140 likes | 285 Views
Montrealbókunin 20 ára Árangur heima og heiman. Heiðrún Guðmundsdóttir M.Sc. Heiðrún Guðmundsdóttir MSc. Ósoneyðandi efni. Klórflúorkolefni - CFC Halónar Tetraklórmetan 1,1,1-tríklóretan Metylbrómíð MB Vetnisklórflúorkolefni – HCFC Vetnisbrómflúorkolefni - HBFC. Verndun ósonlagsins.
E N D
Montrealbókunin 20 ára Árangur heima og heiman Heiðrún Guðmundsdóttir M.Sc. HeiðrúnGuðmundsdóttirMSc.
Ósoneyðandi efni • Klórflúorkolefni - CFC • Halónar • Tetraklórmetan • 1,1,1-tríklóretan • Metylbrómíð MB • Vetnisklórflúorkolefni – HCFC • Vetnisbrómflúorkolefni - HBFC
Verndun ósonlagsins • Eyðing ósonlagsins staðfest 1974. • UNEP 1977 – forvinna • Viljayfirlýsing samþykkt 1985 (Vín) • Bindandi samningur 1987 (Montreal)
Hvers vegna? • Þynning ósonlagsins um helming eykur UV-geislun sólar sem berst til jarðar fjórfalt • Eykur tíðni húðkrabbameins • Veldur gláku og blindu • Veikir ónæmiskerfið • Rýrir uppskeru bæði á landi og í sjó • Minnkar niðurbrot plöntuleifa
Montrealbókunin undirrituð 16. september 1987 • Montrealbókunin er bindandi samningur um að draga úr framleiðslu og notkun klórflúorkolefna og halóna á heimsvísu. • Bókunin þróast í takt við nýjar vísindalegar uppgötvanir og tæknilegar framfarir. • Staðfest af 191 þjóð.
Árangur á Íslandi • Klórflúorkolefni sem drifefni í úðabrúsum bönnuð árið 1989 • Uppsetning nýrra slökkvikerfa með halón sem slökkvimiðil bönnuð frá 1. janúar 1994 • Uppsetning nýrra kæli- og varmadælukerfa með klórflúorkolefni sem kælimiðil bönnuð frá 1. janúar 1995