90 likes | 271 Views
Kristin kirkja og konur. Jesú og konurnar. Róttækur boðskapur Jesú Krists um jafnrétti kynjanna Líkir sér við móður (Lúk.13:34) Líkir Guði við konu (Lúk.15:8) Konur tilheyrðu hópnum í kringum Jesú, María Magðalena þeirra mikilvægust. Páll. Ákveðið sálarstríð Páls vegna hugmynda Jesú
E N D
Jesú og konurnar • Róttækur boðskapur Jesú Krists um jafnrétti kynjanna • Líkir sér við móður (Lúk.13:34) • Líkir Guði við konu (Lúk.15:8) • Konur tilheyrðu hópnum í kringum Jesú, María Magðalena þeirra mikilvægust.
Páll • Ákveðið sálarstríð Páls vegna hugmynda Jesú • Þó merkileg skilaboð í bréfinu til Galatamanna (Gal.3:28) (Hér er hvorki Gyðingur né annarrar þjóðar maður,þræll né frjáls maður, karl né kona. Þið eruð öll eitt í Kristi Jesú. Ef þið eruð í samfélagi við Krist þá eruð þið niðjar Abrahams og erfið það sem honum var heitið. ) • Rómaveldi ekki tilbúið að hafa konur í valdastöðum
Páll, frh. • Konan undirgefin manninum (1.Tím.2:11) • Konur hylji höfuð sitt (1.Kor.11:4) • Konur þegi í samkomuhúsinu (1.Kor.15:34)
Gnostíkerar • Einn frumkristnu safnaðanna • Héldu jafnrétti kynjanna í heiðri skv. boðskap Jesú • Með tímanum útskúfaðir og ofsóttir • Eytt á 4. öld • 1945: Fjöldi handrita finnst í Egyptalandi
Viðhorf til kvenna • Kristin guðfræðihefð dregur upp neikvæða mynd af konum. • Upphaf syndarinnar: 1. Tím. 2. kafla. • Konan er hið veikara kyn, sem þarf á vernd sterkara kynsins að halda; • Tilfinningavera, sem á erfitt með að lúta lögmálum skynseminnar.
Mikilvægustuguðfræðingarkirkjunnarerum.a. Ágústínus (ca 400) og Tómas frá Aquinas (ca 1260) Þeirásamtfleirumveltufyrirséreðlikonunnar og hlutverki… • Ágústínuskirkjufaðir : Erkonansköpuð í myndGuðs? Hannkomstaðþeirriniðurstöðuaðhúnværiþað, en aðeins í tenglsum við karlmann; semdóttireðaeiginkona. • “Women should not be enlightened or educated in any way. They should, in fact, be segregated as they are the cause of hideous and involuntary erections in holy men.” (Ágústínus) • Tómas tókuppkenningarAristótelesar um konuna. Líkt og Aristóteles, taldi Tómas konunaveravanskapaðankarl, semhefðiþaðhlutverkaðfæðaafsér og ala uppsveinbörn. • Kenningar í andaÁgústínusar og Tómasarhafa haft gífurlegamikiláhrif á viðtekinviðhorftilkvennainnankristinnarkirkju.
Maríuguðspjall • Guðspjall Maríu Magðalenu • Til í þremur fornum handritum • María er leiðtogi og kennari, jafnvel tekin fram yfir aðra lærisveina • Í þessu guðspjalli og þremur öðrum textum takast María og Pétur postuli á um rétt kvenna til að kenna – María ber sigur úr býtum
Marteinn Lúter um konur(t.d. B. 35. Fer konum betur að þegja) • Kvennaguðfræði – Kvennakirkjan • Tómas Aquinas um konur