230 likes | 661 Views
Uppeldi til ábyrgðar Uppbygging sjálfsaga. Byggt á verkum Diane Gossen. Aðferð til að byggja sjálfsaga. Aðferð og leið til að ýta undir: jákvæð samskipti. kenna börnum og unglingum sjálfstjórn og sjálfsaga taka ábyrgð á eigin orðum og gerðum læra af mistökum í samskiptum
E N D
Uppeldi til ábyrgðarUppbygging sjálfsaga Byggt á verkum Diane Gossen
Aðferð til að byggja sjálfsaga Aðferð og leið til að ýta undir: • jákvæð samskipti. • kenna börnum og unglingum sjálfstjórn og sjálfsaga • taka ábyrgð á eigin orðum og gerðum • læra af mistökum í samskiptum • þekkja sína styrkleika
Reglufesta Stutt inngrip Er í lagi með það sem þú ert að gera núna? Hvað áttu að vera að gera núna? Hvað get ég gert til að hjálpa þér svo þú getir --? Er það sem þú ert að gera núna til að hjálpa eða hindra?
LykilspurningarWilliam Glasser • Hvað er það sem þú vilt? – Er það í lagi? • Það sem ég þarf að fá frá þér er.... • Hvað ertu að gera til að fá þitt fram? • Ég sé þig gera/heyri þig segja.... • Finnst þér það ganga – virkar það vel? • Í mínum huga gengur það ekki. • Geturðu fundið betri leið? • Þetta vil ég að þú gerir
Þarfirnar Umhyggja Áhrif Gleði Frelsi Öryggi
Áhrif Hegðun til að ná áhrifum • Vel skipulagður • Sýnir öryggi í framgöngu • Tekur eigin ákvarðanir • Stendur sig vel á ákveðnu sviði • Finnst hann hafa vald á viðfangsefninu
FrelsiSvona birtist frelsi • Tek eigin ákvarðanir • Einstök og óvenjuleg uppátæki • Tek áhættu • Er opinn fyrir nýjum hlutum • Er jákvæður • Framkvæmi í stað þess að fresta • Lifi í augnablikinu • Geri það sem mig langar • Oft óskipulagður
GleðiHvernig birtist gleði? • Sköpun • Hamingja • Sátt við umhverfið • Áhyggjuleysi • Mörg áhugamál • Kímnigáfa • Fullur af orku • Taka lífið eins og það er • Hafa gaman af öllu sem fyrir ber
Umhyggja Hvernig birtist umhyggja? • Fjölskyldan og vinir mikilvægir • Þarf að vera viðurkenndur • Vinátta er ríkjandi • Traust • Að vera með fólki • Gjafmildi • Hjálpsemi
5 vonlaus viðbrögð • Ásakanir • Afsakanir • Skammir • Tuð • Uppgjöf. • Ég hef bara áhuga á að koma þessu í lag!
5 stöður stjórnunar • Að refsa • Að vekja sektarkennd • Að kaupa með umbun eða fortölum • Að stjórna með reglum og viðurlögum • Uppbygging byggð á lífsgildum (það sem við viljum standa fyrir sem persónur)
Já • Segjum eins oft já og við getum ,,Mamma má ég fá ís?” ,,Já, á laugardaginn”
Lífsgildi – gildi heimila Hver eru gildin á heimilinu? Ef þau eru t.d.: hreinlæti, umgengni, hjálpsemi/samvinna og ábyrgð. Þá er öryggisþörfinni sinnt.
Gildi Grundaskóla Traust – samvinna - virðing
Hvað eru skýr mörk? • Skýr mörk – eru ákveðin umgjörð til að tryggja vinnufrið og öryggi í skólanum.
Skýr mörk • Óásættanleg hegðun sem truflar nám eða ógnar öryggi getur leitt af sér að nemandi missir tímabundið réttinn að vera í hópnum. • Ofbeldi Andlegt Líkamlegt • Vímuefni
Ef barn virðir ekki skýr mörk... • Ef barn sýnir óásættanlega hegðun skal ræða við það af festu en ekki með skömmum.
Það má gera mistök! • Manneskja sem aldrei gerir nein mistök hefur aldrei reynt neitt nýtt Albert Einstein