1 / 7

Ísland og alheimssamfélagið

Ísland og alheimssamfélagið. Hugtakið ríki merkir stjórnarfarsleg heild innan ákveðinna landamæra Ísland varð lýðveldi 17. júní 1944 . Ísland varð frjálst og fullvalda ríki 1. desember 1918 . Fullvalda ríki viðurkennir ekkert utanaðkomandi vald á/í eigin málefnum.

nia
Download Presentation

Ísland og alheimssamfélagið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ísland og alheimssamfélagið • Hugtakið ríki merkir stjórnarfarsleg heild innan ákveðinna landamæra • Ísland varð lýðveldi 17. júní 1944. • Ísland varð frjálst og fullvalda ríki 1. desember 1918. • Fullvalda ríki viðurkennir ekkert utanaðkomandi vald á/í eigin málefnum. • Ísland er smáríki, helstu einkenni þeirra eru: • fámenni • hernaðarlegur vanmáttur • einhæfir atvinnuvegir • háð inn- og útflutningsverslun • Því er alþjóðlegt samstarf smáríkjum mikilvægt.

  2. Fiskafurðir hafa staðið fyrir um 70% útflutnings-verðmæta okkar en fer hlutfallslega minnkandi. • Mikilvægi fiskveiðanna knúðu íslensk stjórnvöld til að leggja hart að sér í baráttunni um yfirráðin yfir efnahagslögsögunni úr 3-4-12-50-200 sjómílna fiskveiði- og efnahagslögsögu.

  3. Diplómatískar leiðir eru oft farnar milli ríkja til að jafna ágreining og koma skoðunum ríkisstjórna á framfæri við aðrar ríkisstjórnir. • Takist samningar ekki er hægt að vísa málum til alþjóðlegra stofnana, s.s. ESB, SÞ, Norrænu ráðherranefndarinnar og Norðurlandaráðs eða til alþjóðlegra dómstóla.

  4. Á viðskiptasviðinu ríkja tvær stríðandi stefnur: • Verndarstefna felur í sér að ríki beita ýmsum aðferðum til að vernda innlenda framleiðslu. • Fríverslun felur í sér að fjármagn, vörur og þjónusta eiga greiða leið yfir landamæri ríkja. • Öll ríki stefna að viðskiptafrelsi við önnur ríki og hagsmunir okkar felast í viðskiptafrelsi. • Þjóðarframleiðsla er mælikvarði á velmegun. • Felur í sér heildarverðmæti þeirrar vöru og þjónustu sem þjóðin framleiðir (miðað við á mann á ári). • Verg þjóðarframleiðsla = verðmæti vöru og þjónustu að frádregnu hráefniskostnaði (þ.e. hreinn gróði).

  5. Heimurinn skiptist í tvær efnahagslegar heildir: Rík lönd - Fátæk lönd Þróuð lönd - Þróunarlönd Iðnvædd lönd - Landbúnaðarlönd Norðrið - Suðrið • Þessar andstæður takast á um viðskipti á heimsmarkaðnum. • Þróunarlöndin eru háð einhæfri framleiðslu og skuldabyrði við erlenda banka. • Ísland hefur náin samskipti við ESB í gegnum Maastricht-sáttmálann; sem fjallar um fjórfrelsi, þ.e. frjálst flæði á milli landa á vörum, þjónustu, vinnuafli og fjármagni.

  6. Markmið Maastricht-sáttmálans eru: • Efnahags- og gjaldeyrissamvinna. • Sameiginleg stefna í utanríkis- og tryggingamálum. • Samvinna í löggæslu- og réttarfarsmálum. • Evrópska efnahagssvæði – EES • EFTA-ríkin (án Sviss) og ESB-ríkin gerðu 1992 samning um að aðildarríkin yrðu einn viðskiptamarkaður, eitt viðskiptasvæði sem kallast Evrópska efnahagssvæðið. • Þannig fá aðildarríki EES aðgang að fjórfrelsi Maastricht-sáttmálans. • EFTA eru fríverslunarsamtök fyrir iðnvarning.

  7. Ísland er aðili að Norrænu ráðherranefndinni og Norðurlandaráði. Stofnanirnar sjá um nánari samskipti milli Norðurlandanna en almennt þekkist í Evrópu. • NATO (North Atlantic Treaty Organisation – Atlantshafsbandalagið) er hernaðarbandalag ríkja við Norður-Atlantshaf, sem stofnað var til að hefta útbreiðslu yfirráða Sovétríkjanna; Ísland var eitt af stofnríkjunum.

More Related