1 / 16

Staða neytendamála Dr. Ragna B. Garðarsdóttir

Staða neytendamála Dr. Ragna B. Garðarsdóttir. Skýrsla Félagsvísindastofnunar. Kynningin er í tveimur hlutum Fræðileg umfjöllun Könnun Fræðileg umfjöllun Ákvarðanataka einstaklinga Fé og freistingar: Hve hagsýnir eru neytendur? Lífsgildi og umhverfisþættir

kiley
Download Presentation

Staða neytendamála Dr. Ragna B. Garðarsdóttir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Staða neytendamálaDr. Ragna B. Garðarsdóttir FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ

  2. Skýrsla Félagsvísindastofnunar • Kynningin er í tveimur hlutum • Fræðileg umfjöllun • Könnun • Fræðileg umfjöllun • Ákvarðanataka einstaklinga • Fé og freistingar: Hve hagsýnir eru neytendur? • Lífsgildi og umhverfisþættir • Hvernig móta lífsgildi og menning neysluhegðun? • Afleiðingar neyslusamfélags • Hvaða (sálfræðilegu) áhrif hefur neyslusamfélagið? • Velferð neytenda • Umhverfi og siðferði FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ

  3. Hvað eru neytendamál? Frá framleiðslu til förgunar • Verðlag er aðeins ein hlið neytendamála • Aðrar hliðar neytendamála: • Siðferði • Umhverfi • Gildismat • Velferð • Næring • Öryggi FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ

  4. Gildi og umhverfisþættir Tilgangur neyslu • Táknræn merking vs notagildi neysluvarnings • Táknræn merking • Viðhalda stöðu eða aðgreiningu í samfélaginu • Tjáning og túlkun annarra út frá eigum • Auðkenni = Identity • Notuð í markaðssetningu • Tiltekin vara notuð sem tákn fyrir sjálfsmynd • Leiðir oft neytendur í villu, breytir verðmætamati og löngunum FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ

  5. Hvað er óþarfi og hvað er nauðsyn? Með öðrum orðum: Hvað vantar mig og hvað langar mig í? Vaxandi velmegun hækkar þröskuldinn sem skilur milli nauðsynja og munaðar Erfitt að standast freistingar og ytri þrýsting Ungmenni skulda æ meira** Þrjár orsakir skulda*: Auðvelt aðgengi að lánsfé Samfélagslegur þrýstingur Viðhalda félagslegri stöðu Viðhalda lífsstíl Kæruleysi eða þekkingarleysi í fjármálum Óraunhæf bjartsýni Ákvarðanataka neytenda, Gildi og umhverfisþættir Skuldir FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ

  6. Velferð neytenda Börn sem neytendur • 2 ára börn velja auglýst vörumerki umfram önnur • 4-5 ára börn geta greint á milli auglýsinga og annars efnis í sjónvarpi • En skilja ekki tilgang auglýsinga • 8 ára börn skilja að auglýsingar hafa markmið og reyna að hafa áhrif • 8-11 ára telja að til þess að verða vinsæl, falla í hópinn eða til að forðast einelti verði þau að eiga réttu hlutina • Unglingar eru bæði tortryggnir á auglýsingar og áhrifagjarnir • Ungmenni almennt læs á vörumerki • Tengja saman auðkenni og hluti • Réttu hlutirnir → vinsældir og hamingja FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ

  7. Tillögur um aðgerðir • Styðja framtak Talsmanns neytenda og Umboðsmanns barna um mörk við markaðssókn gagnvart börnum • Lágmarka skilaboð um að vinsældir, hamingja og fegurð sé fólgin í neysluvarningi • Skilaboð síast inn með sífelldu áreiti • Yngstu börnin trúa þessu • Í versta falli geta slæm skilaboð leitt til óábyrgrar fjármálastjórnunar, lélegrar líkamsmyndar, kaupáráttu og átraskana FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ

  8. Afleiðingar neyslusamfélags Neytendur og umhverfið • Tvær hliðar á sama peningi • Ofneysla hefur leitt til umhverfisvandræða • Framleiðsla, pökkun, flutningur, kæling/geymsla, förgun varnings • Efnishyggnir fara verr með umhverfi sitt en aðrir • Líklegri til að kaupa vörur til að nota í skamman tíma, jafnvel einnota vörur • Líklegri til að skipta út nýlegum og vel meðförnum hlutum fyrir nýrri FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ

  9. Afleiðingar neyslusamfélags Neytendur og umhverfið - Ísland • Þekking á Svaninum er minni á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum • Íslendingar kaupa síður umhverfisvænar vörur en neytendur í nágrannalöndunum • Ungir neytendur á Íslandi (15 til 24 ára) hafa lítinn áhuga á umhverfisvænum vörum • 60% athuga aldrei hvort vörur séu umhverfisvænar • Íslensk rannsókn sýnir að ungir neytendur sóa meiru en eldri og hafa neikvætt viðhorf til endurvinnslu og flokkunar sorps FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ

  10. Gildi og umhverfisþættir Neytendur og siðferðipólitískir neytendur • Ethical consumption = Siðræn kaup • Vara brýtur ekki gegn siðferðisvitund og lífsgildum neytandans • Pólitísk neysla • Velja framleiðendur/vöru til að koma skilaboðum á framfæri • Buycott (velja “góða” vöru) • Boycott (sniðganga “vonda” vöru) • Neytendur geta komið skilaboðum á framfæri séu þeir samkvæmir sjálfum sér í kauphegðun sinni FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ

  11. Gildi og umhverfisþættir Neytendur og siðferði- Ísland • Evrópska lífsgildarannsóknin sýndi að 28% Íslendinga sniðgengu vöru sl. 12 mánuðiárið 2005 • Ósvarað hvað átt er við með sniðganga. T.d. Íslenskt já takk? • Flestir 30-39 ára, á Stór-Rvk-svæði, háskólagengnir, tekjuháir, líklegri til að kjósa VG • Norræn rannsókn sýnir: • Íslendingar eru síður sammála að merkja matvæli með upplýsingum um dýravernd, mannréttindi og umhverfisvernd en svarendur af öðrum Norðurlöndum • Norræn rýnihóparannsókn sýnir: • Íslendingar hafa mjög þröngan skilning á siðrænum kaupum • Þeir leggja áherslu á lífrænar vörur og hollustu en nefna ekki framleiðsluaðstæður, velferð dýra eða barnaþrælkun • Þeir telja sig ekki hafa áhrif, stjórnvöld beri ábyrgð á siðferðilegum vandamálum FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ

  12. Neytendafræðsla á Íslandi - 1 • Neytendafræðsla í skólum heyrir undir lífsleikni • Markmið um neytendafræðslu í aðalnámsskrá grunnskóla eru ítarleg: • Nemendur læri að gera sér grein fyrir ýmsum kostnaði • Geti gert áætlun um sparnað og eyðslu • Veri meðvituð um félagslega og siðferðilega ábyrgð sem neytendur • Geti greint á milli jákvæðra og neikvæðra skilaboða frá auglýsingum • Mjög opin markmið fyrir framhaldsskóla • nemandinn „...verði meðvitaður um ábyrgð sína sem neytandi í flóknu og margbreytilegu samfélagi” FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ

  13. Neytendafræðsla á Íslandi - 2 • Líkur eru á því að neytendafræðslu í skólum á Íslandi sé ábótavant • Ekki er til formleg úttekt á þessu • Líklega vantar nokkuð á að skólar taki neytendafræðslu föstum tökum • Skólar hafa nokkuð frjálst val þegar kemur að skipulagi náms í lífsleikni • Neytendahlið lífsleikni er látin víkja fyrir öðru námsefni • Félag lífsleiknikennara í framhaldsskólum vinnur nú að úrbótum á neytendafræðslu • Námskeiðið Neytendavitund og sjálfbær þróun í lýðræðisþjóðfélagi FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ

  14. Fórnarlömb tískunnar • Tíð kaup á ódýrum tískuvarningi • Dæmi: stuttermabolur • Líklega framleiddur við bágar aðstæður • Flogið yfir hálfan hnöttinn • Hent eftir litla notkun (kemst úr tísku) • Keyptur vegna þrýstings um hvað er í tísku • Svona áttu að vera • Kostar peninga! Ath BBC Blood sweat and t-shirts FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ

  15. Tillögur um aðgerðir • Kanna umfang og eðli neytendafræðslu í grunn- og framhaldsskólum • Fjölbreyttari neytendafræðsla! • Umhverfisvernd, sjálfbærni • Siðræn neysla • Vörumerki, auglýsingalæsi • Matvælamerkingar, offita og átraskanir • Réttindi neytenda og kvörtunarleiðir • Svindl, falsanir og gylliboð • Fjármál FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ

  16. Ég þakka áheyrnina! FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ

More Related