120 likes | 322 Views
18. kafli. Alþingi, ríkisstjórn og stjórnsýsla. Íslenska stjórnarskráin. Fjallar um skipulag ... ... forsetaembættisins, Alþingis, dómstóla og annarra aðila löggjafar-, framkvæmda- og dómsvalds
E N D
18. kafli Alþingi, ríkisstjórn og stjórnsýsla
Íslenska stjórnarskráin • Fjallar um skipulag ... ... forsetaembættisins, Alþingis, dómstóla og annarra aðila löggjafar-, framkvæmda- og dómsvalds ... mannréttindi á borð við trúfrelsi, atvinnufrelsi, prentfrelsi, friðhelgi heimilis og eingarréttar og réttinn til fræðslu og framfærslu
Ísland er lýðræðisríki landsmenn hafa rétt til að stjórna sér sjálfir með aðstoð þjóð-kjörinna fulltrúa sem setja samfélaginu lög Valdið kemur frá fólkinu sjálfu Ísland er lýðveldi með þingundinni stjórn Þrískipting ríkisvaldsins Alþingi og forseti Íslands fara með löggjafarvaldið Ríkisstjórnin og forseti Íslands fara með framkvæmdavaldið Óháðir dómstólar og Hæstiréttur fara með dómsvaldið Lýðræði - lýðveldi
Löggjafarvaldið - Alþingi Helstu verkefni Alþingis eru að: • Setja ný lög og fella gömul úr gildi • Setja fjárlög ákveða árleg útgjöld og tekjur ríkisins • Hafa eftirlit með framkvæmdavaldinu þ.e. ríkisstjórn og stjórnsýslu • Leggja fram þingsályktanir þingsályktun er viljayfirlýsing þingsins í ákveðnum málum sem framkvæmdavaldinu ber að fylgja eftir
Löggjafarvaldið - Alþingi • Kjörtímabilið er fjögur ár og þá eru haldnar nýjar kosningar nema þing hafi verið rofið áður • Þingrof þýðir að kjör þingmanna er gert ógilt áður en kjörtímabili lýkur og boðað til nýrra kosninga • Forsætisráðherrann tekur ákvörðun um þingrof, en hann þarf að fá staðfestingu forseta Íslands svo það sé gilt
Forseti Alþingis Þingflokkar Fastanefndir Alþingis Lagafrumvörp Þingmannafrumvarp -þingmenn leggja fram Stjórnarfrumvarp -ráðherrar leggja fram Fjárveitingavaldið ákveður tekjur og gjöld Eftirlit Utandagskrárumræða Fyrirspurnir Þingmenn geta lagt fyrirspurnir fyrir ráðherra Ríkisendurskoðun Eftirlit með opinberu fé Umboðsmaður Alþingis Á að tryggaja rétt borgaranna gagnvart stjórnvöldum Löggjafarvaldið - Alþingi
Framkvæmdavald – Ríkisstjórn • Ráðherrar (ríkisstjórnin) fara með framkvæmdavaldið • Ríkisstjórnin er verkstjóri stjórnsýslunnar • Ríkisstjórnin gegnir leiðtogahlutverki í stjórnmálum og ræður að mestu hvaða mál eru tekin fyrir á Alþingi • Forsætisráðherra er verkstjóri ríkisstjórnarinnar
Þingræði og myndun ríkisstjórna • Þingræði þýðir að þeir einir geta setið í ríkisstjórn sem meirihluti Alþingis styður • Eins flokks ríkisstjórn er hægt að mynda ef einn flokkur fær meirihluta þingsæta á Alþingi • Samsteypustjórn ríkisstjórn tveggja eða fleiri flokka • Utanþingsstjórn skipuð af forsetanum ef Alþingi kemur sér ekki saman um stjórnarsamstarf • Meirihlutastjórn hefur stuðning meirihluta þingmanna • Minnihlutastjórn hefur ekki stuðning meirihluta þingmanna, hópur þingmanna veitir henni hlutleysi
Ríkisstjórnin felur stjórnsýslunni, þ.e. embættismönnum og ýmsum opinberum stofnunum að sjá um framkvæmdina Opinberar stofnanir innan sveitarfélaga um allt land kallast svæðisbundin stjórnsýsla Sveitarfélögum er skipt í hreppa, bæi eða kaupstaði sem eru bundin við tiltekin landfræðileg mörk Mikill munur er á sveitarfélögum hvað varðar stærð, íbúafjölda og fjárhag Hugmyndin með sveitarfélögum er að gefa fólki meiri möguleika á að hafa áhrif á þau málefni sem snerta daglegt líf þess, minnka bil milli fólks og yfirvalda og styrkja lýðræði Stjórnsýsla Sveitarfélög
Bundnar hlutfalls-kosningar, fulltrúar eru kosnir af framboðslistum flokka eða kosninga-bandalaga svipað og gerist við Alþingiskosningar Óbundnar kosningar, allir íbúar sveitarfélagsins sem ekki eru löglega undanþegnir eru í kjöri Fjöldi sveitarstjórnamanna er fer eftir fjölda íbúa í sveitarfélaginu. Í fámennustu sveitar-félögum eru þeir 3 – 5 en 15 í Reykjavík Sveitarstjórnir eru nefndar ýmsum nöfnum allt eftir stærð og gerð sveitarfélaga Hreppsnefnd Í hreppum oddviti er formaður hreppsnefndar Bæjarstjórn í kaupstöðum og bæjum forseti bæjarstjórnar er formaður bæjarstjórnar Borgarstjórn í Reykjavík forseti borgarstjórnar er formaður borgarstjórnar Kosningar til sveitarstjórna
Stærri sveitarfélög ráða sérstakan framkvæmdastjóra en í minni sveitarfélögum er oddvitinn einnig framkvæmdasstjóri Í hreppum kallast framkvæmdastjórinn sveitarstjóri, bæjarstjóri í bæjum og kaupstöðum en borgarstjóri í Reykjavík Í stærri sveitarfélögum er kosið byggðarráð úr hópi sveitarstjórnarmanna. Byggðarráð er valdamesta stofnun sveitarfélagsins og ber ábyrgð á öllum framkvæmdum ásamt framkvæmdastjóra Í hreppum kallast byggðarráð hreppsráð, í bæjum og kaupstöðum bæjarráð en borgarráð í Reykjavík Sveitarstjórnir
Skilgreindu hugtökin Stjórnarskrá Lýðveldi Þrískipting ríkisvaldsins Þingræði Svaraðu spurningunum Um hvað fjallar íslenska stjórnarskráin? Hver eru helstu verkefni Alþingis Hver er grunnhugmyndin að baki myndunar sveitarfélaga? Hver eru helstu hlutverk sveitarstjórna? Verkefni bls. 285 - 286