1 / 6

10. kafli

10. kafli. Að beygja orðin á ýmsa lund. 1. Beygingakerfi fallorða hefur lítið breyst. Enn eru 4 föll í íslensku meðan t.d. enska og Norðurlandamál nema færeyska hafa 2. Hins vegar hafa beygingar einstakra orða breyst t.d.: nf. kettir nf. skildir

palti
Download Presentation

10. kafli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 10. kafli Að beygja orðin á ýmsa lund

  2. 1. Beygingakerfi fallorða hefur lítið breyst. Enn eru 4 föll í íslensku meðan t.d. enska og Norðurlandamál nema færeyska hafa 2. Hins vegar hafa beygingar einstakra orða breyst t.d.: nf. kettir nf. skildir þf. köttu þf. skjöldu Veik beyging nafnorða verður algengari, jafnvel þó orðin eigi að taka sterkri beygingu. Orðið drottning er dæmi um þetta en þá hafa öll aukaföllin sömu endingu. Rétt beyging er: drottning-drottningu-drottningu-drottningar

  3. 1.Spurning frh. • Sagnorðabeygingar eru í meginatriðum eins og í öndverðu. Þó hafa beygingarendingar breyst svolítið: ek valda-ég valdi; við kallim-við köllum; miðmynd var: kallask, er nú kallast. • Allar tökusagnir beygjast veikt: fíla-fílaði-fílað.

  4. 1.spurning frh. • Beygingar lýsingarorða hafa lítið breyst en hin algenga ending lýsingarorða -legur var áður –ligr. Hins vegar hafa merkingar lýsingarorða breyst mikið sbr. orðið sæmilegur. Það má því segja að beygingakerfið hafi sama og ekkert breyst.

  5. 2. spurning • Veik beyging: Eignarfall eintölu endar á sérhljóða: hæna hænu hænu hænu Sterk beyging: Eignarfall eintölu endar á samhljóða: bíll bíl bíl bíls

  6. 3.Tökusagnir eru veikar. • 4. Tvítala var fornafn sem táknaði tvo. Þetta voru fornöfnin við og þið, sem var sem sé notað um tvo. Nú merkja þessi fornöfn fleirtölu en gamla fleirtalan,vér og þér, er orðin þérun.

More Related