250 likes | 447 Views
Svefntruflanir í börnum. Ingi Hrafn Guðmundsson Michael Clausen. Um hvað verður fjallað?. Tilfelli. (NB umfjöllun um tilfellið sleppt í þessari útgáfu). Erindi um svefntruflanir í börnum, skipt eftir aldri. Almennt. Svefnvandamál mjög algeng í barnæsku.
E N D
Svefntruflanir í börnum Ingi Hrafn Guðmundsson Michael Clausen
Um hvað verður fjallað? • Tilfelli. (NB umfjöllun um tilfellið sleppt í þessari útgáfu). • Erindi um svefntruflanir í börnum, skipt eftir aldri.
Almennt • Svefnvandamál mjög algeng í barnæsku. • Þrátt fyrir að hægt sé að koma í veg fyrir og meðhöndla vandamálið, eru svefnvandamál oft vangreind. • Mikil áhrif á líðan barnsins. • Sama breiða spectrumið og hjá fullorðnum, en klínísk einkenni, mat og meðferð getur verið öðruvísi.
Almennt • Þrátt fyrir að hrotur og sleep apnea sé algengasta ábending fyrir svefnrannsókn fær ¼ aðra greiningu-oft nonrespiratory. • Sleep evaluation ekki sama og hjá fullorðnum.
Almennt • Miklar framfarir s.l. 2 áratugi. • Skv. Rannsóknum í BNA myndu 75% foreldra vilja breyta e-u í svefnvenjum barna sinna og 10-14% hafa talað við lækni um áhyggjur vegna svefns barna sinna.
Smábörn og ungabörn(3ja mán til 3ja ára) • Behavioral insomnia of childhood • Erfitt að sofna og/eða halda sér sofandi • Með identified behavioral etiology, þurfa örvun, ákveðið umhverfi o.fl. • “lærð insomnia” • Mjög algengt - 10-30% • Ekki ábending fyrir polysomnography • Koma upp ákveðnum svefnvenjum
Smábörn og ungabörn(3ja mán til 3ja ára) • Sleep-related rhythmic movement disorder • Við það að falla í svefn eða á öllum stigum svefns. • Getur verið hvaða líkamshluti sem er, tíðni 0,5-2 Hz. • Getur verið physiologískt eða pathologískt. • Þarftnast oftast ekki meðferðar. • Upplýsing.
Fyrirskólabörn (3-5 ára) • Nighttime fears • Dimm herbergi. • Ímyndaðar verur. • Stendur yfirleitt stutt yfir – yfirleitt horfið við 5-6 ára aldur. • Nánast allir sem upplifa svona. • Kvíði foreldra og rifrildi. • Mikilvægt að ráðleggja foreldrum. • Gæti þurft aðstoð mental-health sérfræðings.
Fyrirskólabörn (3-5 ára) • Nightmare disorders • 5-30% • 75% allavegana 1 sinni • REM svefn • Áhættuþættir eru áfall, stress, svefnleysi, lyf sem hafa áhrif á REM svefn.
Fyrirskólabörn (3-5 ára) • Lyf sem geta triggerað martraðir og undarlega drauma: • Sedative/hypnotics • Beta-blokkar • Amfetamín • Dopamine agonistar • NSAIDs • Leukotriene viðtaka antagonistar • Erythromycin • Verapamil • Withdrawal af clonidine
Fyrirskólabörn (3-5 ára) • Mismunagreiningar: • Sleep terrors • PTSD • Meðferð • Parental reassurance • Slökun • Taka út lyf • Mental-health sérfræðingur
Fyrirskólabörn (3-5 ára) • NREM parasomnias • Algengari í börnum heldur en fullorðnum. • 1-2 klst eftir að börn sofna. • Any condition that lead to sleep fragmentation or deprivation or that increase slow-wave sleep (t.d. aukinn líkamshiti) can predispose a child to parasomnias.
Fyrirskólabörn (3-5 ára) • Erfðir – 60% eiga 1°ættingja með parasomniu. • Ónægur svefn mjög mikilvægur trigger í börnum. Batnar oft með bættum svefni.
Fyrirskólabörn (3-5 ára) • Sleepwalking • 3-13 ára. • 5-15 mín. • Morbidity. • Mism við NREM paras. • Martraðir. • Flog. • PTSD. • Nákvæm saga mikilvæg.
Fyrirskólabörn (3-5 ára) • Meðferð við NREM paras. • Upplýsing foreldra um benign nature. • Mikilvægi nægs svefns. • Forðast heit böð á kvöldin. • Leysa vandamál sem fragmentera svefn, t.d. sleep apnea. • Ef lyf þá clonazepam – vantar samt rannsóknir.
Börn á skólaaldri (6-12 ára) • Mikilvægur tími í þróun góðra svefnvenja. • Áður talið sjaldgæft vandamál í þessum aldurshóp. • Sjónvarp, internet, tölvuleikir, gemsar. • 37% hafa svefnvandamál. • Bedtime resistance. • Sleep-onset delay. • Daytime sleepiness.
Börn á skólaaldri (6-12 ára) • Ónægur svefn. • Sleep-related bruxism. • Gnístan tanna. • 50% barna!?! • 5% populationar. • Kvíði, streita, ofnæmi, CP, SSRI. • Yfirleitt self-limited
Börn á skólaaldri (6-12 ára) • PLMD - Skilmerki • >5 hreyfingar/klst. • Clinical sleep disturbance. • The absence of another primary sleep disorder or uderlying cause (t.d. RLS). • Dopamín virkni í ákveðnum heilabrautum. • Járn og PLMD/RLS. • Muna eftir SSRI.
Börn á skólaaldri (6-12 ára) • Restless leg syndrome • 2% algengi í börnum. Líklega vangreint... • 38% fullorðna segja upphaf fyrir 20 ára og 10% fyrir 10 ára. • Erfitt að sofna, andvökunætur. • Sumir sem greinst hafa með “vaxtarverki” uppfylla greiningarskilmerki. Margir með fjölskyldusögu um RLS.
Börn á skólaaldri (6-12 ára) Greiningarskilmerki RLS • An urge to move the legs. • The urge to move begins or worsens with sitting or lying down. • The urge to move is partially or totally relieved by movement. • The urge to move is worse in the evening or night than during the day, or it occurs exclusively in the evening or nighttime hours.
Börn á skólaaldri (6-12 ára) Greiningarskilmerki RLS • Ef <13 ára þá þarf líka “leg discomfort” frá munni barnsins. • Ef það er ekki þá þarf að auki 2/3: • Clinical sleep disturbance • Biological parent or sibling with definate RLS • A sleep study that shows a periodic limb movement index of greater than five movements per hour.
Börn á skólaaldri (6-12 ára) Lyfjameðferð - RLS/PLMD • Þegar nonpharmocologic meðferð dugar ekki og svefntruflanir eru farnar að hafa áhrif á daglegt líf sjúklinga. • Clonidine, clonazepam, gabapentin, dopamine receptor agonistar.
Unglingar (12-18 ára) • Chronic sleep deprivation – 20% • Mikil daytime afleiðingar, skap, viðbragðstími, athygli, minni...
Unglingar (12-18 ára) • Delayed sleep phase syndrome • Alengasta sleep disorder á þessum aldri. • 10%. • Delayed habitual sleep-wake times, yfirleitt meira en 2 klst m.v. Conventional clock times. • Svefninn sjálfur normal.