1 / 16

Tilfelli og umfjöllun

Tilfelli og umfjöllun. Þorsteinn Viðar Viktorsson 3. nóv. 2006. Acute Lymphoblastic Leukemia ALL - umfjöllun í tengslum við sjúkratilfelli-. Hvítblæði (almennt) I. Skilgreining :

talbot
Download Presentation

Tilfelli og umfjöllun

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tilfelli og umfjöllun Þorsteinn Viðar Viktorsson 3. nóv. 2006

  2. Acute Lymphoblastic LeukemiaALL- umfjöllun í tengslum við sjúkratilfelli-

  3. Hvítblæði (almennt) I • Skilgreining: • Illkynja breyting (klónal) í óþroskuðum mergfrumum, sem veldur truflun í þroskun og frumuvexti, og leiðir til mergbilunar og íferðar í önnur líffæri • Flokkun: • Bráða: • ALL→algengasta hvítblæði barna • AML • Krónískt: • CLL → algengasta hvítblæði fullorðinna • CML → Philadelphia chr., Glivec • Sjaldgæfari gerðir s.s. HCL og PLL • Hvítblæði eralgengasti malign sjd barna (1/3) • 85% ALL • 15% AML

  4. Hvítblæði (almennt) II • Orsakir: • Stökkbreyting/-ar => abnormal gen virkjast => stöðvun í þroska, en ekki fjölgun, á myeloid og/eða lymphocytum í beinmerg • En hvað framkallar þessar stökkbreytingar? • Óþekkt • Áhættuþættir: • Erfðir → t.d. Down’s 10-14x áhætta • Geislavirkni → leukemia getur komið áratugum seinna • Kemísk efni → lífrænir leysar (benzen) • Lyf → t.d. alkylerandi lyf • Blóðsjúkdómar → myeloproliferative, aplastic anemia • Veirur

  5. ALL: Faraldsfræði • Algengasti illkynja sjúkdómur í börnum • 1/3 x 85% ≈ 25% allra malign sjd barna • Flestir greinast 2-10 ára • toppur 2-3 ára • oftar drengir

  6. ALL: flokkun og undirgerðir • FAB flokkun: • Byggir á morphologiu • Flokkar L1, L2, L3. • L2 er langalgengast: stærri blastar, pleomorph, lágt n/c hlutfall • Undirgerðir ALL: • Precursor B-ALL → algengast, skástu horfur • B-ALL • T-ALL og Pre-T ALL

  7. Einkenni • Vegna skorts á heilbrigðum frumum í merg: • Þreyta, mæði, fölvi → Anemia • Sýkingar, hitatoppar, slappleiki → Leukopenia • Marblettir, petechiur, blæðingar → Thrombo-cytopenia • Vegna íferðar í líffæri: • Stoðkerfi: beinverkir, liðbólgur, heltni • Eitlastækkanir, lifrar- og miltistækkun (60%) • ♂ Stækkun á eistum • SVC sx • Íferð í MTK (↑ ICP)

  8. Greining I

  9. Greining II • Blóðstatus/diff: • Oftast 2-3 abnormal frumulínur. • Anemia, thrombocytopenia, leukopenia (15%) eða leukocytosis (50%) • Blóðstrok • Bfl: fáar • Rbk: anisocytosis & poikilocytosis • Hvít – smásjárdiff (dæmi): • Blastar 95% • Lymphocytar 5% • Nánast engir granulocytar • Beinmergsástunga • Mergur pakkaður af blöstum. • Mergsneið sýnir lækkað hlutfall fitu og mergs. • Aðrar rannsóknir • Aðrar blóðprufur (lifrarpróf, þvagsýra, Ca, P), blóðræktun ef hiti, mænuástunga, myndgreining.

  10. Forspárþættir • 2 mikilvægustu forspárþættir ALL eru: • Aldur við greiningu: • Best 2-10 ára • Verra ef < 1 árs eða > 10 ára • Fjöldi hvítra blóðkorna við greiningu: • Best: 4-10 þús • Verri: Hbk > 50.000 • Verst: Hyperleukocytosis (> 100.000) • Aðrir • Kyn, litningabreytingar, tegund ALL, hve fljótt næst remission o.fl.

  11. Áhættuflokkun

  12. Meðferð I: Sértæk • Induction • Koma sjúklingi í remission • 4 vikur á 3-4 lyfja kokteil • Prednisolon, iv vincristine og daunorubicine, im asparaginase, intratheal MTX. • Consolidation • Hert á lyfjameðferð, mismikið eftir áhættuflokk • Maintenance • Viðhaldsmeðferð með CNS prophylaxis • Tekur oft 2 ár • Mercaptopurine (daglega po), MTX (vikulega po), og oft mánaðarlegir púlsar af iv vincristine og p.o. sterum.

  13. Meðferð II: Stuðnings • Mjög öflugar sýkingavarnir: • Sýklalyf strax ef neutropenia + hiti • Prophylaxis gegn Pneumocystis jiroveci • TMP/SMZ • Bólusetningar • Verkjalyf • Gefa blóðflögur og rauðkornaþykkni • Allopurinol • Alkalinisera þvag (iv NaHCO3) • Reglulegar skoðanir m.t.t. einkenna frá • MTK • Eistum

  14. Horfur: • Fara eftir áhættuflokkun • aldur og fjöldi hvítra við greiningu • einkum slæmar horfur ef • t(9;22) • Barn < 6 mánaða með t(4;11) • Horfur hafa batnað mikið á undanförnum áratugum • 90% barna í standard risk nást í remission • 80% barna læknast af ALL m.v. bestu meðferð

  15. Litningabreytingar

More Related