160 likes | 322 Views
Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2005. Þjónusta, ábyrgð, aðhald. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri. Helstu áherslur. Efling þjónustu við borgarbúa þjónustumiðstöðvar símaver vefurinn Kröftug uppbygging miðborgin fær nýjan svip uppbygging í Laugardal. Helstu áherslur.
E N D
Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2005 Þjónusta, ábyrgð, aðhald Steinunn Valdís Óskarsdóttirborgarstjóri
Helstu áherslur • Efling þjónustu við borgarbúa • þjónustumiðstöðvar • símaver • vefurinn • Kröftug uppbygging • miðborgin fær nýjan svip • uppbygging í Laugardal
Helstu áherslur • Uppbygging í orkumálum • Hellisheiðarvirkjun • 40 milljarða kr. sala til stóriðju næstu 20 ár • Fjórða veitan • Rekstur í jafnvægi • ekki aukafjárveitingar • árið 2004 stefnir í 0,15% frávik frá fjárhagsáætlun • Varanlegur sparnaður í rekstri • Hagræðingarkröfu mætt þriðja árið í röð
Helstu niðurstöður 2005 • Hreinar skuldir borgarsjóðs lækka um 1.576 mkr. að raungildi • Tekjur aukast um 870 mkr. við fullnýtingu útsvarsheimildar og hækkunar fasteignaskatts • Fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga í deiglu
Heildarskuldir sveitarsjóða á íbúa 2003 skv. ársreikningum