1 / 15

4. kafli

4. kafli. Menning. Hvað er menning?. Stóra tilvitnunarbókin: Menning er það sem gefur lífinu gildi Ómenning er það sem rýrir gildi lífsins Menning er því hversdagslegasta fyrirbæri í heimi og fjölbreytt eftir því Skilgreining á menningu bls. 80. Menning.

johana
Download Presentation

4. kafli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 4. kafli Menning

  2. Hvað er menning? • Stóra tilvitnunarbókin: • Menning er það sem gefur lífinu gildi • Ómenning er það sem rýrir gildi lífsins • Menning er því hversdagslegasta fyrirbæri í heimi og fjölbreytt eftir því • Skilgreining á menningu bls. 80

  3. Menning • Öll hegðun og færni sem við lærum og er sameiginleg íbúum samfélagsins kallast menning • Hún er leiðarvísir fyrir fólk og segir til um hvernig lífið í samfélaginu er • Menningin breytist stöðugt • Hlutlæg menning og huglæg menning Bls. 76 - 80

  4. Íslensk menning • Við verðum að horfast í augu við þær staðreyndir að hin séríslenska menning er afskaplega sérkennileg blanda, gerð úr kínverskum taóisma, íslenskum sviðum, súrsuðum hrútspungum, einstaklingshyggju, gamaldags marxisma og nútímalegu engilsaxnesku poppi Gunnar Dal

  5. Tímaverkefni • Þú ert beðin(n) að kynna íslenska menningu / íslensku þjóðina erlendis. • Skrifaðu niður tíu atriði sem þér finnst gefa réttustu myndina af landi og þjóð. • Nefndu líka dæmi um séríslenska daga.

  6. Menning • Okkur reynist erfitt að skilja eigin menningu, hvað þá annarra • Okkur hættir til að taka eigin siði og venjur sem sjálfgefna og erum því “blind” gagnvart eigin menningu • Við skynjum ekki “gleraugun” sem við notum til að skoða heiminn bls. 76 - 77

  7. Veruleikinn ... • Veruleikinn mótast af menningu og með félagsmótun er okkur kennd menning samfélagsins, gildi og viðmið. • Við skoðum heiminn með gleraugum þeirrar menningar sem við erum alin upp við. • Engir tveir eru mótaðir alveg eins. • Íslensk félagsmótun er öðruvísi en grænlensk eða bresk Bls. 76 - 80

  8. Verkefni bls. 97 - 98 Skilgreindu hugtökin • Hlutlæg menning (efnisleg) / Huglæg menning Svaraðu spurningunum • Hvað er átt við með því að við skynjum ekki ,,gleraugun” sem við notum til að skoða heiminn? • Hvað er átt við með að menning sé lærð? • Nefndu nokkur dæmi um þætti innan íslenskrar menningar sem eiga rætur í annarri menningu. Af hverju er erfitt að ákvarða hvað sé íslensk menning?

  9. Menningarkimi • Hópur fólks sem að einhverju eða öllu leyti hegða sér öðruvísi en meirihluta íbúa samfélagsins • Hópurinn hefur búið sér til sín eigin gildi og viðmið sem eru ólík ríkjandi gildum og viðmiðum í samfélaginu • Menningarkimar myndast oft í tengslum við búsetu, aldur eða þjóðarbrot bls.87 - 89

  10. Menning og kynþáttur • Hér áður fyrr var algengt að flokka fólk eftir fjórum kynþáttum og átti hver kynþáttur að hafa ákveðin persónueinkenni • Kynþáttaflokkunin er útelt Blöndun milli kynþátta gerir mörkin milli þeirra óskýr Meiri munur á einstaklingum innan kynþátta en milli þeirra Flokkunin var byggð á menningarlegum fordómum en ekki vísindalegum vinnubrögðum bls. 90 - 91

  11. Kynþáttafordómar • Allar hugmyndir um að munur milli fólks stýrist af kynþætti. • Í þeim felst meðal annars sú trú að þjóðflokkar hafi mismunandi persónubundna eiginleika sem séu meðfæddir og að einn kynþáttur sé öllum öðrum æðri. bls. 90 - 92

  12. Orsakir fordóma • Okkur líkar betur við fólk sem líkist okkur. • Fordómar lærast af foreldrum, vinum og eigin menningu. • Fjölmiðlar geta stuðlað að fordómum. • Samfélagið getur ýtt undir fordóma. • Ákveðnir hópar innan samfélagsins gerðir að blórabögglum. • Frávarp - við kennum öðrum hópum um eigin vandamál. bls. 92

  13. Hvernig er hægt að draga úr eða uppræta fordómum? • Aukin samskipti milli hópa. • Viðhorfsbreyting. • Lagasetning. • Baráttusamtök. bls. 93

  14. Einstaklingur og menning • Menning lærist einungis með þátttöku í samfélaginu og hún breytist stöðugt. • Menning er allt sem ekki er líffræðilega ákvarða í samskiptum manna. • Einstaklingur sem ekki elst upp í samfélagi manna - er hann ekki mennskur? bls. 95 - 97

  15. Verkefni bls. 97 - 98 Skilgreindu hugtökin • Kynþáttafordómar - Frávarp • Menningarkimi - Innflytjendur Svaraðu spurningum • Af hverju koma bandarískir blökkumenn verr út úr greindarprófum en hvítir samlandar þeirra? • Hverjar eru helstu orsakir fordóma? • Hvernig er hægt að draga úr eða uppræta fordóma? • Hvað er átt við með fullyrðingunni að þeir einir verði mennskir sem alast upp meðal manna?

More Related