1 / 24

Aukaverkanir NSAID lyfja

Aukaverkanir NSAID lyfja. Ingi Karl Reynisson læknanemi. Inngangur. Rúmlega 17 milljónir Bandaríkjamanna nota NSAID lyf daglega 17 þúsund Íslendingar? 5-7% innlagna á spítala eru vegna aukaverkana lyfja 30% vegna NSAID lyfja. Sagan. Fyrsta NSAID lyfið uppgötvað 1763 Sodium salicylate

romeo
Download Presentation

Aukaverkanir NSAID lyfja

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Aukaverkanir NSAID lyfja Ingi Karl Reynisson læknanemi

  2. Inngangur • Rúmlega 17 milljónir Bandaríkjamanna nota NSAID lyf daglega • 17 þúsund Íslendingar? • 5-7% innlagna á spítala eru vegna aukaverkana lyfja • 30% vegna NSAID lyfja

  3. Sagan • Fyrsta NSAID lyfið uppgötvað 1763 • Sodium salicylate • Mörg form af salicylötum notuð í framhaldinu • Aukaverkanir frá magaslímhúð • Phenylbutazone kom á markað 1950 • Aukaverkanir á beinmerg • Indomethacin á markað 1960 • Notað til að loka fósturslagrás síðan 1976 • Í dag til a.m.k. 20 lyf úr 6 meginflokkum

  4. Verkunarmáti NSAID lyfja • NSAID lyf hemja ensímið cyclooxygenasa • 2 mismunandi form ensímsins • Cyclooxygenasi 1 (COX1) • Cyclooxygenasi 2 (COX2) • Mismikil hömlun á ensímin milli mismunandi tegunda lyfja • Engar rannsóknir til sem tengja hömlun cyclooxygenasans við klíníska virkni í sjúklingi

  5. COX1 Finnst í flestum vefjum líkamans Oft nefnt “housekeeping enzyme” Stýrir eðlilegri frumustarfsemi í magaslímhúð, nýrum, blóðflögum og æðum Örvað af hormónum og vaxtarþáttum COX2 Eykst í bólgusvörun Finnst í bólgufrumum, nýrum, beinum, heila og æxlunarfærum kvenna Sterar hemja COX1 og COX2

  6. Meltingarfæri • Meltingarónot • Sár • Blæðing

  7. Nýru • Bráð nýrnabilun • Acute interstitial nephritis • Nephrotic syndrome • Langvinn nýrnabilun

  8. Hjarta- og æðakerfi • Háþrýstingur • Truflar blóðþynnandi áhrif aspirins • Versnun á hjartabilun

  9. Lifur • Hækkun á lifrarensímum • Lifrarskemmd • Væg og gengur langoftast algjörlega tilbaka

  10. Öndunarfæri • Bronchospasmi • Aspirin induced asthma • Lungnaíferðir með eosinophiliu

  11. Blóð • Neutropenia • Hærri tíðni hjá indomethacin • Hindrar samloðun blóðflagna • Forðast notkun hjá einstaklingum með galla í blóðflögum eða blóðflagnafæð

  12. Miðtaugakerfi • Aseptiskur meningitis • Geðraskanir • Cognitiv röskun • Tinnitus

  13. Húð • Toxic epidermal necrolysis (TEN) • Stevens-Johnson syndrome • Morbilliform útbrot • Urticaria • Pseudoporphyria

  14. Meðganga og brjóstagjöf • Aukin tíðni fósturláta • Sérstaklega ef tekin nálægt getnaði eða lengur en viku • Aukin tíðni á snemmbærri lokun á fósturslagrás • Algjör frábending eftir 32 vikna meðgöngu • Indomethacin var notað til að koma í veg fyrir ótímabærar fæðingar með góðum árangri • Jók tíðni PDA, NEC, nýrnabilun og heilablæðingu • NSAID lyf skiljast út í brjóstamjólk • Talin hættulaus í venjulegum skömmtum

  15. Long-Term Effects of Indomethacin Prophylaxis in Extremely-Low-Birth-Weight InfantsNew England Journal of Medicine júní 2001 • Fyrirbyggjandi gjöf indomethacins dregur úr tíðni PDA og alvarlegrar heilablæðingar í léttburum (<1500g) • Bætir indomethacin horfur án neurosensoriskra galla? • 1202 léttburar sem vógu á bilinu 500-999g fengu annaðhvort indomethacin (0,1mg/kg/dag í 3 daga) eða placebo

  16. Primary outcome Dauði Heilalömun Andleg þroskaskerðing Heyrnarleysi Blinda Secondary outcome Hydrocephalus Flogaköst Microcephaly Secondary short-term outcome PDA Lungnablæðingar Krónískur lungnasjúkdómur Heilaskemmd NEC Retinopathia Útkomur sem voru skoðaðar

  17. Primary Outcome of Death or Neurosensory Impairment

  18. Schmidt B et al. N Engl J Med 2001;344:1966-1972

  19. Schmidt B et al. N Engl J Med 2001;344:1966-1972

  20. Að lokum... • NSAID lyf eru frábær gegn ýmsum kvillum og hafa auðveldað líf milljónir manna um allan heim, fullorðinna jafnt sem barna • Aukaverkanir þarf að setja í samhengi við horfur og líðan sjúklinga

More Related