160 likes | 398 Views
Sjóntaugarbólga hjá börnum. Bergrós Kristín Jóhannesdóttir 26.02.10. Optic neuritis. Afmýling í sjóntaug Tvenns konar birtingarmynd: Papillitis Í sjóntaugarósi (papillu) Inn í augnknetti Retrobulber neuritis Bak við augnknött. Optic neuritis. Sjúkdómur 20-50 ára
E N D
Sjóntaugarbólga hjá börnum Bergrós Kristín Jóhannesdóttir 26.02.10
Optic neuritis • Afmýling í sjóntaug • Tvenns konar birtingarmynd: • Papillitis • Í sjóntaugarósi (papillu) • Inn í augnknetti • Retrobulber neuritis • Bak við augnknött
Optic neuritis • Sjúkdómur 20-50 ára • Getur verið saga um sjúkleika í MTK • Algengur hjá MS sjúklingum • Fátíðari í börnum • Venjulega beggja vegna, en misslæmur • Viral eða postinfectious
Tíðni • 5% optic neuritis tilfella er í börnum • 60-75% sjúklinga eru stelpur
Óþekkt orsök Liður í öðrum sjúkdómum MS Autoimmune sjúkdómar Lupus Sarcoidosis Lyfjatengt Chloramphenicol Ethambutaol Vasculitis Sýkingar Veiru sýkingar t.d. Herpes zoster Einkirningasótt Bakteríusýkingar t.d. Syphilis Lyme disease Tuberculosis Kíghósti Brucella Postinfectios eftir veirusýkingar Snýkjudýr toxoplasmosis Immunization? Orsök
Saga/gangur • Höfuðverkur • Verkur versnar við augnhreyfingar • Sjóndepra 1-2 dögum síðar • Sjóndepra versnar á 7 dögum • Einkenni ganga til baka í sömu röð (vika-6mán)
Skert sjón allt að blindu, central scotoma/miðlæg ur skuggi í sjónsviði. Skert litaskyn. Litir og ljós virðast dekkri í veika auganu Aff. Pupillu defect Unilateral neuritis Bilateral og assymmetric Bjúgur í sjóntaug (papillitt) Bólga í optic disc í 60-70% tilfella barna Retrobulbert Eðl. augnbotn í upphafi Retinal blæðing eru venjulega fáar og litlar. Fölvi á sjóntaug e. yfirstaðið bólgukast Oftast bil. hjá börnum* 45% bilateral 32% unilateral 22% endurtekið * Gül Çakmaklıa, Aslı; Kurnea, Alev Güvenb, Ayşe Serdaroğluc, Haluk Topaloğlue, Serap Teberd and Banu Anlare, , Childhood optic neuritis: The pediatric neurologist's perspective. European Journal of Paediatric NeurologyVolume 13, Issue 5, September 2009, Einkenni/skoðun
Rannsóknir • Augnskoðun og sjónsvið • VEP (Visually Evoked Potential, sjónhrifrit) • Mænuvökvarannsóknir • Getur útilokað papilledema sekúndert við hækkaðan ICP • Meningit • Encephalitis • Mikið magn lymphocyta getur verið í optic neuritis • NMO antibody hjálpar til við greiningu á neuromyelitis optica • MRI og STIR (short T1 inversion recovery technique) • Stækkun getur verið á sjóntaug • Útiloka þrýsting á taugina • MS breytingar
Verkir Leber hereditary optic neuropathy Verkur og sjónskerðing Papilledema from intracranial hypertension Neuromyelitis optica Optic nerve glioma O.fl. æxli Helstu DDX
Meðferð • Hvíld • Barksterar? Ráðleggingar um lyfjameðferð af e-medicine (ekki til ísl. klínískar leiðb.) • Methylprednisolone • Minnkar bólgu með því að bæla migration á granulocytum og minnka gegndræpi æða • 125-250 mg IV q6h for 3 d, followed by prednisone 1 mg/kg/d PO for 11 d • Prednisone • Minnka bólgu með því að minnka gegndræpi æða og bæla virkni granulocyta • 1 mg/kg/d PO for 11 d; take with food or milk
Horfur • Betri horfur en hjá fullorðnum • Leiðir sjaldnast til varanlegrar sjónskerðingar • Ca. 20%
Optic neuritis í börnum og MS • 26 börn • Fylgt eftir í 6,2 ár • 23% greind með MS Gulay Alper, M.D.1 and Li Wang, M.S.2. DEMYELINATING OPTIC NEURITIS IN CHILDREN. J Child Neurol. 2009 January; 24(1): 45–48.
Heimildir • CF Lucchinetti, L Kiers, A O'Duffy, MR Gomez, S Cross and JA Leavitt et al., Risk factors for developing multiple sclerosis after childhood optic neuritis, Neurology49 (1997), pp. • Gulay Alper, M.D.1 and Li Wang, M.S.2. DEMYELINATING OPTIC NEURITIS IN CHILDREN. J Child Neurol. 2009 January; 24(1): 45–48. • Gül Çakmaklıa, Aslı; Kurnea, Alev Güvenb, Ayşe Serdaroğluc, Haluk Topaloğlue, Serap Teberd and Banu Anlare, , Childhood optic neuritis: The pediatric neurologist's perspective. European Journal of Paediatric NeurologyVolume 13, Issue 5, September 2009 • Lorraine Cassidy FRCOphth and David Taylor FRCOphth. Pediatric optic neuritis. Journal of American Association for Pediatric Ophthalmology and Strabismus. Volume 3, Issue 2, April 1999, Pages 68-69 • Optic neuritis, childhood. Emedicine [cited 2010 24. feb]; Available from: http://emedicine.medscape.com/article/1217290-overview • Optic neuritis. Wikipedia.org [cited 2010 24. feb]; Available from: http://en.wikipedia.org/wiki/Optic_neuritis