1 / 57

Örorka og velferð á Íslandi og í öðrum löndum Stefán Ólafsson

Örorka og velferð á Íslandi og í öðrum löndum Stefán Ólafsson Kynning fyrir Örorkunefnd LL 10. janúar 2006. Efnisyfirlit kynningar. Markmið skýrslunnar og aðferðir Örorka og velferðarríkið Fjöldi og fjölgun öryrkja-samanburður Skýringar á fjölgun Virkni í atvinnulífi

cheche
Download Presentation

Örorka og velferð á Íslandi og í öðrum löndum Stefán Ólafsson

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Örorka og velferð á Íslandi og í öðrum löndum Stefán Ólafsson Kynning fyrir Örorkunefnd LL 10. janúar 2006

  2. Efnisyfirlit kynningar • Markmið skýrslunnar og aðferðir • Örorka og velferðarríkið • Fjöldi og fjölgun öryrkja-samanburður • Skýringar á fjölgun • Virkni í atvinnulífi • Hagur öryrkja á Íslandi • Stefna í örorkumálum og staða Íslands • Ályktanir

  3. Efnisyfirlit skýrslunnar • Inngangur • Fötlun, örorka og velferðarríkið • Hverjir verða öryrkjar? – Úr erlendum rannsóknum  • Umfang og þróun örorku: Ísland í fjölþjóðlegum samanburði • Virkni þjóða á vinnumarkaði • Atvinnuástand og örorka - áhrif atvinnuleysis og álags • Þjóðfélagshópagreining öryrkja 8. Hagur öryrkja • Útgjöld til örorkumála– fjölþjóðlegur samanburður • Stefna í örorkumálum á Vesturlöndum • Niðurstöður

  4. Áhrif velferðarkerfis á lífsskilyrði Fötlun Örorka Velferðarríkið Lífsgæði öryrkja 1. Lífeyriskerfi>>> 1. Afkoma 2. Aðgengi o.fl.>>> 2. Jöfnun tækifæra 3. Stoðkerfi atvinnu>> 3. Atvinnuþátttaka 4. Samfélagsþátttaka >> 4. Borgarar

  5. Orsakir örorku í Evrópu

  6. Fjöldi öryrkja

  7. Umfang örorku í Evrópu

  8. Nýgengi örorku í Evrópu

  9. Tíðni örorkulífeyrisþega á Norðurlöndum 1995-2002 Danmörk: ófullnægjandi tölur

  10. Fólk á vinnualdri sem fær lífeyriNorðurlöndin 2003

  11. Fjölgun öryrkja

  12. Fjölgun öryrkja á Íslandi, 1986-2004

  13. Fjölgun öryrkja á Íslandi 1987-2004Allir öryrkjar 50-75%

  14. Þróun fjölda örorkulífeyrisþegaá Norðurlöndum 1990-2002% breytingar eftir aldurshópum Tafla 4.1 Tafla 4.1 Danmörk Finnland Ísland Noregur Svíþjóð Aldurshópar: % % % % % 16-19 72 -53 -5 -19 47 20-29 12 -16 35 16 52 30-39 25 -23 61 31 57 40-49 22 -6 115 35 47 50-59 29 -5 68 55 63 60-64 -2 -16 14 8 1 16-64 ára alls 19% -11% 57% 32% 35% Heimild: NOSOSKO 2004, bls.144

  15. Hvers vegna fjölgar öryrkjum? • Fólksfjölgun og hækkun meðalaldurs • Vakning vegna geðrænna sjúkdóma • Aukið atvinnuleysi • Veiking skyldra forsjárkerfa • Sjúkradagpeninga, atvinnuleysisbótakerfis, félagsþjónustu • Aukið álag á vinnumarkaði • Breytt örorkumat • Annað: Hvatar til atvinnuþátttöku of litlir

  16. Geðrænir sjúkdómar eruumtalsverður hluti fjölgunar

  17. Atvinnuleysi skýrir sveiflur í fjölgun öryrkja

  18. Minnkandi hlutverk sjúkradagpeningakerfis1991-2004

  19. Upphæð sjúkradagpeninga% af lágmarkslaunum

  20. Það sem skýrir ekki fjölgun Að tekjur öryrkja séu orðnar of háar miðað við laun á vinnumarkaði - Það er sýnt í umfjöllun um tekjur -

  21. Virkni í atvinnulífi

  22. Virkni 55-64 ára í atvinnulífi

  23. Atvinnuþátttaka allra og öryrkja samanborin

  24. Atvinnuþátttaka öryrkja minnkar • Einhleypir öryrkjar • 1995 = 42% með atvinnutekjur • 2004 = 38,5% með atvinnutekjur • Einstæðir foreldrar • 1995 = 37% með atvinnutekjur • 2004 = 35% með atvinnutekjur

  25. Hagur öryrkja

  26. Þróun lágmarkslífeyrisgreiðslna TR, launa og ráðstöfunartekna 1990-2003

  27. Þróun hámarkslífeyrisgreiðslna TR sem % af lágmarkslaunum verkafólks, 1990-2003

  28. Hámarkslífeyrir frá TRsem % af meðaltekjum framteljenda

  29. Þróun heildartekna öryrkjaog allra framteljenda, 1995-2004

  30. Kaupmáttur ráðstöfunartekna-Öryrkjar og þjóðin-

  31. Tekjumunur

  32. Heildartekjur einhleypra öryrkjasem % af heildartekjum framteljenda 25-65 ára

  33. Samanburður tekna öryrkja og annarra þjóðfélagsþegna

  34. Skattbyrði öryrkja

  35. Þróun skattbyrði öryrkja 1995-2004Heildarskattar sem % heildartekna

  36. Aukin skattbyrði öryrkja

  37. Samanburður við OECD-ríkin

  38. Tekjur öryrkja á Íslandi og í OECDTekjur öryrkja sem % af tekjum annarra

  39. Samantekt um tekjur • Markmið laga frá 1992:“að tryggja fötluðum jafnrétti og sambærileg lífskjör við aðra þjóðfélagsþegna og skapa þeim skilyrði til þess að lifa eðlilegu lífi”.Niðurstaða Öryrkjar hafa dregist aftur úr öðrum Munur var mikill fyrir: hálfdrættingar Ástæða þess að í sundur dró með öryrkjum og fólki á vinnumarkaði>>>Lífeyrir TR hækkaði of lítið Skattbyrði jókst stórlega

  40. Útgjöld vegna örorkumála

  41. Útgjöld vegna örorkulífeyris í OECD-ríkjum% af VLF 2001

  42. Útgjöld vegna örorkulífeyris, sjúkradagpeninga og atvinnuleysisbóta % af VLF 1998, samanlagt

  43. Útgjöld vegna örorkulífeyris, sjúkradagpeninga og slysatrygginga % af VLF 1998, samanlagt

  44. Stefna í örorkumálum

  45. Megin stefna vestrænna þjóða • Tryggja öryrkjum viðunandi framfærslu, svo þeir geti tekið þátt í venjulegu lífi samfélagsinsAuka samfélagsþátttöku öryrkja; í menntun, vinnu, á mörkuðum, í afþreyingu og menningarlífi

  46. Úrræði fyrir atvinnuþátttökuÚrræði OECD • Aðlögun á vinnustað Niðurgreiddur launakostnaður Atvinna með stuðningi (AMS) Verndaðir vinnustaðir Frátekin vinna - kvótar Fjárhagshvatar til atvinnuþátttöku Starfsendurhæfing, þjálfun

  47. Þátttaka í starfsendurhæfinguá Norðurlöndum 2003

  48. Frammistaða Íslands og OECD-ríkja

  49. Frammistaða Íslands og OECD-ríkja

  50. Það sem þarf að gera • Setja í gang 5 ára umbótaáætlun > Ná frændþjóðunum á Norðurlöndum> Læra af grannríkjunum í Evrópu> Gera árlegar úttektir á árangri> Auka samráð við öryrkja> Bæta afkomu öryrkja> Stórauka samfélagsþátttöku þeirra> Styrkja réttarstöðu–full mannréttindi

More Related