1 / 6

11. kafli

11. kafli. Íslenski vinnumarkaðurinn. Íslenski vinnumarkaðurinn. Vinnulöggjöfin á að tryggja öryggi starfsfólks á vinnustöðum Niðurgreiðslur og innflutningshöft Fjárlög – áætlun um tekjur og útgjöld ríkisins á komandi ári (bls. 218) Skattar - beinir og óbeinir (bls 217). Skattsvik.

enye
Download Presentation

11. kafli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 11. kafli Íslenski vinnumarkaðurinn

  2. Íslenski vinnumarkaðurinn • Vinnulöggjöfin á að tryggja öryggi starfsfólks á vinnustöðum • Niðurgreiðslur og innflutningshöft • Fjárlög – áætlun um tekjur og útgjöld ríkisins á komandi ári (bls. 218) • Skattar -beinir og óbeinir (bls 217)

  3. Skattsvik • Skattsvik talið að tekjutap ríkisins vegna skattsvika sé um 15 milljarðar á ári á Íslandi • Nótulaus viðskipti vinnan ekki gefin upp og þ.a.l. ekki greiddur af henni skattur • Svört vinna fólk gefur ekki tekjur sínar upp til skatts

  4. Vinnan • Vinnan stór hluti af menningu okkar tekjur, sjálfsmynd, félagsleg samskipti • Starfsandi, samskipti milli atvinnurekenda og starfsfólks svo og starfsfólks innbyrðis Hvernig okkur líður í vinnunni hefur áhrif á allt okkar líf • Einelti á vinnustað er dæmi um alvarlegt brot á góðum starfsanda

  5. Kröfur atvinnurekendatil starfsfólks • Starfsfólk sýni atvinnurekendum hollustu og hegði sér þannig að rekstrarmarkmið fyrirtækisins náist • Starfsfólk mæti til vinnu á réttum tíma og fari eftir fyrirmælum frá stjórnanda • Starfsmenn vandi vinnu sína og fari vel með tæki og tól svo þau skemmist ekki • Starfsfólk verður að fara eftir öryggisreglum á vinnustað

  6. Verkefni bls 222 Skilgreindu hugtökin • Vinnulöggjöfin – Fjárlög - Óbeinir skattar • Beinir skattar - Svört vinna - Starfsandi Svaraðu spurningunum • Hvernig fjármagnar ríkið þá þjónustu sem það veitir? En sveitarfélögin? • Skattsvik eru alvarlegt vandamál hér sem annars staðar. Hvaða rök mæla helst gegn skattsvikum? Hvaða afleiðingar hafa skagttsvik á starfsemi ríkis og sveitarfélaga? • Hvaða kröfur gera flestir atvinnurekendur til starfsmanna sinna?

More Related