteles, komið orðum að einhverju sem síðar varð ljósmyndin,eða svo segir sagan.

  3. Árið 1000 eru til texti eftir Arabiskan menntamann, Hassan ibn Hassan.Þar sem hann kemur orðum að Myrkraherberginu eða CAMERA OBSCURA.

  4. Leonardo da Vinci1452-1519Skrifaði eina elstu útgáfuna af því hvernig ætti að nota Camera obscura.

  5. Hún hljóðar einhvernvegin svona,Lokið öllum hlerum og dyrum þartil ekkert ljós berst inn í herbergið, nema gegnum linsuna.Haldið á pappírs örk í ljósinu, færið hana fram og aftur þar til myndin verður skörp í öllum smáatriðum.

  6. Þarna á pappírnum munt þú sjá allt sjónarhornið eins og það er í raun og veru, fjarlægðina,litina, skugga og hreifingu. Skýin, vatnsgárur og fuglana fljúa.Með því að halda örkinni stöðugri getur þú teiknað alla fjarvíddina með blýanti, skyggt og litað fallega eftir náttúrunni.

  7. Camera obscurasem Johann Keplernotaði1620

  8. Portable camera obscurasem Athanasius Kirchernotaði 1646

  9. Table camera obscurasemGeorg Brandernotaði1769

  10. Orðið“Photography”er gríska ogþýðir ljós-teikning.

  11. það var maður að nafni Sir John Herschel 1791-1871,sem fyrstur notaði Orðið “photography”Það var árið 1839.

  12. Magazine cameraum 1885

  13. DeguerreótýpaLjósmynd gerð með aðferð Deguerre.Koparplata er húðuð silfurklorid upplausn, gerð ljósnæm með joðgufu.lýst, framkölluð í kvikasilfursgufu og fest með heitri saltupplausn.

  14. Sir John Hersel

  15. Nokkrar ljósmyndir eftir franskaljósmyndarann NADAR

  16. NadarCaspard Felix Tournachon1820-1910Nadar er meðal mestu ljósmyndara 19.aldar, hann var ekki aðeins ljósmyndari heldur einnig gríntteiknari, blaðamaður, svo eithvað sé nefnt.Hann var kunningi flestra nafntogaðra listamann sinna samtíðar í Frakklandi. Hann var eldhugi og kom miklu í verk.

  17. Dore1854

  18. LjósmyndarinnPierrot

  19. Nadarsjálfsmynd

  20. Baudelaire1856-58

More Related