320 likes | 547 Views
3. kafli. Gagnkvæmni og ávinningur af verslun. Gagnkvæmnni og verslun. Hagfræðin lýsir því hvað er framleitt í þjóðfélaginu og hvernig vörum og þjónustu er dreift í samræmi við óskir og þarfir þegnanna. Hvernig er óskum og þörfum þegnanna fullnægt?. Við getum verið sjálfum okkur nóg,
E N D
3. kafli Gagnkvæmni og ávinningur af verslun.
Gagnkvæmnni og verslun Hagfræðinlýsir því hvað er framleitt í þjóðfélaginu og hvernig vörum og þjónustu er dreift í samræmi við óskir og þarfir þegnanna.
Hvernig er óskum og þörfum þegnanna fullnægt? • Við getum verið sjálfum okkur nóg, sjálfsþurftarbúskapur • Við getum sérhæft okkur og átt viðskipti við aðra, og notið ávinnings af verslun.
Gagnkvæmni og verslun • Almennt gildir að . . . • Einstaklingar og þjóðir sérhæfa sig í ákveðinni framleiðslu og stunda síðan viðskipti til að leysa sum þeirra vandamál sem skorturinn skapar. • Og þá má spyrja. . . • Af hverju eru gagnkvæm viðskipti hin almenna regla? • Hvað ákveður framleiðslu og verslun?
Gagnkvæmni og verslun • Af hverju eru gagnkvæm viðskipti hin almenna regla? • Gagnkvæm viðskipti eiga sér stað vegna þess að fólk getur bætt lífskjör sín með sérhæfingu og verslun. • Hvað ræður því hvað er framleiitt og verslað með? • Framleiðsla og verslun ræðst af því að einstaklingar og þjóðir hafa misjafnan fórnarkostnað.
Gagnkvæmni og verslun : Ímyndið ykkur... … aðeins tvær vörutegundir (fisk og kjöt) … aðeins tvær manneskjur (sjómann og bónda) Hvað ætti hvor þeirra að framleiða? Af hverju ættu þeir að eiga viðskipti?
Veröld sjálfsþurftarbúskaparins Sá tími sem fer Framleitt í að framleiða magn á einni eitt kg (klst) vinnuviku, kg. ----------------------------------------------------------------------- Fiski Kjöti Fiskur Kjöt Sjómaður 1 8 40 5 Bóndi 20 10 2 4 ------------------------------------------------------------------------
Veröld sjálfsþurftarbúskaparins 40 Bóndi Sjómaður Fiskur Fiskur 2 4 5 Kjöt Kjöt
Veröld sjálfsþurftarbúskaparins • Hvorugur gefur hinum gaum • Bóndinn og sjómaðurinn munu framleiða takmarkað magn af kjöti og fiski. • Þeir neyta báðir alls sem þeir framleiða.
Veröld sjálfsþurftarbúskaparins Fyrir verslun Framleiðsla / neysla 1 kg. af kjöti Bóndi 2 kg. af fiski Punktur A 2,5 kg. af kjöti Sjómaður 20 kg. af fiski Punktur B
Sjáflsþurftarbúskapur:Án viðskipta eru lífskjör hvors um sig takmörkuð. Bóndi Sjómaður 2 40 Fiskur Fiskur 1 20 2,5 5 2 4 Kjöt Kjöt
Sérhæfing og viðskipti • Ef bóndinn og sjómaðurinn sérhæfðu sig í framleiðslu þeirra afurða sem þeir þekkja best til og ættu síðan viðskipti myndi hagur þeirra vænkast: • Bóndinn framleiddi meira kjöt. • Sjómaðurinn veiddi meiri fisk. • Síðan skiptast þeir á vörum.
Lögmálið um hlutfallslega yfirburði • Hvað ákveður hver á að framleiða hvað? Og hversu mikið af hverri vöru eiga þeir að eiga viðskipti með? Mismunandi framleiðslukostnaður • Hver getur framleitt vörur með lægstum tilkostnaði? • Tvær aðferðir til að mæla
Lögmálið um hlutfallslega yfirburði • Aðferðir til að meta framleiðslukostnað • Sá tími sem fer í að framleiða tiltekið magn af afurðum • Fórnarkostnaður – það magn af einni vöru sem verður að fórna til að framleiða aðra vöru.
Algjörir yfirburðir • Lýsing á framleiðni einstaklinga eða þjóða. • Sá sem notar minnst af aðföngum til að framleiða tiltekið magn af afurðum (eða getur framleitt mest af afurðum úr tilteknu magni aðfanga) er sagður hafa algjöra yfirburði í framleiðslu þeirrar vöru.
Hlutfallslegir yfirburðir • Hæfni til að framleiða ákveðna vöru metin út frá fórnarkostnaði. - Sá sem getur framleitt vöru með sem lægstum fórnarkostnaði er sagður ráða yfir hlutfallslegum yfirburðum við framleiðslu þeirrar vöru.
Sérhæfing og viðskipti • Hvor hefur algjöra yfirburði • Bóndinn eða sjómaðurinn? • Hvor hefur hlutfallslega yfirburði • Bóndinn eða sjómaðurinn?
Lögmálið um hlutfallslega yfirburði • Hlutfallslegir yfirburðir og mismunandi fórnarkostnaður er sá grunnur sem sérhæfing og viðskipti byggja á. • Ef fórnarkostnaður tveggja aðili er ólíkur þá geta aðilirnar bætt lífskjör sín með verslun.
Sérhæfing og viðskipti Framleiðsla Verslun 4 kg. af kjöti Kaupir 3 kg. af Bóndi 0 kg. af fiski fiski fyrir 1 kg. af kjöti 2 kg. af kjöti Kaupir 1 kg. af Sjóm. 24 kg. af fiski kjöti fyrir 3 kg. af fiski
Sérhæfing og viðskipti Eftir verslun Neysla 3 kg. af kjöti Bóndi 3 kg. af fiski Punktur A* 3 kg. af kjöti Sjómaður 21 kg. af fiski Punktur B*
Sérhæfing og viðskipti Aukning neyslu 1 kg. af kjöti Bóndi 2 kg. af fiski A* - A 0,5 kg. af kjöti Sjómaður 1 kg. af fiski B* - B
Sérhæfing og viðskiptiLífskjör beggja batna með viðskiptum Bóndi Sjómaður 40 Fiskur 3 A* Fiskur B* 21 2 20 B A 1 2 3 4 2,5 3 5 Kjöt Kjöt
Lögmálið um hlutfallslega yfirburði Viðskipti geta bætt hag allra þegna tiltekins þjóðfélags vegna þess að þá gefst þeim einstaklingum sem eru sérstaklega færir í að framleiða tilteknar vörur kostur á að sérhæfa sig í framleiðslu þeirra vörutegunda.
Sérhæfing og viðskipti Fórnarkostnaður 1 kg. af fiski 1 kg. af kjöti Bóndi 2 kg. af kjöti ½ kg af fiski Sjómaður 1/8 kg. af kjöti 8 kg. af fiski
Lögmálið um hlutfallslega yfirburði má nota til að skýra ýmislegt • Hvort hentar Michael Jordan betur að slá blettinn sinn eða koma fram í auglýsingu? • Fórnarkostnaður. . . • Algjörir yfirburðir. . . • Ábati af verslun. . .
Lögmálið um hlutfallslega yfirburði má nota til að skýra ýmislegt • Ætti Ísland að eiga viðskipti við önnur lönd? • Innflutningur • Útflutningur • Fórnarkostnaður
Verslun; Ísland og >Spánn Ísland Spánn 4 2 Fiskur Fiskur 2 2 Vín Vín
Fórnarkostnaður:Hversu mikið af fiski verður að fórna fyrir hvern lítra af víni. Útreikningur á fórnarkostnaði Hallatala FJ (0-4) ÷ (2-0) = 2Einingum af fiski verður að fórna til að fá1einingu af víni. 4 Ísland Fiskur 2 Vín
Fórnarkostnaður:Fiski fórnað fyrir vín. Ísland Útreikningur á fórnarkostnaði Hallatala FJ (0-4) ÷ (2-0) = 2Einingum af fiski verður að fórna til að fá1einingu af víni. 4 Fiskur 2 Vín
Fórnarkostnaður:Fiski fórnað fyrir vín. Ísland Útreikningur á fórnarkostnaði Hallatala FJ (0-4) ÷ (2-0) = 2Einingum af fiski verður að fórna til að fá1einingu af víni. 4 Fiskur 2 Vín
Fórnarkostnaður:Fiski fórnað fyrir vín. Spánn Útreikningur á fórnarkostnaði Hallatala FJ ( - ) ÷ ( - ) = __ Einingum af fiski verður að fórna til að fá__ einingu af víni. 2 Fiskur 2 Vín
Gagnkvæmni; Ísland og Spánn • Hvor þjóðin ætti að veiða fisk og hvor að framleiða vín? Æskilegt að þjóðir sérhæfi sig í tiltekinni framleiðslu og skiptist síðan á vörum og þjónustu þar sem slík hegðan bætir lífskjör allra og gerir íbúum heims mögulegt að auka neyslu sína. Byggist á . . . Lögmálinu um hlutfallslega yfirburði