160 likes | 260 Views
Hvernig getum við styrkt menntun á Norðurlandi vestra?. Staðar- og tímalaus hátæknimenntun Kanna óskir íbúa um það nám sem þeir vilja Kappkostað verði að ráða vel menntaða kennara Vinna með samfélagið í skólanámi Öflugt fjarnám Auka markvisst námsefni og upplýsingar á Netinu.
E N D
Hvernig getum við styrkt menntun á Norðurlandi vestra? • Staðar- og tímalaus hátæknimenntun • Kanna óskir íbúa um það nám sem þeir vilja • Kappkostað verði að ráða vel menntaða kennara • Vinna með samfélagið í skólanámi • Öflugt fjarnám • Auka markvisst námsefni og upplýsingar á Netinu
Hvernig getum við styrkt menntun á Norðurlandi vestra? • Starfstengt nám f. Ófaglærða t.d. Á tæknisviði • Stórefla og stækka Hólaskóla • Styrkja FNV sérstaklega v. Tæknimenntun • Efla möguleika Farskólans • Framboð á námsmöguleikum fyrir fólk með stutta skólagöngu
Hvernig getum við styrkt menntun á Norðurlandi vestra? • Aðstaða til að stunda dreifnám og fjarnám verði eflt víðs vegar á svæðinu • Sex ára doktorsnám í hátækni • Stuðla að háhraðaneti – ljósleiðara í hvert hús • Listnám – Leiklist og dans sem framhaldsskólanám • Öflugt háhraðanet
Hvernig getum við styrkt menntun á Norðurlandi vestra? • Búa til hópa og hvetja stjórnendur til menntunar • Koma á samstarfi fræðimanna, mennta- og rannsóknastofnana • Atvinnulífið beri aukna ábyrgð á menntun • Háhraðanettengin alls staðar (dreifbýli) á sama verði og sambærileg (ADSL)
Hvernig getum við styrkt menntun á Norðurlandi vestra? • Aukinn metnað í grunnskólum • Undirbúningsnámskeið fyrir fólk með litla skólagöngu til að takast á við frekara nám • Fjölbreyttara námsframboð • Efla Hólaskóla. Fá honum rannsóknarverkefni og aðstöðu til að vinna úr þekkingargrunni á svæðinu; mannfræði, þjóðfræði, jarðfræði, búskaparsögu ofl. Ofl.
Hvernig getum við styrkt menntun á Norðurlandi vestra? • Efla grunnmenntun • Koma á námshópum og vinna að samvinnu milli þeirra • Auka framboð á háskólanámi • Mat á raunfærni • Aukið framboð náms í heimabyggð • Búa til námsheildir
Hvernig getum við styrkt menntun á Norðurlandi vestra? • Aukið framboð í fjarnámi • Námskeið í vefbókargerð • Stofna Lýðháskóla • Hátæknisetur • Efling sérstöðu í námi á svæðinu • Náms- og starfsráðgjöf • Fjölsmiðjur
Hvernig getum við styrkt menntun á Norðurlandi vestra? • Öfluga fullorðinsfræðslu • Auðvelda fólki aðgang að námi við hæfi • Bæta aðgang að námi á framhaldsskólastigi (samgöngur, heimavistarkostnaður) • Námsver og námsstofur á þéttbýlisstöðum • Stórauka menntun í tengslum við íslenska hestinn (alþjóðlegt)
Hvernig getum við styrkt menntun á Norðurlandi vestra? • Virkja mannauðinn • Fólk getur búið yfir mikilli reynslu þó það sé ekki menntað • Að koma upp centrum • Hús á • Opið hús einu sinni í viku
Hvernig getum við styrkt menntun á Norðurlandi vestra? • Skapa tækifæri fyrir vel menntað fólk til að flytja á svæðið • Samstarf stofnana, fyrirtækja og skóla • Meiri tengsl menntastofnana og atvinnuvega • Auka námsframboð á svæðinu • Bæta netaðgang og nettengingar
Hvernig getum við styrkt menntun á Norðurlandi vestra? • Markaðssetja fjarnám • Auka áróður fyrir menntun fyrir fólk á miðjum aldri og eldra • Sýna fram á hvað nám getur nýst vel þrátt fyrir aldur • Efla þekkingu á sérstöðu svæðisins og setja fram í námsefni fyrir börn (+ferðamenn)
Styrkleikar Hólaskóli, aðstaða til rannsókna, Verið, FNV, reynsla, menntun, sérþekking, fiskeldi/líffr./vistfræði, fornminjar/saga, landbúnaður, matvæli, ferðaþjónusta, málmsmíði, sjávarútv., líftækni, jarðhiti, samstarf, jákvæð ímynd Veikleikar Lítið fjármagn, einsleitni, fáir sérfræðingar, fámennar stofnanir, deyfð, veikburða sveitarstjórnarstig, skortur á samstarfi, ímynd landsbyggðar sem “ekkiþekkingarþorp”, vantar sérhæfingu innan stofnana, lágt menntunarstig svæðis, tregða til að trúa landsbyggð fyrir verkefnum Rannsóknir
Ógnanir Fólksfækkun, hæg uppbygging háhraðanets, lítil uppbygging hátæknináms, samkeppnishæfni um starfsfólk, kjarnabyggðastefnan, miðstýring frá höfuðborg, samdráttur í fjármögnun, útibúavæðing og samþjöppun stofnana, oftrú á hagkvæmni stærðarinnar Tækifæri Þekkingarklasi, rannsóknavirkni, tengsl menntastofnana, frumkvæði, sérþekking og ráðgjöf, hátæknisetur, alþjóðlegt námsframboð, alþjóðlegt samstarf, stækkun Hólaskóla, FNV, útvíkkun – efling þess sem fyrir er, samstarf klasa á sviðum menningararfs, líftækni, matvæla, ferðaþj. , hesta, heilbrigðissvið, líffræði, öryggismála Rannsóknir
Hvaða áhrif hefur alþjóðavæðingin á menntun og rannsóknir á NV? • Eflir þær, erlent fjármagn kemur til vegna samstarfsverkefna • Við erum ekki afskekkt á alþjóðavísu
Er þetta vænleg leið til að laða að ungt fólk til starfa hér á svæðinu? • Já!
Hvert er fyrsta skrefið? • Mynda þekkingarklasa, greina möguleika á samstarfi