160 likes | 291 Views
Verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 Hornafirði 21. -22. september 2009. Hafnarfjörður. OLE 2 Ou r Life as Elderly. Þátttakendur: Svíþjóð Luleå Noregur Bodö Finnland Oulu Færeyjar Ísland Akureyri Hafnarfjörður Hornafjörður. OLE 1. Verkefni frá 2003-2006
E N D
Verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunar2007-2013Hornafirði21. -22. september 2009 Hafnarfjörður
OLE 2 Our Life as Elderly • Þátttakendur: • Svíþjóð • Luleå • Noregur • Bodö • Finnland • Oulu • Færeyjar • Ísland • Akureyri • Hafnarfjörður • Hornafjörður
OLE 1 • Verkefni frá 2003-2006 • Byggt á 4 verkefnum • Húsnæðismál • Tengslanet • Þjónusta • Starfshæfni og endurnýjun starfsfólks
OLE 2 • Byggir á OLE 1 • Unnið áfram með niðurstöður og þróað frekar. • Verkefnin sem unnið er með í dag. • Nýliðun-og hæfni... Þar erum við þátttakendur • Heilsa – Höfn er áheyrnarfulltrúar • Húsnæðismál og þjónusta – Akureyri áheyrnarfulltrúar • Tengslanet
Hvers vegna tökum við þátt í OLE 2? • Aldurssamsetning þjóðarinnar er að breytast • Há tíðni aldurstengdra sjúkdóma og flóknari sjúkdómsmyndir • Auknar væntingar til þjónustu og lífsgæða • Skortur á starfsfólki sem sérhæfir sig í öldrunarþjónustu. • Vanmetin störf í þessum geira. • Mikið um ófaglært starfsfólk viljum auka færni þeirra
OLE 2 • Verkefnið á að vinna frá 2008-2012 - Því er skipt niður í fjóra hluta • Vinnupakki 1 = stjórnsýsla og undirbúningur • Vinnupakki 2 = upplýsingasöfnun og skipulag • Vinnupakki 3 = áætlanagerð og innleiðing • Vinnupakki 4 = markaðssetning og kynning
Við erum nú í vinnupakka 3 • Hann hófst með fundi í Oulu í Finnlandi 23.-24. mars s.l. - Þar hittist fjölþjóðlegur hópur þátttakenda - Í okkar verkefni eru allar þjóðirnar með og það gerir verkefnið bæði flókið og skemmtilegt • Samskiptin í hópnum fara fram í gegnum tölvupóst, símafundi, netslóð verkefnisins og samtöl
Útgangspunktar í okkar verkefni • Markaðssetning á öldrunarþjónustu til langs tíma • Vinna að skipulagi til nýliðunar í störf í umönnun • Vinna að skipulagi í samvinnu við skóla og verkalýðsfélög • Vinna að skipulagningu sí- og endurmenntunar til aukinnar fagmennsku í öldrunarþjónustu • Efla og viðhalda starfsánægju þeirra sem starfa í öldrunarþjónustu
Undirverkefni • Hjúkrunarheimili – framtíðarvinnustaður • brúa kynslóðabilið • leikskólaverkefni • menntaskólaverkefni • atvinnuátaksverkefni fyrir skólafólk án atvinnu • Umbótastarf í kjölfar kannana • Kynningarpakki/bæklingur fyrir nýja og framtíðar starfsmenn • Símenntun og símenntunaráætlanir
Hjúkrunarheimili - framtíðarvinnustaður Brúa kynslóðabilið og atvinnuátaksverkefni • Markmið verkefnanna er að kynna fyrir börnum og ungu fólki hvernig er að búa og starfa á hjúkrunarheimilum • Skapa jákvæða ímynd og vekja áhuga á störfum á hjúkrunarheimilum
Umbótastarf í kjölfar kannana • Markmiðið er að auka starfsánægju og taka strax á vandamálum • Stjórnendur setja markmið í þeim þáttum sem skipta meginmáli svo stofnunin nái árangri • Stuttar kannanir og leggja oftar fyrir • Lykilþættir, púlsinn tekinn • Unnið verði að umbótum í kjölfar kannananna, myndaður umbótahópur úr hópi starfsmanna • Tillögur þróaðar, aðgerðaráætlun gerð, leiðir að markmiði ákveðnar, ábyrgðarmenn skipaðir, tímamörk sett, eftirfylgni skilgreind og unnið þar til markmiðum er náð
Kynningarpakki/bæklingur fyrir nýja og framtíðar starfsmenn • Markmiðið er að kynna störf í öldrunarþjónustu fyrir nemendum, ungu fólki og nýjum starfsfólki • Koma því á framfæri hvað þetta er skemmtilegur starfsvettvangur • Útbúa bækling sem hægt er að nota hvar sem verið er að kynna störf í öldrunarþjónustu og fyrir nýja starfsmenn
Símenntun og símenntunaráætlanir • Markmiðið er að auka hæfni og ánægju starfsmanna til að gera þá hæfari til að starfa í öldrunarþjónustu • Endurmenntunaráætlun sem mun tryggja að allir viti hver eru markmið stofnunarinnar og hvernig eigi að ná þeim
Í dag • Erum við að vinna í þessum undirverkefnum • Erum að skoða hvernig gera megi verkefnið spennandi og sýnilegra • Skiptumst á hugmyndum við samstarfsaðila • Kynnum verkefnið ýmsum hópum s.s. samstarfsmönnum, skólum, pólitíkusum, öldruðum o.s.frv. • “Transnational” vinnufundur á Akureyri 26 og 27 október