160 likes | 301 Views
Staða neytendamála Dr. Ragna B. Garðarsdóttir. Skýrsla Félagsvísindastofnunar. Kynningin er í tveimur hlutum Fræðileg umfjöllun Könnun Fræðileg umfjöllun Ákvarðanataka einstaklinga Fé og freistingar: Hve hagsýnir eru neytendur? Lífsgildi og umhverfisþættir
E N D
Staða neytendamálaDr. Ragna B. Garðarsdóttir FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Skýrsla Félagsvísindastofnunar • Kynningin er í tveimur hlutum • Fræðileg umfjöllun • Könnun • Fræðileg umfjöllun • Ákvarðanataka einstaklinga • Fé og freistingar: Hve hagsýnir eru neytendur? • Lífsgildi og umhverfisþættir • Hvernig móta lífsgildi og menning neysluhegðun? • Afleiðingar neyslusamfélags • Hvaða (sálfræðilegu) áhrif hefur neyslusamfélagið? • Velferð neytenda • Umhverfi og siðferði FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hvað eru neytendamál? Frá framleiðslu til förgunar • Verðlag er aðeins ein hlið neytendamála • Aðrar hliðar neytendamála: • Siðferði • Umhverfi • Gildismat • Velferð • Næring • Öryggi FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Gildi og umhverfisþættir Tilgangur neyslu • Táknræn merking vs notagildi neysluvarnings • Táknræn merking • Viðhalda stöðu eða aðgreiningu í samfélaginu • Tjáning og túlkun annarra út frá eigum • Auðkenni = Identity • Notuð í markaðssetningu • Tiltekin vara notuð sem tákn fyrir sjálfsmynd • Leiðir oft neytendur í villu, breytir verðmætamati og löngunum FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Hvað er óþarfi og hvað er nauðsyn? Með öðrum orðum: Hvað vantar mig og hvað langar mig í? Vaxandi velmegun hækkar þröskuldinn sem skilur milli nauðsynja og munaðar Erfitt að standast freistingar og ytri þrýsting Ungmenni skulda æ meira** Þrjár orsakir skulda*: Auðvelt aðgengi að lánsfé Samfélagslegur þrýstingur Viðhalda félagslegri stöðu Viðhalda lífsstíl Kæruleysi eða þekkingarleysi í fjármálum Óraunhæf bjartsýni Ákvarðanataka neytenda, Gildi og umhverfisþættir Skuldir FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Velferð neytenda Börn sem neytendur • 2 ára börn velja auglýst vörumerki umfram önnur • 4-5 ára börn geta greint á milli auglýsinga og annars efnis í sjónvarpi • En skilja ekki tilgang auglýsinga • 8 ára börn skilja að auglýsingar hafa markmið og reyna að hafa áhrif • 8-11 ára telja að til þess að verða vinsæl, falla í hópinn eða til að forðast einelti verði þau að eiga réttu hlutina • Unglingar eru bæði tortryggnir á auglýsingar og áhrifagjarnir • Ungmenni almennt læs á vörumerki • Tengja saman auðkenni og hluti • Réttu hlutirnir → vinsældir og hamingja FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Tillögur um aðgerðir • Styðja framtak Talsmanns neytenda og Umboðsmanns barna um mörk við markaðssókn gagnvart börnum • Lágmarka skilaboð um að vinsældir, hamingja og fegurð sé fólgin í neysluvarningi • Skilaboð síast inn með sífelldu áreiti • Yngstu börnin trúa þessu • Í versta falli geta slæm skilaboð leitt til óábyrgrar fjármálastjórnunar, lélegrar líkamsmyndar, kaupáráttu og átraskana FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Afleiðingar neyslusamfélags Neytendur og umhverfið • Tvær hliðar á sama peningi • Ofneysla hefur leitt til umhverfisvandræða • Framleiðsla, pökkun, flutningur, kæling/geymsla, förgun varnings • Efnishyggnir fara verr með umhverfi sitt en aðrir • Líklegri til að kaupa vörur til að nota í skamman tíma, jafnvel einnota vörur • Líklegri til að skipta út nýlegum og vel meðförnum hlutum fyrir nýrri FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Afleiðingar neyslusamfélags Neytendur og umhverfið - Ísland • Þekking á Svaninum er minni á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum • Íslendingar kaupa síður umhverfisvænar vörur en neytendur í nágrannalöndunum • Ungir neytendur á Íslandi (15 til 24 ára) hafa lítinn áhuga á umhverfisvænum vörum • 60% athuga aldrei hvort vörur séu umhverfisvænar • Íslensk rannsókn sýnir að ungir neytendur sóa meiru en eldri og hafa neikvætt viðhorf til endurvinnslu og flokkunar sorps FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Gildi og umhverfisþættir Neytendur og siðferðipólitískir neytendur • Ethical consumption = Siðræn kaup • Vara brýtur ekki gegn siðferðisvitund og lífsgildum neytandans • Pólitísk neysla • Velja framleiðendur/vöru til að koma skilaboðum á framfæri • Buycott (velja “góða” vöru) • Boycott (sniðganga “vonda” vöru) • Neytendur geta komið skilaboðum á framfæri séu þeir samkvæmir sjálfum sér í kauphegðun sinni FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Gildi og umhverfisþættir Neytendur og siðferði- Ísland • Evrópska lífsgildarannsóknin sýndi að 28% Íslendinga sniðgengu vöru sl. 12 mánuðiárið 2005 • Ósvarað hvað átt er við með sniðganga. T.d. Íslenskt já takk? • Flestir 30-39 ára, á Stór-Rvk-svæði, háskólagengnir, tekjuháir, líklegri til að kjósa VG • Norræn rannsókn sýnir: • Íslendingar eru síður sammála að merkja matvæli með upplýsingum um dýravernd, mannréttindi og umhverfisvernd en svarendur af öðrum Norðurlöndum • Norræn rýnihóparannsókn sýnir: • Íslendingar hafa mjög þröngan skilning á siðrænum kaupum • Þeir leggja áherslu á lífrænar vörur og hollustu en nefna ekki framleiðsluaðstæður, velferð dýra eða barnaþrælkun • Þeir telja sig ekki hafa áhrif, stjórnvöld beri ábyrgð á siðferðilegum vandamálum FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Neytendafræðsla á Íslandi - 1 • Neytendafræðsla í skólum heyrir undir lífsleikni • Markmið um neytendafræðslu í aðalnámsskrá grunnskóla eru ítarleg: • Nemendur læri að gera sér grein fyrir ýmsum kostnaði • Geti gert áætlun um sparnað og eyðslu • Veri meðvituð um félagslega og siðferðilega ábyrgð sem neytendur • Geti greint á milli jákvæðra og neikvæðra skilaboða frá auglýsingum • Mjög opin markmið fyrir framhaldsskóla • nemandinn „...verði meðvitaður um ábyrgð sína sem neytandi í flóknu og margbreytilegu samfélagi” FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Neytendafræðsla á Íslandi - 2 • Líkur eru á því að neytendafræðslu í skólum á Íslandi sé ábótavant • Ekki er til formleg úttekt á þessu • Líklega vantar nokkuð á að skólar taki neytendafræðslu föstum tökum • Skólar hafa nokkuð frjálst val þegar kemur að skipulagi náms í lífsleikni • Neytendahlið lífsleikni er látin víkja fyrir öðru námsefni • Félag lífsleiknikennara í framhaldsskólum vinnur nú að úrbótum á neytendafræðslu • Námskeiðið Neytendavitund og sjálfbær þróun í lýðræðisþjóðfélagi FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Fórnarlömb tískunnar • Tíð kaup á ódýrum tískuvarningi • Dæmi: stuttermabolur • Líklega framleiddur við bágar aðstæður • Flogið yfir hálfan hnöttinn • Hent eftir litla notkun (kemst úr tísku) • Keyptur vegna þrýstings um hvað er í tísku • Svona áttu að vera • Kostar peninga! Ath BBC Blood sweat and t-shirts FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Tillögur um aðgerðir • Kanna umfang og eðli neytendafræðslu í grunn- og framhaldsskólum • Fjölbreyttari neytendafræðsla! • Umhverfisvernd, sjálfbærni • Siðræn neysla • Vörumerki, auglýsingalæsi • Matvælamerkingar, offita og átraskanir • Réttindi neytenda og kvörtunarleiðir • Svindl, falsanir og gylliboð • Fjármál FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Ég þakka áheyrnina! FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ