270 likes | 454 Views
Kynning á umhverfisvöktun og árangri í mengunarvörnum Óskar Jónsson, Gunnar B. Ólason Norðurál. Dagskrá kynningar. Óskar Jónsson - Inngangur Gunnar B. Ólason - Kynning á árangri í mengunarvörnum og losun frá verksmiðju Norðuráls árið 2008 Fyrirspurnir og önnur mál.
E N D
Kynning á umhverfisvöktun og árangri í mengunarvörnum Óskar Jónsson, Gunnar B. Ólason Norðurál
Dagskrá kynningar • Óskar Jónsson - Inngangur • Gunnar B. Ólason -Kynning á árangri í mengunarvörnum og losun frá verksmiðju Norðuráls árið 2008 • Fyrirspurnir og önnur mál
Losun frá verksmiðju Norðuráls 2008 og árangur í mengunarvörnum Dr. Gunnar B. Ólason Rannsóknastofa Norðuráls
Efnisyfirlit • Yfirlit yfir losun til lofts • Helstu atburðir sem hafa áhrif á losun eða mörk til lofts 2008 • Losunartölur • Losun gróðurhúsalofttegunda • Losun um frárennsli • Förgun og endurvinnsla • Vöktun á flæðigryfju
Helstu atburðir sem hafa áhrif á losun eða mörk til lofts 2008 • Janúar til febrúar: Unnið var að skelhreinsun í virki 1 • Maí: Bilun í einum aðalblásara af fjórum í virki 1 • 1. júlí: Ár liðið frá ræsingu V áfanga. Ársmeðaltöl losunar aftur orðin virk. • Skipt um stýritölvur í virkjum 2, 3 og 4 með minni háttar stöðvunum (<1klukkustund) • Október til desember: skipt um hljóðdeyfi í virki 2. • Nóvember til desember: Unnið var að skelhreinsun í virki 1
Hreinsivirki Norðuráls og mælistaðir á losun til lofts Skýringamyndafþurrhreinsibúnaði Útblástur frá Útblástur Leyfilegur Útblástur frá útblástur lofthreinsibúnaði samtals kerskálum = = 0,15 0,43 F F F 0,65 0,28 = = F + = t t t t < = = Ryk 0,24 Ryk 0,91 = Ryk 1,15 0,67 Ryk = = = SO SO 12,6 12,4 SO = 21,0 SO 0,2 = 2 2 2 2 Hreint Skorsteinn Skýringar súrál Pokahús 1. F Heildar flúoríð = t 99,5% Aðallega súrál Kerskáli Ryk = Hlaðið hreinsivirkn i Brennisteinstvísýringur = SO súrál 2 Magn mengunarefna er 2. gefið í kg á hvert framleitt Leki <1,0% Afsogs- tonn af áli (kg/tAl) blásari 3. SO2 í útblæstri miðast við 1,4% af brennisteini í forskautum 16,0 F = = 15,72 15,58 F F = t t t 40,0 = 39,33 39,09 Ryk Ryk Ryk = = SO = 12,6 SO 0 12,6 = = SO 2 2 2 Auka Afsog Útblástur án Afsog til Súrál bætt með hreinsunar hreinsivirkis endurunnu flúoríði
Mælingar skv. starfsleyfi og aðrar mælingar • Mælar í reykháfi –stöðug mæling (mælistaður 1 á mynd) • HF mælir, SO2 mælir, ryk mælir • Árlegar síumælingar á HF, ryki, flúormagni í ryki, brennisteini. • HF mælir inn á hreinsivirki (mælistaður 2 á mynd) • Mælingar í rjáfri kerskála(mælistaður 3 á mynd) • HF mælir • Árlegar síumælingar á HF, ryki, flúormagni í ryki, brennisteini
Heildarlosun samanborin við starfsleyfismörk • Losun er mæld í kg per framleitt tonn af áli, kg/t Al • Taflan sýnir meðallosun mánaðar yfir árið • Heildarflúor er summan af rykbundnum flúoríðum og gaskenndum flúor (HF)
Yfirlit losunar til lofts og í flæðigryfju • Línuritin sýna mörk starfsleyfis bæði miðað við að verið sé að ræsa ker og ár eftir ræsingu. Samkvæmt starfsleyfi ber að halda losun innan við skammtímamörk (1 mánuður) sem skilgreind eru í starfsleyfi yfir gróðurtíma: • Skammtímamörk í losun á ryki = 1,3 kg/t Al • Skammtímamörk í losun á flúor = 0,8 kg/t Al • Skammtímamörk í losun á SO2 = 21 kg/t Al • Ári eftir að ræsing hófst skal losun vera: • Ársmeðaltalsmörk í losun á ryki = 1,0 kg/t Al • Ársmeðaltalsmörk í losun á flúor = 0,5 kg/t Al • Ársmeðaltalsmörk í losun á SO2 = 21 kg/t Al
Losun um frárennsli • Stikkprufur eru teknar af kælivatni í lokuðum kerfum: • Steypuskála • Afriðla • Stikkprufur eru teknar í frárennsli • Efnagreint olíumagn, F, Al, svifagnir. Árið 2003 var bætt við greiningum á þungmálmum og seyru í frárennsli • Allar mælistærðir hafa verið og eru undir mörkum starfsleyfis og reglugerða.
Álgjall (10.03.15) 2 971 tonn Skautleifar (10.03.02) 26 219tonn Kolaryk (10.03.12) 1 351 tonn SiC steinar (16.11.03) 0 tonn Efni sent til endurvinnslu 2008
Vöktun á flæðigryfju • Skv. starfsleyfi ber Norðuráli að leggja fram áætlun um vöktun og nýtingu flæðigryfju. Byggt á lögum nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs. • Upphaflega kerbrotagryfjan var fyllt upp með möl í september 2006 að ósk Faxaflóahafna. • Vöktun var haldið áfram sjötta árið í röð.
Efnavöktun á flæðigryfju við grjótgarð – 2008 • Umhverfismörk fengin úr fylgiskjali B við reglugerð 796/1999 um varnir gegn mengun vatns (og þar með talin strandsjór) Umhverfismörk I (blátt): Mjög lítil eða engin hætta á áhrifum. Umhverfismörk II (grænt): Lítil hætta á áhrifum. Umhverfismörk III (gult): Áhrifa að vænta á viðkvæmt lífríki. Umhverfismörk IV (appelsínugult): Áhrifa að vænta. Umhverfismörk V (rautt): Ávallt ófullnægjandi ástand vatns fyrir lífríki/þynningarsvæði.
Efnavöktun á flæðigryfju – 2008 • Þynning með fjarlægð frá grjótgarði • Ferskvatnsmörk um 0,050 mg/L heildarsýaníð • Mjög lágur styrkur við grjótgarð