310 likes | 453 Views
Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna?. Hannes H. Gissurarson Sj álfstæðisfélagið á Seltjarnarnesi 26. október 2007. 874-1874, örsnautt land. Gat aðeins framfleytt 50 þ úsund manns Horfellir fram á 19. öld, eftir það landflótti Dönum ranglega kennt um f átæktina
E N D
Hvað ætti Sjálfstæðisflokkurinn að gera núna? Hannes H. Gissurarson Sjálfstæðisfélagið á Seltjarnarnesi 26. október 2007
874-1874, örsnautt land • Gat aðeins framfleytt 50 þúsund manns • Horfellir fram á 19. öld, eftir það landflótti • Dönum ranglega kennt um fátæktina • Landbúnaður hélt niðri sjávarútvegi
Lífskjör 1874-1940 Heimild: Hagskinna (Gudmundur Jonsson)
Á brauðfótum 1940-1991 • Stríðsgróði í heitu og köldu stríði • Fjórar útfærslur fiskveiðilögsögunnar • Síldin fyrst, þorskurinn síðan • Einnig til eðlilegur hagvöxtur • Hæg hnignun í lok 9. áratugar • Tímamót 1991
Íslenska leiðin frá 1991 • Horfið frá styrkjastefnu • Stöðugleiki í peninga- og ríkisfjármálum • Aukið frelsi á mörkuðum • Einkavæðing • Skattalækkanir • Eignaréttindi á auðlindum • Öflugir lífeyrissjóðir
Peningalegur stöðugleiki Heimild: Hagstofa Íslands
Halla snúið í afgang Heimild: Fjármálaráðuneytið
Skuldir greiddar upp Heimild: Fjármálaráðuneytið
Ekkert atvinnuleysi Heimild: Fjármálaráðuneytið
Líeyrissjóðir • Almannatryggingar frá 4. áratug • Lífeyrissjóðir starfsgreina frá 7. áratug • Söfnunarsjóðir tóku við af gegnumstreymissjóðum • Einkalífeyrissparnaður til viðbótar • Löggjöf frá 1998
Einna fremstir í heimi Heimild: OECD (Pension Markets in Focus, 2006)
Einkavæðing • Ferðaskrifstofa, prentsmiðja, bókaútgáfa, síldarbræðslur o. fl. 1992-2005 • FBA1999, sameinaðist Íslandsbanka, nú Glitnir Bank • Landsbankinn 2002 • Búnaðarbankinn 2002, sameinaðist Kaupþingi, nú Kaupthing Bank • Síminn 2005 • Andvirði um 2 milljarðar dala
Skattalækkanir • Tekjuskattur fyrirtækja úr 45% í 18% • Tekjuskattur einstaklinga úr 30.41% í 22.75% • Aðstöðugjald fellt niður • Hátekjuskattur felldur niður • Eignaskattur felldur niður • Erfðafjárskattur lækkaður
Tekjuskattur fyrirtækja Heimild: Fjármálaráðuneytið
Hlutfall af VLF 1992-2008: 32% Heimild: Fjármálaráðuneytið
Þróun kvótakerfisins • Ótakmarkaður aðgangur leiddi til offjárfestingar • Aflaheimildir í síld 1975 (% of leyfilegum hámarksafla) • Aflaheimildir í þorski o. fl. 1984 • Smám saman frjálst framsal • Almennt kerfi með löggjöf 1990
Hgkvæmar fiskveiðar • Upphafleg úthlutun eftir aflareynslu: Útgerðarmenn keyptir út, ekki hraktir út • Mikil óánægja annarra. Málamiðlun 2002; hóflegt veiðigjald • Heildarvirði kvóta um 350 milljarðar kr. • Sóknin minnkaði: Færri og öflugri útgerðarfyrirtæki
Útgerðarfyrirtæki græða Heimild: L. Í. Ú.
Öflugur fjármálageiri • Frá 2002 velta banka sjöfaldast • Heildareignir banka 2005 um 7.700 milljarðar, sjöföld landsframleiðsla • Heildarvirði banka 2005 um 530 milljarðar ISK, um 50% af VLF; 2000, 7% VLF • Rúm 50% tekna erlendis frá
Vaxtamunur inn- og útlána Heimild: Samtök fjármálafyrirtækja
Víkingar með verði, ekki sverði • Uppsprettur fjármagns: Fiskistofnar, einkavæðing og lífeyrissjóðir • Bjórverksmiðja í Rússlandi • Hlutur í Arcadia • Fjárfestingar Actavis í Búlgaríu og á Möltu • Kaup Bakkavarar á Katsouris Fresh Food o. fl.
Allir tekjuhópar njóta góðs af • Meðalhækkun kaupmáttar eftir skatt 1995-2004 4.8% • Tekjulægsta 10% hópsins 2.7% • Meðalhækkun kaupmáttar tekjulægsta 10% hópsins í OECD 1.8% (1996-2000)
Tekjulægstu 10% 1996-2000 Heimildir: Hagstofa Íslands (Stefan Olafsson); OECD (Michael Förster)
Einna fæstir við lágtekjumörk Heimildir: Eurostat og Hagstofa Íslands
Jöfn tekjuskipting Heimildir: Eurostat og Hagstofa Íslands
Sérkenni íslenskrar velferðar • Bætur hér tekjutengdar • Eðlilegt: Björgólfur á ekki að fá ellilífeyri úr opinberum sjóðum; Kjartan á ekki að fá barnabætur • Barnabætur til láglaunafólks hæstar hér á Norðurlöndum, en meðaltal lægra • Lífeyristekjur að meðaltali hæstar hér á Norðurlöndum
Hvað er tímabært? • Einkavæðing: Skipulögð andstaða • Umbætur í heilsugæslu og skólagöngu: Skipulögð andstaða • Virkjanir og álbræðslur: Skipulögð andstaða • Skattalækkanir: Engin skipulögð andstaða
Ný þjóðarsátt • Lækkun tekjuskatts fyrirtækja og einstaklinga tekjuháum til góðs • Öllum til góðs, að tekjuháum fjölgi • Tekjuháir kjósa til hægri • Hækkun bóta tekjulágum til góðs • Tekjulágir kjósa til vinstri • Báðir hópar fá sitt
Skatttekjur hækka • Nokkuð af sparnaði vegna lægri skatta ratar aftur í ríkissjóð • Fyrirtækjum fjölgar (erlend fyrirtæki) • Afkoma þeirra batnar • Fólk færist úr tekjulágum hópum í tekjuháa og greiðir hærra hlutfall í skatta • Skattskil batna • Dómur reynslunnar ótvíræður: Ísland 1991 og 2007; Svíþjóð og Sviss
Leiðin fram á við • Lækka tekjuskatt fyrirtækja úr 18% í 10% • Lækka tekjuskatt einstaklinga úr 23% í 17% • Leyfa sveitarfélögum að keppa um útsvar (fella niður gólf) • Lækka vörugjöld og virðisaukaskatt og opna leiðir til að fleiri veiti þjónustu en ríkið • Fjölga tækifærum allra í stað valdboðinnar jöfnunar