4.Kafli Steindir
4.Kafli Steindir. Steindir. Skilgreining: Steind er náttúrulegt, fast, kristallað frumefni eða efnasamband, með ákveðna kristalgerð, sem finnst sjálfstætt í náttúrunni. Efnasamsetning allra korna sömu steindar hefur sambærilega efnasamsetningu og kristalgerð.
695 views • 22 slides