60 likes | 280 Views
Flótti Loka. Ingbjörg Sunna Þrastardóttir Sigríður María Sigmarsdóttir. Afhverju flýr Loki?. Hann var öfundsjúkur út í Baldur Plataði blindan ás til þess að drepa Baldur Brá sér í líki kerlingar og neitaði að gráta Baldur En það hefði bjargað Baldri úr Heljum. Felustaður Loka.
E N D
Flótti Loka Ingbjörg Sunna ÞrastardóttirSigríður María Sigmarsdóttir
Afhverju flýr Loki? • Hann var öfundsjúkur út í Baldur • Plataði blindan ás til þess að drepa Baldur • Brá sér í líki kerlingar og neitaði að gráta Baldur • En það hefði bjargað Baldri úr Heljum
Felustaður Loka • Faldi sig á fjalli • Á húsi hans voru fernar dyr • Breytti sér í lax • Synti í fossi • Hnýtti net • Sem hann brenndi þegar hann sá æsi nálgast
Loki handtekinn • Æsirnir fundu brunnið netið • Hnýttu annað eins • Fóru að veiða • Þór hélt öðru megin í netið en aðrir æsir hinumegin • Þór greip í laxinn og náði taki við sporðinn • Þessvegna er laxinn afturmjór
Fangelsun Loka • Loki færður í helli • Bundinn við egglaga steina • Einn undir herðum, annar undir lendum og sá þriðji undir knésbótum • Vála breytt í vargslíki • Hann drap Narfa • Loki var bundinn með þörmum Narfa • Þarmarnir breyttust í járn
Hefnd ásanna • Eiturormur er festur fyrir ofan andlit Loka • Sigyn heldur handlaug yfir andliti Loka • Þegar hún tæmir úr handlauginni fella eiturdropar á Loka • Hann skelfur svo af sársauka að jörðin kippist til • Fastur í hellinum til ragnarökkurs