1 / 20

Upphaf kristni

Upphaf kristni. Gyðingar í Rómaveldi. Hundruð kristinna trúfélaga starfrækt - listi Rómversk-kaþólska kirkjan (56% allra kristinna) Mótmælendur Grísk-kaþólska austurkirkjan (ortodox) Enska biskupakirkjan – England, BNA. Jesús í Palestínu.

zarifa
Download Presentation

Upphaf kristni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Upphaf kristni Gyðingar í Rómaveldi

  2. Hundruð kristinna trúfélaga starfrækt - listi • Rómversk-kaþólska kirkjan (56% allra kristinna) • Mótmælendur • Grísk-kaþólska austurkirkjan (ortodox) • Enska biskupakirkjan – England, BNA

  3. Jesús í Palestínu • Þá réðu Rómverjar yfir Palestínu – Pontíus Pílatus og Heródus • Jesús var gyðingur frá Nasaret • Hann var um þrítugt þegar hann hóf starf sitt og boðun • Varð fljótt virtur lækningamaður og prédikari • Hann gagnrýndi samfélag sitt og setti fram nýjar hugmyndir • Áhrifamenn innan gyðingasamfélagsins töldu hann vanvirða lögmál gyðinga • afvegaleiddi hann æskulýðinn líkt og Sókrates?

  4. Kristinn söfnuður verður til • Jesús – lækningamaður og predikari • Krossfestur, um árið 30 • Ný hreyfing verður til í kjölfarið • Bylting í grísk-rómverska heiminum • Nánustu samstarfsmenn trúðu að hann væri messías sem gyðingar höfðu beðið eftir • Hófu að boða trú : náungakærleikur og kærleikur Guðs

  5. Nokkur grunnatriði • Flestir kristnir söfnuðir trúa eftirfarandi • Heilög þrenning • Jesús var Guð/sonur guðs og guðlegur þar með • Upprisa Jesús • Friðþægingin/fórn Jesú fyrir mannkyn • Frelsun manna fyrir náð Jesú • Biblían er heilagt rit komið frá Guði/innblásið af Guði • Meyfæðingin • Endurkoma Jesús

  6. Kristni almennt • Sáttmáli (Nýja Testamentið: NT) í stað þess gamla milli Guðs og Israel (Gamla Test. : GT) • NT gengur út frá því að Jesús sé Messías. Bækur þess eru • Guðspjöllin fjögur (Mattheus, Lúkas, Jóhannes og Markús) • Bréf postulanna til safnaða • Postulasagan • Opinberunarbók Jóhannesar

  7. Kristni almennt • Menn tókust á um margt í upphafi s.s. • Umskurn • Borða kjöt • Kenning til um að klofningur innan kirkjunnar sé vegna tungumálanna • hebreska, arameíska, gríska, latína • gríska leyfir óhlutbundna hugsun • Austur kirkjan – gríska • Vestur kirkjan – latína – Rómverjar komu skipulagi á kirkjuna eins og her

  8. Kristni almennt • Í Kristni ber Jesú vitni um persónulega þátttöku Guðs í heiminum – Guð gerist maður • Guðdómurinn birtist í heilagri þrenningu • Föður • Syni • Heilögum anda • Með dauða sínum á krossi opnar Jesú leið fyrir frelsun manna • Opnar möguleikann fyrir nýtt upphaf þar sem hann rís upp • Allir sem iðrast geta öðlast hjálpræði í Guði þrátt fyrir syndir sínar

  9. Útbreiðsla • Breiddist hraðast út í borgum við Miðjarðarhaf, einkum meðal lágstéttar • Konur voru áberandi í fyrstu söfnuðunum • Samhjálp og aðstoð við þá sem voru hjálparþurfi • Gátu gyðingar einir gerst kristnir? • Var umskurn nauðsynleg? • Páll postuli (grískumælandi gyðingur í Róm) tók af skarið – allir velkomnir, ekki aðeins gyðingar • Afar mikilvægur við að móta starf kristinna söfnuða • alltaf kallaður postuli

  10. Kenningar Jesú • Hugmyndir um mannlegt hátterni – lifa í samræmi við vilja guðs • Örlæti og náð guðs á að vera fyrirmynd mannanna í samskiptum þeirra á milli • Kærleikur æðst boðorða • “elska skaltu náungann eins og sjálfan þig” • Hélt því ekki fram sjálfur að hann væri sonur guðs. Sagðist vera “mannssonurinn” sem lifir út fyrir gröf og dauða

  11. Kristni - holdtekning • Guð tekur á sig mannlega mynd í Jesú • Hann er bæði maður og guð í senn • María Mey hefur sérstöðu í sumum greinum Kristni því hún er milliliður í þessari holdtekningu sbr. Heilög María Guðsmóðir • Englar eru sendiboðar milli Guðs og manna sbr. heimsókn Gabríels til Maríu

  12. Ævi Krists • Erfitt að setja saman heildstæða ævisögu Krists • Guðspjöllin greina aðeins frá 3 árum í lífi hans • Hann talaði arameísku. • Markúsarguðspjall er fyrsta skrásetningin á lífi hans • Skráð 60 e.Kr. þ.e. 30 árum eftir dauða hans • Tómasarguðspjall gæti hafa verið skráð um 40 árum eftir dauða Jesú.

  13. Ofsóknir • Þjöppuðu kristnum enn frekar saman • Katakombur (grafhýsi) • Sagt um kristna – s.s. Tasítus, rómverskur sagnaritari: • Kristnir eru “siðferðilega spilltir” • “stórhættuleg hjátrú” • kristnir “hati mannkynið”. • Neró (keisari um 54 - 68 e.Kr) hóf miklar ofsóknir á hendur kristnum í kjölfar þess að Róm brann til kaldra kola. • Talið að þessar ofsóknir hafi verið fyrirmynd síðari ofsókna • Kenningar til um að 666 sé þversumman af nafni Nerós... Kannski var hann þannig hinn fyrsti And-kristur...

  14. Kirkjan • Skipulagi komið á samfélög kristinna • djáknar, prestar og biskupar • prestar voru leiðtogar og þjónar safnaðarins. • djáknar voru aðstoðarmenn, m.a. við helgiathafnir • Konur voru stundum prestar eða djáknar í fyrstu söfnuðunum • biskupar höfðu umsjón með stærri einingum. Voru sumstaðar kallaðir patríarkar

  15. Hagur kristinna vænkast • Constantín leyfði kristni 313 • Þeodósíus gerði hana að ríkistrú heimsveldis Rómverja 392

  16. Klofningur 1054 • Klofningur milli austurkirkjunnar og vesturkirkjunnar vegna deilna um yfirvald • Austurk.: rétttrúnaðark/ortodox einnig kölluð grísk-rómverska kirkjan • Æðsta vald í höndum biskuparáðs allra biskupanna • Íkonar eru helgir og geta veitt blessun • Vesturkirkjan: rómversk kaþólska kirkjan • Æðsta yfirvald í höndum páfans, þ.e. biskupsins í Róm • Viðurkennir ekki helgi íkona

  17. Krossferðir • Rómversk-kaþólska kirkjan breiddist út á tímum krossferðanna sem hófust 1095 • Farnar til að hrekja múslima burt úr landinu helga • Samskipti milli kristinna og múslima örvuðu kristna heimspeki því vestrænir fræðimenn kynntust forngrískri speki – t.d. Aristotelesi

  18. Siðbreyting • Gagnrýni á kaþólsku kirkjuna fyrir vald prestastéttarinnar og spillingu innan kirkjunnar • 1517 Marteinn Lúter, munkur í Þýskalandi • Birti gagnrýni í 95 greinum - mótmælti t.d. Sölu aflátsbréfa • Fékk mikinn hljómgrunn • Klofningur vesturkirkjunnar • Mótmælendur verða til

  19. Mótmælendur • Trúa að orð ritningarinnar sé æðra kirkjunni og prestastéttinni • Mótmælendur skiptust síðar í mismunandi greinar • Lúterstrúarmenn: sáluhjálp fyrir trú fremur en gjörðir • Kalvínistar: mótmæltu helgimyndum og skirlífi presta • Útvalning: sáluhjálp bíður sumra sanntrúaðra en annarra ekki • Yfirvöld sem tóku upp mótmælendasið komust nú yfir auðæfi kirkjunnar

  20. Anglíkanar • Enska biskupakirkjan • Má rekja til hjónabandsvandamála einvaldsins Hinriks VIII (konungur 1509-1547) sem páfinn neitaði um hjónaskilnað

More Related