1 / 21

Nemendur af erlendum uppruna

Nemendur af erlendum uppruna. Fyrirlestur fyrir þátttakendur í MENTOR verkefni Sigurlaug Hrund Svavarsdóttir 15.02.2003 í Kennaraháskóla Íslands. Aukinn margbreytileiki samfélaga. Heimurinn er að minnka Fólksflutningar milli landa og landsvæða Atvinna Menntun Fjölskylduaðstæður Mansal?.

ashton
Download Presentation

Nemendur af erlendum uppruna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nemendur af erlendum uppruna Fyrirlestur fyrir þátttakendur í MENTOR verkefni Sigurlaug Hrund Svavarsdóttir 15.02.2003 í Kennaraháskóla Íslands.

  2. Aukinn margbreytileiki samfélaga • Heimurinn er að minnka • Fólksflutningar milli landa og landsvæða • Atvinna • Menntun • Fjölskylduaðstæður • Mansal?

  3. Innflytjendur á Íslandi • Fjöldi innflytjenda á Íslandi • Fólk frá ólíkum löndum, menningar og málsvæðum • Fleiri nemendur af erlendum uppruna í skólum • Aðlögun að íslensku samfélagi • Ekki bara spurning um íslenskukunnáttu • Almenn menningarfærni • Færni til almennrar samfélagslegrar þátttöku • Ýmis þjónusta í boði en mikilvægt að gera enn betur, t.d. • Alþjóðahús • Tungumálanámskeið • Móttökudeildir/kennsla í íslensku sem öðru tungumáli • Móðurmálskennsla

  4. Staðan í Fellaskóla í dag • Fjöldi nemenda af erlendum uppruna • 8% nemenda skólans • Nemendur af erlendum uppruna í 80% bekkjardeilda • Nemendur í 1. til 10. bekk • Starfsmenn af erlendum uppruna • Koma frá ólíkum löndum • T.d. Filippseyjum, Kosovó, Sri Lanka, Póllandi, Þýskalandi, Danmörku, Makedóníu og Sýrlandi • Í skólanum eru töluð 12 tungumál

  5. Fjölbreytileikinn auðgar • Viðhorf til erlendra nemenda • Fjölbreytileiki auðgar skólastarf • Allir nemendur eiga jafnan rétt á þjónustu • Þýdd handbók • Markmið: Að stuðla að árangursríkum samskiptum við fjölskyldur sem hafa annað móðurmál en íslensku með aðgengilegum upplýsingum um skólastarfið á móðurmáli innflytjenda • Teljum það þetta líkur á farsælum samskiptum við heimilin

  6. Fellaskóli • “Nýbúadeild” • Móttökudeildir • Almennt skólastarf • Tveir tímar á viku?

  7. Móðurmál • Móðurmál og tvítyngdir nemendur • Móðurmál er það tungumál sem börn læra fyrst og er þeim tamast. Hægt er að hafa tvö eða jafnvel fleiri móðurmál ef börn læra þau og þróa jafnhliða og eru jafnvíg á bæði eða öll málin.

  8. Tvítyngi • Tvítyngdur nemandi er nemandi sem skilur og notar tvö tungumál í daglegu lífi. Sá sem er tvítyngdur er ekki endilega jafnvígur á bæði málin. • Virkt tvítyngi er þegar einstaklingur hefur lært annað tungumál og getur notað það til jafns á við móðurmál sitt • Tvítyngi felst líka í færni til að búa í tveimur menningarheimum

  9. Nemendahópurinn • Nemendur fæddir erlendis • Nemendur fæddir á Íslandi • Nemendur sem eiga erlenda foreldra • Nemendur sem eiga íslenska foreldra • Nemendur sem eiga annað foreldri erlent og hitt íslenskt

  10. Nemendahópurinn, frh. • Aldur og ólíkur uppruni • Ólík móðurmál • Tvítyngdir nemendur • Virkt tvítyngi sjaldgæft

  11. Nemendahópurinn, frh. • “Mállausi hópurinn” • Um 15% nemenda • Íslenska töluð heima • Báðir foreldrar erlendir • Einstætt erlent foreldri • Megin umönnunaraðili erlendur • Þriðja mál talað heima • Samskipti heima fara fram á þriðja máli • Foreldrum finnst mikilvægara að barn læri þriðja mál en móðurmál erlends foreldris

  12. Hvað þurfa nemendur að kunna • Ábyrgð skólans er mikil. Þurfum að kenna: • Íslensku • til daglegs brúks • sem notuð er í tengslum við skólastarf • Viðurkennda skólahegðun • Samskipti • Við kennara • Við samnemendur • Námstækni • Fleira???

  13. Mikilvægi móðurmálskunnáttu • Niðurstöður rannsókna: • Málþroski og málkunnátta byggja á móðurmálsþroska • Tengt sjálfsmynd og hefur því táknrænt gildi fyrir einstaklinginn – mikilvægt sameiningartákn minnihlutahópa • Hætta á félagslegri einangrun

  14. Móðurmálskunnátta barna af erlendum uppruna • Fáir nemendur Fellaskóla í skipulagðri móðurmálskennslu • Nemendum finnst erfitt að bæta við annað nám og tómstundastarf • Oft ekki í boði • Tilraunaverkefni • Breytinga að vænta með tvítyngdum kennara • Viðhorf foreldra til móðurmálskennslu

  15. Móðurmálskunnátta barna af erlendum uppruna, frh. • Niðurstöður rannsóknar Helgu Guðrúnar Loftsdóttur • 32,3% foreldra erlendra barna sögðu börn sín fá móðurmálskennslu • Jafn margir sögðu börn sín ekki fá hana • 35,4% foreldranna sögðu börn sín fá skipulagða móðurmálskennslu (Alþjóðahús/Miðstöð nýbúa, skólinn eða annars staðar) • 31,3% nemenda sögðust fá móðurmálskennslu í skólanum

  16. Móðurmálskunnátta barna af erlendum uppruna, frh. • Mikilvægi móðurmálskunnáttu að mati asískra mæðra • Mæður sem töldu mikilvægt að börnin lærðu móðurmál sitt: • Höfðu kynnt sér rannsóknir um mikilvægi móðurmálsþroska • Töldu móðurmálskunnáttu mikilvæga til að börn og mæður gætu átt góð samskipti • Töldu mikilvægt fyrir börnin að geta átt góð samskipti við ættingja í upprunalandi móður • Hinar sem ekki töldu það mikilvægt: • Töldu móðurmálskunnáttu ekki hagnýta fyrir barnið • Töldu móðurmálskunnáttu minnka möguleika barnanna á að læra “góða” íslensku • Töldu enskukunnáttu mikilvægari upp á framtíðina

  17. Þjóðernissjálfsmynd • Hugtakið vísar til þess hvernig einstaklingar samsama sig við þjóðernisuppruna sinn og hvaða þýðingu uppruninn hefur fyrir þá • Mikilvæg í tilfinningalegum og vitsmunalegum skilningi • Samband við sjálfsálit • Samband við námsárangur • Felur í sér að þekkja uppruna sinn

  18. Þjóðernissjálfsmynd, frh. • Mikilvægi þess að börn þekki uppruna mæðra sinna að mati asískra kvenna: • Móðurmálið • Allar konurnar nema ein töldu mikilvægt að börnin lærðu um siði, venjur og gildi beggja menningarheima • Þannig gætu börnin aðlagast báðum menningarheimum • Kostur að hafa þekkingu á báðum heimum í framtíðinni • Þurftu að kenna börnunum sérstaklega um upprunamenninguna • Töldu börnin læra íslenska siði og venjur sjálfkrafa

  19. Veruleikinn í Fellaskóla • Sjálfsmynd, námsárangur og móðurmálskunnátta • Meirihluti nemenda hefur einhverja þekkingu á upprunamenningu sinni og móðurmáli • Virkt tvítyngi – góður árangur • “Mállausi” hópurinn

  20. Samantekt • Mikilvægt að nemendur þekki uppruna sinn • Mikilvægt að nemendur séu tvítyngdir • Samband sjálfsmyndar og móðurmálskunnáttu • Gengi í námi • Sjálfstraust • Endurspeglar reynslan í Fellaskóla veruleikann í öðrum skólum? • Hvað getum við lært af þessu?

  21. Fjölmenningarlegt samfélag á Íslandi • Menningarlegur fjölbreytileiki er staðreynd • Hvernig viljum við bregðast við auknum fjölbreytileika samfélagins? • Ógnar fjölbreytileiki? • Auðgar fjölbreytileiki?

More Related