60 likes | 273 Views
11. kafli. Íslenski vinnumarkaðurinn. Íslenski vinnumarkaðurinn. Vinnulöggjöfin á að tryggja öryggi starfsfólks á vinnustöðum Niðurgreiðslur og innflutningshöft Fjárlög – áætlun um tekjur og útgjöld ríkisins á komandi ári (bls. 218) Skattar - beinir og óbeinir (bls 217). Skattsvik.
E N D
11. kafli Íslenski vinnumarkaðurinn
Íslenski vinnumarkaðurinn • Vinnulöggjöfin á að tryggja öryggi starfsfólks á vinnustöðum • Niðurgreiðslur og innflutningshöft • Fjárlög – áætlun um tekjur og útgjöld ríkisins á komandi ári (bls. 218) • Skattar -beinir og óbeinir (bls 217)
Skattsvik • Skattsvik talið að tekjutap ríkisins vegna skattsvika sé um 15 milljarðar á ári á Íslandi • Nótulaus viðskipti vinnan ekki gefin upp og þ.a.l. ekki greiddur af henni skattur • Svört vinna fólk gefur ekki tekjur sínar upp til skatts
Vinnan • Vinnan stór hluti af menningu okkar tekjur, sjálfsmynd, félagsleg samskipti • Starfsandi, samskipti milli atvinnurekenda og starfsfólks svo og starfsfólks innbyrðis Hvernig okkur líður í vinnunni hefur áhrif á allt okkar líf • Einelti á vinnustað er dæmi um alvarlegt brot á góðum starfsanda
Kröfur atvinnurekendatil starfsfólks • Starfsfólk sýni atvinnurekendum hollustu og hegði sér þannig að rekstrarmarkmið fyrirtækisins náist • Starfsfólk mæti til vinnu á réttum tíma og fari eftir fyrirmælum frá stjórnanda • Starfsmenn vandi vinnu sína og fari vel með tæki og tól svo þau skemmist ekki • Starfsfólk verður að fara eftir öryggisreglum á vinnustað
Verkefni bls 222 Skilgreindu hugtökin • Vinnulöggjöfin – Fjárlög - Óbeinir skattar • Beinir skattar - Svört vinna - Starfsandi Svaraðu spurningunum • Hvernig fjármagnar ríkið þá þjónustu sem það veitir? En sveitarfélögin? • Skattsvik eru alvarlegt vandamál hér sem annars staðar. Hvaða rök mæla helst gegn skattsvikum? Hvaða afleiðingar hafa skagttsvik á starfsemi ríkis og sveitarfélaga? • Hvaða kröfur gera flestir atvinnurekendur til starfsmanna sinna?