1 / 23

Sjálfræði og samstarf Tvær víddir í stafsþróun kennara

Hafdís Ingvarsdóttir Háskóla Íslands Akureyri 19. apríl 2008 Skólaþróunarsvið kennaradeildar Háskólans á Akureyri. Sjálfræði og samstarf Tvær víddir í stafsþróun kennara.

long
Download Presentation

Sjálfræði og samstarf Tvær víddir í stafsþróun kennara

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hafdís IngvarsdóttirHáskóla Íslands Akureyri 19. apríl 2008Skólaþróunarsvið kennaradeildar Háskólans á Akureyri Sjálfræði og samstarf Tvær víddir í stafsþróun kennara

  2. Og manngildi vort er undir því komið hve mikið vér getum þegið af öðrum, að hve miklu leyti vér getum umbætt það er vér þiggjum og hve mikið og gott vér getum gefið aftur (Guðmundur Finnbogason, 1903/1994 bls. 33-34) Hafdís Ingvarsdóttir - Akureyri 19. apríl 2008

  3. Samstarf Hafdís Ingvarsdóttir - Akureyri 19. apríl 2008

  4. Skóli sem vinnustaður • Lítið um faglegar umræður • Samskipti eru yfirborðskennd og um tæknileg atriði • Kennarar forðast fagleg átök • Náin samvinna er sjaldgæf og tilviljunarkennd • Kennarar/árgangar/greinar eru einangraðir • Hrós er sjaldgæft • Samheldni fremur en samvinna Hafdís Ingvarsdóttir - Akureyri 19. apríl 2008

  5. Skóli sem námsamfélag • Traust og virðing meðal samstarfsmanna • Gagnrýnar og ögrandi umræður • Samvinna, hreinskilni og sjálfsgagnrýni • Sjálfsprottin löngun til að vinna saman til að þróa kennsluna • Þverfagleg samvinna • Hrós og viðurkenningar samstarfmanna • Starfsmenn eru látnir finna að framlag þeirra sé metið Hafdís Ingvarsdóttir - Akureyri 19. apríl 2008

  6. Hvað merkir samstarf kennara? Samstarf er illa skilgreint bæði í fræðilegri umræðu og meðal kennara sjálfra. Kennarafundir, fagfundir o.s.frv. tryggja hvorki frjótt samstarf né gagnrýna og styðjandi umræðu um nám og kennslu Hafdís Ingvarsdóttir - Akureyri 19. apríl 2008

  7. Skólamenning og samstarf • Einstaklingsmenning – kennarar vinna í eingangrun (Warren Little) • Tæknilegt samstarf (Lortie) • Þögul menning (HI) • Ekki greint á milli samheldni og samvinnu (Warren Little) Hafdís Ingvarsdóttir - Akureyri 19. apríl 2008

  8. Dæmi um tæknilegt samstarf • Páll: „Við höldum reglulega fundi og skipuleggjum verklegu kennsluna saman og setjum upp tækin. Það er mikil vinna í að kaupa tæki og setja þau upp og sjá um að þau virki. [...] Við höfum líka samvinnu um yfirferð og prófagerð en við ræðum ekki um kennsluaðferðir” Hafdís Ingvarsdóttir - Akureyri 19. apríl 2008

  9. Dæmi um þögla menningu Birna • „Mig langar að henda þessum geldu kennslubókum henda t.d. þessum geldu kennslubókum” • En hún fær sig ekki til að krefjast þess því hún telur sig vita að samkennarar hennar séu ekki tilbúnir í svo róttækar breytingar Hafdís Ingvarsdóttir - Akureyri 19. apríl 2008

  10. Þögul menning • Elín: „…það er enginn ágreiningur við reynum að forðast allt slíkt … Jú, sjáðu ég er meira fyrir að taka áhættu en þær, held ég, og þær eru kannski ekki eins tilbúnar. … og ég held að áherslur okkar séu ólíkar á sumum sviðum Hafdís Ingvarsdóttir - Akureyri 19. apríl 2008

  11. Mörg lög af menningu Innan sama skóla þrenns konar menning: Jákvæð félagamenning og samheldni Þögul menning Samstarfsmenning (bandamenn) Hafdís Ingvarsdóttir - Akureyri 19. apríl 2008

  12. Hvað einkennir skólamenninguna í þínum skóla? Hafdís Ingvarsdóttir - Akureyri 19. apríl 2008

  13. Hindranir fyrir samstarfi Johnson (2003, p. 346-348) hefur skilgreint fjóra þætti sem hindri gott samstarf: • Eykur vinnuálag • Dregur úr sjálfræði kennarans • Persónulegir árekstrar • Klíkur Hafdís Ingvarsdóttir - Akureyri 19. apríl 2008

  14. Einkenni góðrar samvinnu Mitchell, og Mitchell, 2005, bls. 787). • Sameignlegur skilningur á hvað sé góð kennsla og hvað styðji best við nám og kennslu • Umhverfi þar sem kennarar ákveða og ráða sjálfir yfir þróunarverkefnum og stefnu þeirra • Fyrirkomulag sem kennarar og ráðgjafar (teacher educators) geta hist reglulega og skapað andrúmloft trausts og gagnkvæms skilnings Hafdís Ingvarsdóttir - Akureyri 19. apríl 2008

  15. Bakgrunnur bandamannlíkansins • Þögul menning og stöðnun • Áhugi á að finna leiðir til að rjúfa þögla menningu • Hvernig má byggja upp slíkt samstarf? • Hvaða þýðingu getur samstarfslíkan haft? • Fyrir hverja? Hafdís Ingvarsdóttir - Akureyri 19. apríl 2008

  16. Tvö hugtök • Bandamaður/menn • Bandalag kennara Hafdís Ingvarsdóttir - Akureyri 19. apríl 2008

  17. Brotist út úr þögulli menningu Hanna: “Ég held að okkur hafi báðar langað til að reyna eitthvað nýtt [hún hikar ] það eru auðvitað fleiri kennarar en bara við tvær mér fannst ég finna ákveðna mótstöðu [að hálfu félaganna að breyta] en vorum hvor í sínu horni og héldum að hin vildi ekki breyta Hafdís Ingvarsdóttir - Akureyri 19. apríl 2008

  18. Bandalag - skilgreining • Bandalag er sjálfsprottið samstarfsform með það markmið að bæta ákveðna þætti í starfi - skilgreint út frá þörf hverju sinni • Sjálfræði kennaranna birtist í eigin ákvörðunum um hvað skuli skoðað og hvernig unnið er úr því • Samstarfið hefur engin skýr mörk (t.d. tímamörk) önnur en þau sem kennarar setja sér • Samstarfið er skipulagt og á sér skýr markmið Hafdís Ingvarsdóttir - Akureyri 19. apríl 2008

  19. Bandalag- lýsing • Samstarf bandamanna virðir starfskenningar hvers og eins - eins þær eru hverju sinni og gert er ráð fyrir að bandamenn takist á um hugmyndir og starfskenningar þeirra þróist í samræðum • Ígrundun og gagnrýning samræða er kjarni samstarfsins • Gert er ráð fyrir að samstarf bandamanna þróist og byggist up smám saman Markmið samstarfs bandamanna er efling þeirra sem fagmanna Hafdís Ingvarsdóttir - Akureyri 19. apríl 2008

  20. Bandamaður hefur orðið “Jú sjáðu þú gerir ekki svona róttækar breytingar án góðs samstarfmanns og við treystum hvor annarri fullkomlega … og samræðan skiptir öllu máli. …Við erum alltaf að hrósa hvor annarri og og segja hvað við séum frábærar en við segjum líka ef okkur líkar ekki eitthvað og við erum alls ekki alltaf sammála en þá bara ræðum við það” Hafdís Ingvarsdóttir - Akureyri 19. apríl 2008

  21. Bandamannlíkanið • Líkan um þróun samstarfs í sex þrepum þar sem hugtökin sjálfræði og samstarf sitja í fyrirrúmi • Fyrstu þrepin minna á tilhugalíf sem smám saman þróast og í eitthvað nánara og dýpra ef fyrir því er gagnkvæmur vilji • Lokaþrepið er starfendarannsókn • Þrepin geta skarast • Bandamenn ákveða á hvaða þrepi þeir vilja vinna og hvort og hvenær samvinnan á að verða nánari Hafdís Ingvarsdóttir - Akureyri 19. apríl 2008

  22. Gildi líkansins • Getur þjónað sem stoðir (scaffolding) til að byggja upp bandalag • Það getur eflt vitund kennara um eðli samstarfs þeirra • Kennarar gera greint samstarf sitt við samkennara (frumforsenda til að bæta það) • Hjálpar kennurum að brjótast út úr hinni þöglu menningu • Líkanið ætti að geta nýst í bæði í grunn- og símenntun kennara Hafdís Ingvarsdóttir - Akureyri 19. apríl 2008

  23. „Þá bara tókumst við á flug og fórum að reyna alls konar nýja hluti” Sjálfræðið veitti frelsi til að fljúga samstarfið léði þeim vængi Hafdís Ingvarsdóttir - Akureyri 19. apríl 2008

More Related