150 likes | 259 Views
Umfjöllun um kjaramál. Sigurður Bessason formaður kjara- og skattanefndar. Umfjöllunarefnið. Úttekt á helstu markmiðum gildandi samninga Skoðun á því hvernig þessi markmið gengu eftir Samstarf um sameiginleg mál Forgangsröðun velferðartillagna. Helstu áherslur síðustu samninga.
E N D
Umfjöllun um kjaramál Sigurður Bessason formaður kjara- og skattanefndar
Umfjöllunarefnið • Úttekt á helstu markmiðum gildandi samninga • Skoðun á því hvernig þessi markmið gengu eftir • Samstarf um sameiginleg mál • Forgangsröðun velferðartillagna
Helstu áherslur síðustu samninga • Að auka kaupmátt án þess að stefna stöðugleika í voða • Að hækka lægstu laun sérstaklega • Að bæta veikindaréttinn • Að jafna lífeyrisréttindin • Fræðslumál
Hvernig gengu markmiðin eftir? • Flest markmið síðustu kjarasamninga náðust • Kaupmáttur hefur aukist á samningstímanum • Kaupmáttur lægstu launa hefur aukist umtalsvert
Hvernig gengu markmiðin eftir? • Flest markmið síðustu kjarasamninga að nást • Tókst að koma böndum á verðbólgu • Tókst að bæta veikindaréttinn • Tókst að bæta lífeyrisréttinn • Stigum framfaraskref í fræðslumálum
Hvernig gengu markmiðin eftir? • Veldur vonbrigðum • Mat ríkisins var að launasvigrúmið væri meira gagnvart starfsmönnum í opinberu félögunum en talið var þegar gengið var frá samningum á almenna markaðnum
Tryggingarákvæðin - reynslan • Almennt góð • Fengum viðspyrnu og stöðu til að kveða niður verðbólgu • Tókst að tryggja kaupmáttaraukningu þrátt fyrir deyfð í efnahagslífinu • Hvað orkaði tvímælis • Opinberir starfsmenn fengu hækkanir umfram almenna markaðinn
Tryggingarákvæðin - reynslan • Vandamál • Ákvæðin voru mismunandi • Aðkoma landsambanda/félaga að sameiginlegri ákvarðanatöku var óljós • Ekki full sátt um það hvernig við stóðum að sameiginlegum ákvörðunum/niðurstöðum
Tryggingarákvæði næstu samninga • Æskilegt að ná víðtækri sátt milli félaga og landsambanda um markmið slíkra ákvæða • Vandamál að samningar einstakra félaga og landsambanda losna á mismunandi tímum
Samstarf um sameiginleg mál • Er heppilegt að formgera samstarf landsambanda og félaga varðandi sameiginleg mál? • Skoða kosti og galla þess að landsambönd/félög geri með sér samkomulag um aðkomu heildarsamtakanna
Samstarf um sameiginleg mál • Launastefna ASÍ? • Samhengi launa og verðlags – efnahagsstefna ASÍ? • Jöfnun launa, lægstu laun – launamun kynjanna? • Forsendur og tryggingarákvæði • Sameiginleg mál gagnvart atvinnurekendum • Veikindaréttarmál? • Lífeyrismál? • Ýmsir rammasamningar? • Sameiginleg mál gagnvart stjórnvöldum • Réttindamál? • Velferðar- og skattamál?
Forgangsröðun velferðartillagna • Lyfjakostnaður • Lyfjakort og endurskoðun verðmyndunar • Húsnæðismál • Aukin framlög í félagslegt íbúðarhúsnæði • Fjölga íbúðum til að eyða biðlistum
Forgangsröðun velferðartillagna • Atvinnuleysisbætur • Skoða kosti þess að tengja atvinnuleysisbætur við laun • Efling virkra vinnumarkaðsaðgerða • Staða barnafólks • Barnabætur • Umönnun langveikra barna • Veikindi yngstu barnanna • Veikindaréttur – hækkun sjúkradagpeninga • Lífeyrismál – samstilling kerfanna og hækkun bóta