290 likes | 463 Views
Nemendur með sérþarfir. Margbreytileiki. Þau hafa kennt mér mest. Í skilgreiningu á sérkennsluhugtakinu frá 1996 kemur fram að sérkennsla felur í sér verulegar breytingar á Námsmarkmiðum Námsaðstæðum Kennsluaðferðum. Skóli án aðgreiningar.
E N D
Nemendur með sérþarfir Margbreytileiki
Þau hafa kennt mér mest • Í skilgreiningu á sérkennsluhugtakinu frá 1996 kemur fram að sérkennsla felur í sér verulegar breytingar á • Námsmarkmiðum • Námsaðstæðum • Kennsluaðferðum
Skóli án aðgreiningar • Grunnskólanum er skylt að mennta öll börn á árangurríkan hátt (Aðalnámskrá) • Flestir nemendur eiga að geta náð markmiðum þeim sem sett eru fram í aðalnámskrá. • Hópur nemenda (eða margir nemendur við ákv. aðstæður) þurfa nokkra eða verulega aðstoð. T.d. nýfluttir nemendur og mæta þarf sérþörfum hjá bráðgerum börnum.
37. greinin • Börn eða unglingar, sem eiga erfitt með nám sökum sértækra námsörðugleika, tilfinningalegra eða félagslegra örðugleika og/eða fötlunar eiga rétt á sérstökum stuðningi í námi. • Kennslan skal vera einstaklingsbundin eða fara fram í hópi innan bekkjardeilda, í sérdeildum eða í sérskóla. • Meginstefnan skal vera sú að kennslan fari fram í heimaskóla...
Einstaklingsmiðað nám • Sveigjanlegir kennsluhættir • Mismunandi námstilboð • Góð bekkjarstjórnun • Samningar • Vinna markmið með nemendum • Miða við þroska og getu einstaklings
Umræður • Nefnið dæmi úr æfingarkennslunni um • a) aðgreiningu nemanda eða b) skólastarf án aðgreiningar
Skóli án aðgreiningar • Sérkennslan verður að vera samofin öllu skólastarfi • Skoða þarf bekkjar- og kennslufyrirkomulag, fagleg færni kennara, ráðgjöf og samstarf.
Skóli án aðgreiningar • Kennari getur þurft að berjast fyrir hagsumunum nemenda • Sveigjanlegir kennsluhættir • Námsaðlögun-einstaklingsmiðað nám • Ráðgjöf • Sérhæfður stuðningur • Fleiri starfsmenn • Smærri nemendahópar • Tveggjakennarakerfi
Sérþarfir • Námserfiðleikar • 1)Minni (skammtíma-og/eða langtímaminni) Afburðaminni • 2) Máli (tal, hlustun, skilningur, hljóðúrvinnsla) • 3) Hegðunar-og tilfinningarlegir erfiðleikar athyglisbrestur, ofvirkni,)
Sérþarfir • Skynjun (heyrn, sjón) • Vitrænir örðugleikar (hömlun, seinkun) • Hreyfingar (fín-, grófhreyfingar og samhæfing) • Félagslegir erfiðleikar • Geðrænir erfiðleikar • Tímabundnir námserfiðleikar vegna áfalls og/eða sorgar • Ólík menning – tungumál • Forskot
Nemendur með sérþarfir • Fatlaðir nemendur (langvinn skerðing á aðlögun, Þroskahömlun, málhömlun, hreyfihömlun, sjón-og heyrnarskerðing, einhverfa, alvarlegur misþroski) • Tourettes (hreyfi-og hljóðakækir, þráhyggja, ofvirkni, sértækir námsörðugleikar) • Nemendur með sértæka námsörðugleika • Nemendur með hegðunarörðugleika
Misþroski (Seinn málþroski, slakar fín-og eða grófhreyfingar, samhæfing, slök einbeiting, athygli)
ADHD Athyglisbrestur - erfiðleikar í einbeitingu erfiðleikar í skipulagninu og að ljúka verkefnum Ofvirkni – erfiðleikar við að sitja kyrr, talar oft mikið Hvatvísi – erfiðleikar við að fara eftir reglum á oft erfitt með að sjá fyrir afleið- ingar Truflast auðveldlega af utankomandi áreitum
Lestararörðugleikar • ,,Viðvarandi erfiðleikar við lestur og stafsetningu vegna veikleika í hljóðkerfi”. Höien og Lundberg 2000 Möguleg fyrstu einkenni lestrarörðugleika: Erfiðleikar við að læra stafrófið Erfiðleikar við rím Erfiðleikar við að muna raðir og orð Erfiðleikar við að læra að lesa, skrifa og stafsetja Hall og Moates, 1999
Yngri börn • Hjá yngri börnum geta komið fram einkenni sem athuga ber • Erfiðleikar við að læra að tala • Erfiðleikar við að hlusta • Erfiðleikar við að muna • Erfiðleikar við framburð • Einkum skal vera vakandi fyrir þessum þáttum þar sem er fjölskyldusaga um lestrarerfiðleika (35-40 %)
Fylgifiskar lestrarörðugleika • Skriftarörðugleikar • Stafsetningarörðugleikar (oft eftir þegar lestur gengur vel) Flokkun á villum • Erlent tungumál verður flókið
Fylgifiskar lestraraörðugleika • Halda rangt á skriffæri • Erfiðleikar við að ljúka verkefnum • Slök einbeiting, stutt úthald • Lítið tímaskyn • Skilja illa hugtök eins og á undan og eftir og hægri, vinstri • Lítil skipulagshæfni
Lestrarörðugleikar • Sértækir lestrarörðugleikar Finna aðferð sem hentar vel Þjálfun mikilvæg Lesa fyrir foreldra, tengja áhugasviði, litaðar glærur. Ósátt að vera tekin út.Tilraun gerð með fjarkennslu. Lestur, innihald, hugtök, stafsetning, greining á lestrarvenjum, sjálfsstyrking.
Stærðfræðiörðugleikar • Greina á milli beinna orsaka (t.d. þroskaröskun) • Afleiðingar vegna annarra örðugleika • Áunnir stærðfræðierfiðleikarleikar • Þrautalausnaraðferð • Hlutbundin kennsla • Nemendur útskýra (Þú sérð 12 dýr og 32 fætur. Þetta eru hænur og kindur. Hvað eru margar hænur og hvað margar kindur)
“Lágmarka” • Hindra að sértækir námsörðugleikar komi niður á fleiri þáttum námsins. • Lestrarörðugleikar koma niður á stærðfræði, á námi í öðru tungumáli og bókmenntum. • Gudrun Malmer • A) 1 líter af djús kostar 120 krónur • Hvað kostar líter af djús? • Hvað kosta 5 lítrar af djús • Hvað fást margir lítrar fyrir 520 krónur
Bráðgerir nemendur • Það að vinna undir getu hefur oft sömu áhrif á nemendur og að reyna að vinna yfir getu. • Einkenni sem koma fram geta verið áhugaleysi, leiði og lágt sjálfsmat
Einstaklingsnámskrá • Einstaklingsáætlun • Einstaklingsnámskrá (greining, lýsing á stöðu í dag, staða í námi, einkum í kjarnagreinum,heildarmarkmið, námsmarkmið, kennsluhættir, námsgögn, mat) • Oft unnin af sérkennara eða í samstarfi við hann
Með sérþarfir • Nemendur með greiningu - Leiðbeinandi, upplýsandi -Hindrun Spá samfara greiningu þarf ekki að rætast - að reyna á nemenda Hann átti ekki að geta lært stærðfræði, en.... Nemendur án greiningar, þekkja einkenni Gæta að þeim hljóðu, oft týndu Best að byrja sem fyrst
Leiðir • Mismunandi námsefni, kennsluaðferðir og vinnubrögð. Fjölbreytni í kennsluaðferðum sem þjóna markmiðum. • Misþung verkefni sem skilað er á ólíkan hátt • Námefni getur verið of létt, of þungt • Sveigjanleiki í námshraða, röð námsgreina • Sveigjanleiki í námsmati.
Greinandi auga • Til þess að geta skapað nemendum námsaðstæður sem henta þarf kennari að gera sér glögga grein fyrir styrkleikum og veikleikum nemenda. • Hér koma oft til athugunar fyrir utan námsárangur, námshættir, samskipti, hegðun, heimilisaðstæður og aðrar aðstæður.
Sjálfstraust -Áhugi • Sameiginlegt með mörgum nemendum með sérþarfir er brotin og neikvæð sjálfsmynd, lítið sjálfstraust, jafnvel ,,taparaímynd”, vanmáttarkennd og vantrú á sér. • Mörg hafa gefist upp og áhugahvöt skortir. • Hann var þannig .........
Óskalisti • Jákvæð og uppbyggileg framkoma • Hæfni til að bregðast við af sveigjanleika, heilindum og þekkingu • Góð dómgreind • Góð samskiptafærni • Mikil hlýja • Ákveðni • Gleði og kímnigáfa
Að forðast • Háð og gera lítið úr (ég var að útskýra þetta fyrir þér) • Hávaði • Hótanir sem ekki er staðið við
Öryggi • Kennari ber ábyrgð á að skapa andrúmsloft í skólastofu • Virðing • Sanngirni • Öryggi • Traust • Vinnufriður